Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 15.08.1969, Page 1

Alþýðumaðurinn - 15.08.1969, Page 1
Verzlið í sérverzlun. ÞaS tryggir gæðin. TÓBAKSBÚÐIN Brekkugötu 5 . Simi 12820 ALLT TIL MATARGERÐAR VERIÐ VELKOMIN EYRARBÚÐIN - opið til kl. 20.00. FRAMKÖLLUN — KOPIERING HAFNARSTRÆTI 85 . SÍMI (96)11520 PEDROMYNDIR Akureyri 39. árgangur — Akureyri, föstudaginn 15. ágúst 1969 — 19. tölublaðf Fundiír hja Alþýðufl.félögunum AKVEÐIÐ er að Alþýðuflokks- félag Akureyrar og Félag ungra jafnaðarmanna haldi saineigin- legan fund í hinu nýja og vist- lega félagsheimili sínu Strand- götu 9, annarri hæð, föstudag- inn 29. ágúst n. k. og mun fund urinn hefjast kl. 8.30 e. h. Gest- fundarins verður Gylfi Þ. ur Gíslason ráðherra, formaður AI þýðuflokksins. AM hvetur alla jafnaðarmenn í bæ og nágrenni að fjölsækja á fundinn. AM vill niinna á fund- inn í þessu blaði, ef svo kynni að fara að blað félli niður af óviðráðanlegum ástæðum í næstu viku. N\\v % Um 1900 fn. síldar fil Hríseyjar Hrísey 12. ágúst. B. J. í GÆR kom Jörundur III með 800—900 tunnur af síld til Hrís- eyjar. Áður hafði Jörundur komið með 800 tunnur. Síldin er veidd í Norðursjó og var sölt uð um borð, en atvinna mun skapast í eyju sökum þessara kærkomnu síldarflutninga. Geymslur frystihússins eru nú nær yfirfullar. Fyrir stuttu voru teknir hér 2000 kassar af fiski. Afli hefur verið góður á færi, allsæmilegur i hringnót, en lítið sem ekkert í snurpunót, en 2 bátar hafa stundað þær veiðar að undanförnu. S\\v “s Mætir gesfir á ferð UM síðustu helgi komu hingað til bæjarins forseti fylkisþings Slesvíkur-Holstein í Vestur- Þýzkalandi, dr. Rohloff og frú, og framkvæmdarstjóri þingsins, dr. Erich og frú. Gestirnir komu hingað til lands í boði Alþingis, en fylkið hefir þann sið að halda árlega svonefnda Kielar- viku og býður til hennar full- trúum þjóðþinga Norðurlanda. Þannig fóru héðan í fyrra á veg um Alþingis forseti Sameinaðs þings Birgir Finnsson, Jónas G. =s Baiiaslys á Hjalteyrargötu í gær SÁ hörmulegi kl. 12 árdegis slys varð á skammt frá atburður skeði gær að bana- Hjalteyrargötu, Vélsmiðjunni Varma. Bifreið kom norðan göt una og lenti harkalega á 65 ára gamalli konu, er var á leið yfir veginn. Urðu meiðsli gömlu konunnar það mikil að hún andaðist á sjúkrahúsinu í gær. Rafnar, bankastjóri, Einar Ágústsson, bankastjóri, og Karl Guðjónsson, fræðslufulltrúi í Kópavogi. í ár fóru alþingis- mennirnir Ásgeir Bjarnason, Bragi Sigurjónsson, Sigurður Bjarnason og Steingrímur Páls son. Eru móttökur Þjóðverj- anna hinar höfðinglegustu, en boðsferðir þessar hugsaðar sem kynnis- og fræðsluferðir. í end urgjldsskyni voru fyrrnefndir gestir boðnir hingað til lands á vegum Alþingis. Var ferðast hér norðanlands með þá um Eyjafjörð og Þingeyjarþing auk þess sem þeim var sýnt um Akureyri, og sáu veðurguðir um, að þeim þótti norðurferðin hin ánægjulegasta. Forsetahjónin heimsækja Norðurland FORSETI íslands, dr. Kristján Eldjárn, og frú hans, Halldóra Ingólfsdóttir, eru í heimsókn um þessar mundir norðanlands. Hefst heimsókn forsetahjón- anna í dag á Hvammstanga, en á morgun er ráðgert að þau fari til Blönduóss og svo til Varma- lilíðar í Skagafirði á sunnudag. HEIMSÆKJA AKUREYRI Á MÁNUDAG. Forsetahjónin koma til Eyja- fjarðarsýslu og Akureyrar1 mánudaginn 18. ágúst. Yfirvöld sýslu og bæjar munu fara til móts við forsetann og fylgdarlið hans að sýslumörkum Eyja- fjarðar- og Skagafjarðarsýslu, við Grjótá á Öxnadalsheiði kl. 10.30. Þaðan verður ekið til Akureyrar. Að hádegisverði Ioknum munu forseti og frú hans skoða Akureyri og lieim- sækja m. a. Elliheimili Akur- eyrar, Amtsbókasafnið og Fjórð ungssjúkrahúsið. Opinber mót- tökuathöfn fer fram í Lystigarð inum á Akureyri kl. 17.30 af hálfu yfirvalda Eyjafjarðar- sýslu og Akureyrarbæjar. Lúðrasveit