Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 08.08.1969, Side 4

Alþýðumaðurinn - 08.08.1969, Side 4
 Ritstjórí: SIGTIHIÓN JÓHANNSSON (ób.). Útgefandi: ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG AKUR- EYRAR. — Algreiáala og auglýsingar: Strandgötu 9, II. hæS, simi (96)11399. — Prentvork Odds Bjömssonar h.f., Akureyri ALÞÝÐUMAÐURINN BÆIR OG BYGGÐ SÍFELLT er verið að tala um ísland sem ferðamanna- | land og hvað gera þurfi til þess að laða hingað ferða- \ I fóik. Er þá oftast rætt um hótel og ýmiss konar þjón- | ! ustu við ferðamenn, sem ekki sé nógu góð. Sjálfsagt | j er að brýna fyrir þeim, er þessa atvinnugrein stunda i | eða vilja stunda, að vanda sig sem bezt, en ekki meg- | | um við stara svo á það, sem miður fer, að við kunnurn i | aldrei gott að meta hjá sjálfum okkur. Er t. d. þessi i i eilífi söngur um léleg hótel ekki ofgerður? Margs kon- | | ar fyrirgreiðsla við ferðamenn hérlendis stendur alls i | ekki að baki því, sem við kynnumst erlendis og þykir i I fullboðlegt og selt þar sem fyrsta flokks fyrirgreiðsla, i i Hitt grunar okkur, að ýmislegt annað í okkar ferða- i = 3 § mannafyrirgreiðslu sé næsta illa af liendi leyst. Er hér | i átt við upplýsingar innanlands, kynningar á stöðum i | og leiðsögn ýmis konar, svo og flutningaþjónustu. Þó I i að þar eigi sem betur fer ekki allir óskilið mál, er það í | á almanna vitorði, að flutning á ferðamannahópum = | annast fyrirtæki, sem slíkum málum ætti hvergi nærri § | að koma, og þyrfti hið opinbera að hafa betra eftirlit I | með því en virðist, hvernig þeir, sem hópferðaleyfi fá, | | rækja þann trúnað. Það er slæm landkynning, ef aug- f Ilýst ferðaskrifstofa lætur sér sæma, að forstjórinn eða i leiðsögumaður á vegum hans veltist draugfullur í næt- f I urstað á fjöllum uppi með f jölda útlendinga, sem ekk- | | ert vita, hvar þeir eru staddir eða hvernig þeir eiga að f | snúast við shkum vanda. Þessi mál þarf að athuga vel. | i £ ! I j ÞÁ ER það umgengnin í bæjum, þorpum og sveitum. = | Þar þarf ekki síður að vera vel á verði um ferðamál- f | efnin en á hótelunum. Það er t. d. nokkurn veginn I | algild regla, að innkeyrsla að bæjum og þorpum er I | hin hörmulegasta landkynning. Vegir hvergi verri en | | þar, eins og veghefill þekkist ekki í næsta nágrenni. | I Þetta á sérstaklega að vísu við smærri þorp. En þrifn- | | aður við innkeyrsluleiðir er víðast lítill: Hér á Akur- f | eyri könnumst við við skranið við Lónsbrúna og vega- 1 [ gildruna þar rétt norðan brúar, fjárkofana rétt áður | | en komið er í sjálft Glerárhverfið, óræktarsvæðið aust- í | an Hörgárbrautar og óþrifnaðarsvæðið undir brekk- I unum gegnt flugvellinum. Allt eru þetta bæjarlýti f E hér, og eins og fyrr getur er þessu víða svo farið í öðr- | | um bæjum og þorpum. | ÞEGAR út fyrir bæi og þorp kemur, blasa svo bænda- i | býlin við augum vegfarenda. Sum hin fegurstu að allri I | umhirðu, sem betur fer, en allt of mörg sóðaleg: haug- i | ar, hrof og alls konar drasl framan í fólki. Þetta er | | eins og óþrif á landinu, en misjafnt eftir sveitum, | C = | sums staðar fátíð, annars staðar nánast reglan. Sveitar- i | félög ættu að gera meira að því að veita verðlaun fyrir f | smekklega og þrifalega umgengni og reyna á þann veg | | að bæta þennan galla, sem m. a. spillir landi okkar | | sem ferðamannalandi og gerir okkur sjálfum gramt í | | geði og leiðinlegra að fara um okkar eigið