Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 15.08.1969, Blaðsíða 3

Alþýðumaðurinn - 15.08.1969, Blaðsíða 3
SUNNMAR sendir blaðinu eftir ■ farandi kvæði er Jrann nefnir: ORÐSENDING UM AÐGÁT Horfir tæra hlýja sólaraugað ihminblárra djúpa mildi laugað yfir heim sem engan skugga sér. Langt að ber um landsins óravegi ljósan vagn, á þessum glaða degi; raddblæ kunnum fleygir framhjá mér. Svífur nakin ástúð yfir orðum eins og þegar mælt þau voru forðum frá öðrum munni. — Eg bar sama þel. — Eins og raflost hitta skeyti huga hvikuþungan, mættu færri k duga, því aðalvígi er örþunn brot- hætt þel. Hlífðarleysið hvorki stælt né stolið; storkun notuð til að reyna þolið. — Betra er þó, að blómi svali dögg. Þegar kennd þú berð í barmi 1 inni betri reynast tár en eitursinni; dýpstu þránna ekki hefnir högg. Angan-rígur oft er milli blóma, elju-svalinn deyfir blæ og ljóma. En á að hætta meira á rökkvuð mögn? 'Á að segja, að háttur heims sé valinn, hinzti neisti af samúð til þín falinn í þessu litla kvæði og — kaldri þögn? Menntaskólakennari óskar eftir að leigja HERBERGI í vetnr, 'helzt með aðgangi að sturtu. Tilboð sendist í póst- hólf 510, Akureyri. SÚR HVALUR -RENGI- KAUPFÉLAG VERKAMANNA KJÖRBÚÐ Allt til útilegu fæst hjá oss ÚRVALIÐ ER HVERGIMEIRA - og VERÐ HAGSTÆTT JARN- OG GLERVÖRUDEILD ÞVOTTAEFNI” í túbum - FYRIR NYLON - KJÖRBÚÐIR KEA LANDSLAGS- og MANNAMYNDIR! V i I j i ð a t h u g a ! Tek að mér að mála eftir pöntunum LANDSLAGS og MANNAMYNDIR, hvort sem er í olíu- eða vatnslitum. Sýnishorn í húsgagnaverzluninni Augsýn, Strandgötu 7. ÞORGEIR PÁLSSON, Fjólugötu 12, sími 1-19-82. NÝKOMIÐ SMERGELSTEINAR mismunandi stærðir. FIBERDISKAR IrLlrLlríil mm slippstödin H.F. PÓSTHÓLF 246 . SÍMI 06)21300 . AKUREYRI HESTAVIÓT! Hestamannalélagið HRTNGUR heldur liestamót á nýjum skeiðvelli við Tungurétt í Svarfaðardal sunnudaginn 17. ágúst kl. 2 e. h. Góðhestakeppni, keppni í stökki og skeiði, nagla- boðreiðar og fleira. NEFNDIN. í reitum Skógræktarfélags Eyfirðinga á Miðháls- stöðum og Kóngsstöðum verður leyfð tvær næstu helgar og \eiða Leyfí afgreidd að Ytri-Bægisá (Símstöðinni) og Kóngsstöðum. Óheimilt er að nota berjatínur. UPPBOÐ Opinlrert uppboð fer fram við lögnegTustöðina á Akureyri föstudaginn 22. ágaist n.k. kl. 15.00. — Verður þar seld óskrásett bifreið af gerðinni Sirnca 1.101 LS til lúkningar ógreiddum aðflutn- ingsgjöldum. BÆJARFÓGETINN, AKUREYRI. Kynnið ísland með litskuggamyndum. Island, 50 myntdir .................. kr. 500 (Skýringar á dönsku eða ensku) íslenzki hesturinn, 30 myndir......... — 650 íslenzkir fuglar, 27 myndir........... — 540 íslenzkar jurtir, I, 30 myndir........ — 525 lslenzkar jurtir, II, 30 myndir....... — 525 Reykjavík, 32 myndir ................. — 575 Snæfellsnes, 31 rnynd ................ — 555 Strandasýsla, 30 myndir .............. — 600 Skagafjörður, 21 mynd................. — 355 Eyjafjörður, 22 myndir................ — 375 N-Þingeyjarsýsla, 30 myndir .......... — 700 N-Múlasýsla, 23 myndir ............... — 395 S-Múlasýsla, 2S mvnriir .............. — 475 A-Skaftafellssýsla, 25 myndir......... — 525 Rangárvallasýsla, 30 rnyndir ......... — 600 Vestmannaeyjar, 25 rnyndir............ — 525 G-uIlbringu- og Kj.ósarsýsla, 30 myndir . — 600 Prentaðav skýringar fylgja hverri mynd. Myndirnar voru framleiddar fyrir sk()la. Það sem eftii' er af upplagi þeirra, verður selt í safninu á upp.liallegu verði. FRÆÐSLUMYNDASAFN RÍKISINS, Borgartúni 7. Akureyringar Ferððfólk! '! SÓLGLERAUGU - SÓL0LÍA - K0DAK-FILMUR - HÁRLAKK FERÐANESTI HÁRLAGNINGAVÖKVI - HUDS0N-S0KKAR - S0KKABLXLR va EyjaijarSarbraut

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.