Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 08.08.1969, Qupperneq 1

Alþýðumaðurinn - 08.08.1969, Qupperneq 1
 FRAMKÖLLUN — KOPIERING HAFNARSTRÆTI 85 . SÍMI (96)11520 PEDROMYNDIR Akureyri Verzlið i sérverzlun. Það tryggir gæðin. TÓBAKSBÚÐIN Brekkugötu 5 . Sími 12820 ÉG VONA ALLT HÍÐ BEZTA 39. árgangur — Akureyri, föstudaginn 8. ágúst 1969 — 18. tölublað húsin fokheld fyrir veturinn. Hvað vinnið þið margir við smíðarnar? Við vinnum 6 við þetta, og stefnum að því, að gera þau fok held í haust, svo að hægt verði að ganga frá þeim innanhúss í vetur. En segðu mér, er ekki erfitt að fá rekstrarlán til fram- kvæmdanna? (Framhald á blaðsíðu 5) Frá vinstri: Gunnar Pálsson skipstjóri og dr. Gunnar Jónsson fiski- fræðingur. Breytt innheimtufyrirkomulag RVA EINS og rafmagnsnotendum er kunnugt hefur álestur og inn- heimta rafmagnsreikninga verið með 2ja mánaða fresti. Nú hef- ur stjórn Rafveitunnar sam- þykkt að láta Skýrsluvélar ríkis ins og Reykjavíkurborgar fram kvæma útskrift reikninganna en með því bjóðast ýmsir mögu leikar. Hefur nú verið sam- þykkt að hafa reikningaútskrift jafnoft og áður þ. e. 6 sinnum á ári en álestur mæla 3 sinnum en í hin skiptin verður áætlað, þannig að annarhver reikning- ur er áætlaður með hliðsjón af eyðslu notanda síðastliðna 6 mánuði. Þá verður hætt að innheimta í heimahúsum. Reikningarnir verða bornir út til notenda en síðan verður notandinn að koma með reikninginn og af- rifuna til Landsbanka íslands við Ráðhústorg, útibú hans í Glerárhverfi eða skrifstofu Raf veitunnar til að greiða reikn- inginn. Við greiðslu fær not- andi reikninginn stimplaðann (Framhald á blaðsíðu 7) Ljósmynd: H. T. rannsóknarstofnunarinnar, dr. Jón Jónsson, og mun hann hafa leiðsögn á hendi það sem eftir er af hringferðinni kring um landið. Ráðgert er að Hafþór komi til Reykjavíkur aftur þann 20. ágúst n. k. En úr því að blaðamaður rakst hingað um borð, viltu þá skila þeirri orðsendingu minni til sjómanna okkar, að þeir skili öllum merkjum úr fiskum er þeir veiða, hvaða tegund sem merkin fyrirfinnast í, það er mjög mikilvægt í sambandi við rannsóknir okkar, bætir dr. Gunnar við. AM er ljúft að koma þessarri orðsendingu til skila og þakkar um leið nöfnunum fyrir spjallið og góðar móttökur. s. j. Fimmtugur í dag Rabbað við Jón Gíslason byggingameistara Ferð fi! Kulusuk .' ^^ Vi!tu minna sjómenn á að skila fiskam&rkjum EINS og frá var sagt í stuttri klausu í síðasta blaði hefir Jón Gísla- son bygginganieistari hafið smíði á 6 raðhúsaíbúðum við Einilund 8. Rétt fyrir hádegi sl. þriðjudag réðst ég á Jón og bað hann að offra mér svo sem „kortersrabbi“. Jón tók því með ljúfmennsku enda þótt hann væri að undirbúa sig undir steypuvinnu. FIMMTUDAGINN 14. ágúst n. k. kl. 12.15 fer frá Akureyrar flugvelli flugvél til Kulusuk á Grænlandi og verður fargjaldi vægast sagt mjög í hóf stillt. Komið verður til Akureyrar aftur um kvöldið, en flug til Kulusuk tekur um 2 stundir. Hér er kjörið tækifæri fyrir Akureyringa og aðra Norðlend inga að sjá sig um í Kulusuk en ráðgert er að dvelja þar í um 5 klukkustundir. Boðið verður þar upp á ýmis skemmti atriði svo sem Eskimóadans og kajaksróður o. fl. Jón Gíslason. umleikis þá er aldux-inn fæi’ist yfir. Sumt fólk er stofnar heim- ili, hættir við að byggja í byrj- un allt of stórt og leggur þá á herðar sínar skuldaklafa, sem það er kannski alla ævina að burðast með. Þá er efnahagur batnar, þá er hægt að byggja stærra — og ég vil taka fram, að lítil hús geta verið vönduð að gerð engu síður en stór hús. Það er ætlun ykkar að gera RÓSBERG G. SNÆDAL rit- höfundur er fimmtugur í dag, þann 8. ágúst. AM sendir honum- sínar beztu heillaóskir í tilefni þessa merku tímamóta í ævi hans. Skáldið er fjarverandi á af- mælisdegi sínum og hefur AM grun um að hann hafi leitað á æskuslóðir sínar, vestur í Húna vatnssýslu. Rósberg G. Snædal er vinsæll rithöfundur — og hefur sinnt mikið alþýðlegum fróðleik. AM hefur fregnað að væntanleg sé ný bók eftir Rósbex'g á komandi vetri. Hafrannsóknarskipið Hafþór í Akureyrarhöfn. Ljósmynd: H. T. sem lítið hefur verið gert af til þessa — og svo að sjálfsögðu tekin ýmiskonar sýnishorn. Hvað erii' niargir á skipinu frá Hafrannsóknarstofnuninni? spyr ég Gunnar Jónsson. Auk mín eru þeir 4 — og við ásamt skipshöfn höfum haft nóg að gera. En hér á Akureyri verða leiðsögumannsskipti, hér tekur við arf mér foi’stjóri Haf- Allir tala um að nú séu erfið- leikatínxar, þarf því ekki tölu- verða bjartsýni til að ráðast í þetta? Jón brosir. — Það er næsta auðvelt að byrja á framkvæmd- unum — en svo veltur vitaskuld allt á því hvort nokkur vill eða hefur efni á að kaupa. Hvað verða þetta stór hús, Jón? Þau eru 85 fm., 3 herbergi, eldhús og svo snyrting. Ég held að þetta séu hentug hús fyrir f ....... er bón dr. Gunnars Jónssonar fiskifræðings HAFRANNSÓKNARSKIPIÐ Hafþór RE 5 kom inn til Akureyrar sl. þriðjudag. Fréttamaður AM skrapp um borð og náði stuttu spjalli af leiðsögumanni rannsóknanna, dr. Gunnari Jónssyni fiski- fræðingi, og Gunnari Pálssyni skipstjóra. ung hjón, sem eru að stofna heimili, já, og svo einnig fyrir eldra fólk er vill hafa minna Hvaðan komið þið núna? Við lögðum að stað frá Reykja vík 25. júlí og fórum vestur og noi'ður fyx-ir. Hvað um árangurinn? Við höfum verið fi'emur óheppnir með veðurlag, sérstak lega út af Vestfjöi’ðum og afli hefur verið rýr, en hér er um togveiðar að i'æða. Við merkt- um allmikið af þorski, einnig steinbíti og ennfremur hlýra, Viðtal við dr. Richard Beck - sjá bls. 5 Leiðarinn: BÆIR og BYGGÐ ALLT TIL MATARGERÐAR VERIÐVELKOMIN EYRARBÚÐIN - opið til kl. 20.00.

x

Alþýðumaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.