land. ^*ft»uit»tHM„iH„tmiHiHiHi„iHiHi,miiiiiiiiiiiitMti»i»»ttMMiiiMiHiiii,iHiiHiiiiHiHHiH„i„itHtiMii„H»tMi£ r' ......... SLÆM VEGARÆSI Enn má líta um allt land slæmi vegaræsi, er bjóða hættum heim. Eitt má m. a. líta hér rétt fyrir ofan aðalspennistöðina — og er eigi annað sjáanlegt að þar sé verið að bíða eftir slysi, áður en það verður lagfært. Á Svalbarðsstrandarvegi hinum efri hefur mátt líta gat á ræsi í allt sumar hægra megin á ræsi þá er keyrt er frá Akureyri. Þetta er kannski ekki svo hættu legt fyrir þá bílstjóra er þekkja veginn sem hendurnar á sér, en ókunnugum gæti þetta valdið alvarlegu slysi. AM hefur að vísu verið tjáð að nú fyrir Verzlunarmannahelgina hafi þarna verið settur upp tréklossi til aðvörunar. Virðingarvert framtak! HOLURNAR í BREKKU- GÖTU. Hve lengi eiga holurnar í Brekkugötu að vara, eða eiga þær að liafa eilífan tilverurétt? Mér er tjáð að þessar holur séu afkvæmi Rafveitu Akureyrar. Bæjarbúi, sem oft á leið um Brekkugötu. ÞUNGAR ÁHYGGJUR — FRAMFAR AV ONIR. Gárungarnir segja nú svona með svolítilli háðsgrettu á vör, að Herbert núverandi ritstjóri íslendings-fsafoldar telji vart komi annað til mála, en liann hljóti efsta sætið á bæjarstjórn- arlista ílialdsins í vor, sem verði síðan þægilegt stökkbretti upp í þingmannsstól Jónasar G. Rafnar. — Já, og kannski hafa gárungarnir eitthvað til síns máls (humoristana má eigi sízt finna innan raða flokksbræðra ritstjórans). En svo að þessum formála slepptum vill AM reyna að verða virðulegur svona á líkan hátt og Islending- ur-ísafold og gera nokkrar at- hugasemdir við fyrsta „pro- gram“ ritstjórans, er lyfta á hon um upp í sæti Sólnes á bæjar- stjórnarlista íhaldsins. Ritstjórinn talar um að full- trúar jafnaðarmanna hafi verið ósköp hógværir í afskiptum af bæjamiálum — og stangist það illa á við allan þann „bægsla- gang“ er þeir hafi viðhaft fyrir síðustu bæjarstjómarkosningar. Svar AM skal vera stuttort gagnvart þessarri aðdróttun. Jafnaðarmenn kröfðust málefna samnings um bæjarmál og fram kvæmdaráætlun, er flokkar gætu komið sér saman um, eng inn annar flokkur virtist hafa áhuga fyrir slíku, ekki einu sinni flokkur Herberts. „Happa glappa“ stefna átti áfram að vera leiðarstjarna bæjarstjórn- ar, sem valinn bæjarstjóri varð að lúta. =W= SVO ERU ÞAÐ SKRAUT- FJAÐRIRNAR. Og ritstjórinn lætur vissulega ekki „deigan síga“ í sínu fyrsta framboðsprogrammi. I þessum þætti Herberts talar hann um að jafnaðarmenn hafi þó reynzt dugmiklir að safna „skraut- fjöðrum“ í hatt sinn í sambandi við bæjarmálefni. AM vill spyrja við hvað á ritstjórinn? Ekki mun liann eiga við hafnar stjóraembættið, eður ráðna starfsmenn á tæknideild bæjar- ins, eða aðrar starfsdeildir bæj- arstofnana. Jú, víst skal geta þess að allir 3 fulltrúar Sjálf- stæðisflokksins kusu Braga Sig •nrir íawram £1 JSu 3K JL urjónsson sem forseta bæjar- stjórnar Akureyrar nú í vor — og ef Herbert finnst það órétt- lát skrautfjöður á liatt Braga, þá skal hann beina geiri sínuan til Sólnes, Gísla og Ingibjargar, en AM vill hér með nota tæki- færið og þakka þremenningun- um fyrir traust sitt til Braga. LOKAÞATTURINN VERSTUR. AM finnst nú fyrir sitt leyti lokaþáttur Herberts síztur, þar sem Iiann er að skúta jafnaðar- menn fyrir það að hafa stuðlað að því að menn Björns Jóns- sonar næðu kjöri í nokkrar nefndir á vegum bæjarins á kostnað íhaldsins og telur rit- stjórinn þessa framkomu víta- verða sökum samstarfs Alþýðu- flokksins við íhaldið í ríkis- stjóm. Þetta var nú einum of mikið