Akureyrar mun leika þar, kórar bæjarins syngja og ávörp flytja forseti bæjar- stjórnar, Bragi Sigurjónsson, og forseti Islands, herra Kristján Eldjárn, en að lokum verður þjóðsöngurinn leikinn og sung- inn. Um kvöldið kl. 19.30 sitja forseti lslands, frú hans og fylgdarlið ásamt fleiri gestum sem sveitungar hans og sýslu- nefnd Eyjafjarðarsýslu munu taka sérstaklega á móti honum. Það er vinsamleg ósk sýslu- Frú Halldóra Ingólfsdóttir. kvöldverðarboð bæjarstjórnar Akureyrar og sýslunefndar Eyjafjarðarsýslu. Þar flytja ávörp sýslumaður Eyjafjarðar- sýslu, Ofeigur Eiríksson, Bjarni Einarsson, bæjarstjóri og for- seti lslands, herra Kristján Eld járn. Fyrir hádegi þriðjudaginn 19. ágúst mun forsetinn aka um Eyjafjörð framan Akureyrar, en halda síðan til Dalvíkur þar \WV =s Ágætur fundur á Húsavík Húsavík 13. ágúst. G. H. SL. FÖSTUDAG hélt Alþýðu- flokksfélag Húsavíkur félags- fund að Hlöðufelli og var hann ágætlega sóttur. Gestur fundar- ins var Gylfi Þ. Gíslason ráð- herra og formaður Alþýðu- flokksins. Fundurinn stóð í rúma 3 tíma og voru umræður hinar fjörugustu — og svaraði ráðherrann fjölmörgum spurn- ingum frá fundargestum. undanförnu, góður á handfæri, en lélegur í hringnót og snurpu voð. Vaktaminna er áfram við Fiskiðjuna og mælist almennt vel fyrir í bænum. Haldið áfram framkvæmdum við Garðarsbraut. í fyrrasumar var hafin varan leg gatnagerð í Garðarsbraut og er framkvæmdum haldið áfram í sumar. Er nú verið að skipta um jarðveg í þeim hluta göt- unnar er eftir var í fyrrasumar og er stefnt að því að Garðars- braut verði orðin fullbyggð fyr- ir komandi vetur. Heyskapur gengur vel, ,en víða kal. Eftir því sem ég hefi fregnað hefir heyskapur gengið vel í Þingeyjarsýslu það sem af er, en víða er þó slæmt kal í tún- um, t. d. í Reykjahverfi og Reykjadal. Dr. Kristján Eldjárn. og bæjaryfirvalda, að í tilefni komu forsetahjónanna verði starfsfólki almennt gefið frí frá kl. 17.00 n. k. mánudag og verzl unum lokað frá sama tíma þann dag. Einnig að íslenzki fáninn blakti sem víðast við hún í bæ og héraði meðan á forsetaheim- sókninni stendur, og almenn- ingur geri sér far um að setja hátíðasvip á bæ og hérað. Ef veður hamlar móttöku- athöfn í Lystigarðinum, hefst hún á sama tíma í íþrótta- skemmunni. Á miðvikudag liggur leið for setalijónanna til Ólafsfjarðar og á fimmtudag til Siglufjarðar. — Síðan verður Húsavík heimsótt á föstudag, en ráðgert er aðj hinni opinberu lieimsókn ljúki í Skúlagarði í Kelduhverfi. AM býður forsetahjónin vel- komin til norðlenzkra byggða. Afli misjafn. Afli hefir verið misjafn að "s Hitaveifufrsmkvæmdir á Dalvík Dalvík 14. ágúst. T. J. HITA VEITUFR AMK V ÆMDIR eru þegar hafnar á Dalvík og eru pípurnar er leiða á heita vatnið frá Hrísum til Dalvíkur þegar komnar á staðinn — og verður unnið að því í sumar að leggja leiðsluna til Dalvíkur — og vonum við að Dalvík verði orðinn „heitur“ bær innan skamms tíma. Afli hefur undanförnu. verið hér rýr að >xsv N Hákur dýpkar höfnina í Ólafsfirði Ólafsfirði 14. ágúst. J. S< FYRIR nokkrum dögum kom dýpkunarskipið Hákur hingað og dælir það sandi úr höfninni og er sandurinn notaður til upp fyllingar á Flæðunum. Verkið virðist ganga vel en áætlað er að Hákur verði hér við dýpk- unarframkvæmdir í 2—3 mán- uði. Frekar rýr afli. Afli hefur verið heldur rýr að undanförnu bæði á hand- færi og troll. Ákveðið er að Sigurbjörg fari á síld, svo fremi að hún nálgist landið, en Sigur- björg er í klössun hér heima núna. Stöðug atvinna hefur ver ið að mestu við bæði frysti- húsin. Heyskapur hefur gengið vel og er spretta mikil. Einnig er útlit fyrir góða kartöflu- og berjasprettu, ef vel viðrnr áfram. LESTRARKENNSLA OG LESÞROSKI - sjá bls. 5 Leiðarinn: BLOMLEG BYGGÐ

x

Alþýðumaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.