Herbert minn. Allir vita að ihaldið í Hafnarfirði ber eng an sérstakan ástarhug til jafn- aðarmanna þar, svo að lítið dæmi sé nefnt. f Vestmanna- eyjum og ísafirði gerðu jafnað- armenn málefnasamning við aðra andstöðuflokka íhaldsins — og lengur mætti telja. En ef stjórnarsamvinnan er í hættu sökum samstarfs jafnaðar- manna og fylgismanna Björns Jónssonar imi nefndarkjör í bæjarstjórn Akureyrar, ætti hann fremur að gleðjast af en hryggjast, því ef stjórnarslit verða út úr þessum ósköpum ætti liann að sjá að þingmanns- stóll Jónasar G. Rafnar yrði honum fyrr gott hægindi, en bæjarstjórnarsæti Jóns G. Sól- "'•^S nes. AM vonar að Herbert rit- stjóri verði blaðinu þakklátur fyrir það að benda honum á þessar augljósu staðreyndir. Undirritaður er a. m. k. viss um að Halldór Blöndal hefði gert það. En fyrirgefið lesendur, þessi Herbertsþáttur minn er orðinn alltof langur. s. j. BÖLSTRARI FENGINN SUNNAN ÚR REYKJAVÍK. AM liefur sannfrétt að varð- andi Heklu hina nýju, sem norðlenzkt hugvit og hendur hafa að unnið að skapa, er ljóst kom fram þá er skipinu var floí að við liátíðlega athöfn nú fyrir skömmu og AM greindi ýtar- lega frá á sínum tíma, að hing- að hafi verið ráðinn reykvískur bólstrari, er annast skuli bólstr- un skipsins. Því vill AM spyrj^ ráðendur Slippsins að því, livorf þeir hafi leitað til bólstrara bæjarins áður en Reykvíking- urinn var ráðinn. AM veit, að bólstrarar Akureyrarbæjar eru engir amlóðar í sínu fagi. Ef stjórnendur Slippstöðvarinnar þegja yfir þessari spurningu, treystir AM bólstrurum á Ak- ureyri til að svara spurningu blaðsins. BLÖÐIN EIGA AÐ VERA SAMVIZKA FÓLKSINS. Svo mælti kuimingi minn við undirritaðan, þá er við mætt- umst af tilviljun í Paradís Ak- ureyrar eða Lystigarði Akur- eyrar, s.l. sunnudag. Ég fann að hann hafði rök að mæla — og tjáði lionum jafnframt að skannnlífasta stéttin ú alþjóða- mælikvarða væru cinmitt blaðaí menn og væri það ekki nokkur sönnun á því, að blaðíamenn mætu meir samvizkuna en hræsnina, skinhelgina, flærðina og fagurgalann. Bæði í þessum þætti og í öðrum skrifum hef ég varpað fram spumingum, bæði frá Iesendum mínum ogl einnig frá eigin brjósti. f síð- asta blaði t. d. var vonandi eigi af ruddamennsku varpað fram spurningum til eigenda vínveit- ingahúsa, til ráðenda baranna, til eftirlitsmannsins, að lögum sé þar fylgt. Blaðinu hafa engii| svör borizt við þessum spurn- ingum — og áfram er það sætt í munni á kjaftafundum að hinn og þessi unglingur hafi sézt draugfullur og svo er Jesú- krossað yfir spillingunni og baíl ið sér á brjóst í heilagri vand- lætingu yfir syndum ungdóms- ins. Hví er aldrei minnzt á sekt minnar og þinnar kynslóðar, er fremur lögbrotin sem veitir æskunni vínið. AM hefur reynt að vera samvizka fólksins — og AM tjáir rödd samvizku blaða- manns, sem vonandi nær til les- (Framhald á blaðsíðu 2) .M ...'................. ** MESSAÐ verður í Akureyrar- kirkju n. k. sunnudag kl. 10.30 f. h. Sálmar: 535 — 245 — 144 — 334 — 678. — B. S. GJAFIR OG ÁHEIT. Áheit á Akureyrarkirkju kr. 1.000.00 frá N. N., kr. 200 frá N. N., kr. 1.000.00 frá N. N. og kr. 500.00 frá A. D. — Á Strandar kirkju kr. 300.00 frá L. H. — Beztu þakkir. — Birgir Snæ- bjömsson. LEEÐRÉTTING. í síðasta blaði misritaðist í auglýsingu síma númer Þorgeirs Pálssonar list málara. — Símanúmerið er 11982. NONNAHÚS er opið daglega kl. 2—4 e. h. Sími safnvarðar er 1-27-77.

x

Alþýðumaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.