Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 15.08.1969, Blaðsíða 6

Alþýðumaðurinn - 15.08.1969, Blaðsíða 6
(Framhald af blaðsíðu 4) stað nálægt Laugarborg Hrafnagilshreppi — og var eig- anda hans, Benjamín Jósefssyni verzlunarstjóra, þegar gert að- vart. Bókstaflega öllu hafði ver ið stolið úr sumarbústaðnum, þar á meðal stórum olíuofni, útvarpstæki, öllum stólum, borði, sólhlíf og meira að segja skáphurðum. AM hafði í gær samband við lögreglu Akureyr- ar og innti eftir hvort hafzt hefði upp á þjófunum, en því miður hafði það ekki tekizt. Svona atburðir vekja óhug og viðbjóð. Slíkt siðleysi hlýtur að valda óhug hjá hverjum hugs- andi manni — og æðioft hafa skipbrotsmannaskýli og sælu- hús hafa orðið fyrir heimsókn- um svipaðra siðleysingja og sumarbústaðurinn við Laugar- borg. Á slíku á að taka hart, ef nœst í ræningjana. SJÚKRABÍLL A 2 HJÓLUM. Smá óhapp varð inn við Eyja fjarðarbrýr snemma í þessarri viku. Bifreið valt þar á hlið- ina og var sjúkrabíll bæjarins sendur á vettvang, eins og ef- laust sjálfsagt var. En ég held að slökkviliðsmaðurinn er ók bílnum í þetta sinn hafi verið mjög heppinn að valda sér ekki bana ásamt starfsbróður sínum er sat við hlið hans. Rétt fyrir sunnan Bögglageymslu KEA stefndi bíllinn á ljósastaur með 70—80 km. hraða, en fyrir gu'ði mildi slapp bíllinn við staurinn á 2 hjólum. Slíkur glannaskap- ur er vítaverður. Litla aðstoð eða hjálp hefði slasað fólk inn við Eyjafjarðarbraut hlotið, ef sjúkrabíllinn hefði verið keyrð- ur í klessu og 2 slökkviliðs- menn hlotið bana. Sjónarvottur. ELDRA FÓLKIÐ OG ÞAÐ YNGRA. Mér finnst þú sem ert rit- stjóri AM liafir oft sýnt okkur þessum „syndumspilta“ ung- dómi skilning — og ef ég á að nefna sem dæmi er grein þín Alþýðuhúsinu. Myndi þér finn- ast það gott fordæmi fyrir mig 17 ára unglingsstelpu, sem gæt- ir bús og yngri barna á meðan foreldrarnir leita á guðaveigar Bakkusar „til að lífga sálaryl“, en svo er ég gjarnan slegin kinn hesti af ofurölva móður og föð- ur er nær baðinu með allskon- ar vimkilbeygjum, þótt íbúðin sé án vinkilbeyja hvað snertir för að baðherbergi. En hvers vegna var ég slegin þá er for- eldrar komu heim. Ég skal segja þér það hispurslaust. Jafnaldri minn og skólafélagi kom í heim sókn sökum neyðarkalls frá mér — og hann kom mér til afþreyingar, við reyktum sígar- ettur og skólabróðir minn kvaddi mig með bróðurkossi þá er hann fór, en ofurölva for- eldrar mínir fundu reykjarlykt í íbúðinni og báru það á mig að ég hefði notað mér barnfóstru- starfið til að rekkja með ein- hverju strákfífli utan úr bæ. Ég þagði við kinnhestunum, en sár þeirra er ekki gróið og grær sennilega aldrei. Ég skrifa þér þetta s. j. sökum þess að mér virðist þú skilja æskuna og vandamál hennar. Þú sérð að ég sendi þér párið undir fullu nafni, en láttu samt höfundinn nefna sig MUNAÐUR KINN- HESTUR FRA ÖLVUÐUM FORELDRUM. P. S. s. j. þakkar fyrir bréfið og mun ekki bregðast trúnaði. POTTAR l-li/2- 2- 3- 4- 6- 8-16 og 24 ltr. NÝKOMNIR KAUPFÉLAG VERKAMANNA KJÖRBÚÐ Frá Gagnfræðaskólanum á Akureyri Nauðsynlegt er, að allir nemendur, sem sótt hafa um skólavist í 3. og 4. bekk skólaárið 1969—1970 (eða forráðamenn fyrir þeirra hönd), staðfesti umsóknir sínar fimmtudaginn 21. ágúst eða föstu- daginn 22. ágúst kl. 4—7 síðdegis. Að öðrum kosti verður litið svo á, að umsókn sé úr gildi fallin. — Nemendum er bent á, að nægilegt er að hringja í síma 1-23-98 eða 1-12-41 á fyrrgreindum tínium. Innritun nýnema í 1. bekk fer fram mánudaginn 15. september og þriðjudaginn 16. september kl. 4—7 síðdegis. Skólinn verður settur miðvikudaginn 1. október. SKÓLASTJÓRI. Heyrt, spurt... í ORÐSENDING til eigenda fiskiskipa vátryggðra innan báta- ábyrgðarfélaganna, frá Samábyrgð íslands á fiskiskipum Frá og með 1. júlí 1969 mun Samábyrgðin taka að sér sérstaika vélatryggingu á fiskiskipum sem tryggð eru samkvæmt lögum um bátaábyrgðarfélög og Samábyrgð íslands á fiskiskipum. Nánari upplýsingar mm tryggingar þessar er hægt að fá hjá viðkomandi bátaábyrgðarfélögum og Samábyrgð íslands á fiskiskipum, Lágmúla 9, Reykjavík. TIL SOLIJ: FIMM HERBERGJA ÍBÚÐ í Glerárhvenfi, mjög vönduð. Möguleikar á góðum greiðsluskil- málum. Skipti við 2ja-3ja herbergja íbúð æskileg. FJÖGURRA HERBERGJA ÍBÚÐIR á Syðri- Brekkunni, Ytri-Brekkunni og Oddeyri. ÞRIGGJA HERBERGJA ÍBÚÐIR á Ytri- Brekkunni, í Innbænum og Miðbænum. Upplýsingar gefur RAGNAR STEINBERGSSON, hrl., Hafnarstræti 101, sími 1-17-82. Ferðafólk - alhugiS! SOKKABUXIJR á kvenfólk. KEX - margar tegundir - og yfirleitt flest, er FERÐAFÓLK vanhagar um. er nefndist á næturvakt með lög reglunni. Þar fann ég skilning og hjartahlýju, sem ég mun meta meðan þú s. j. ritstýrir AM. Ég veit ekki s. j. hvort þú ert skemmtanafíkn maður og ferð á dansstaði og er það auð- vitað aukaatriði, en þó í því sambandi langar mig til þess að minnast örlítið á skemmtanir þinnar kynslóðar. Eldri-dansa- klúbbur heitir félagsskapur, sem oft heldur dansskemmtnir í Alþýðuhúsinu. Og hefur þú góði s. j. horft með eigin aug- um, þá er foreldrar hinnar for- töpuðu æsku líta út þá er þau feoma út á strætið að dansleik loknum, eftir pelafyllirí kvölds- ins því að allir vita að Alþýðu- húsið hefur ekki vínveitinga- leyfi. Jú, blessaðir foreldramir slaga hlindfull út á götuna líkt og afdankaður bílgarmur, sem lætur argvítuglega að stjórn. Slíka foreldra á ég og mínir jafnaldrar að akta og virða, ekki satt. En HVERNIG ER ÞAÐ HÆGT? Viltu s. j. fylgj- ast með þó ekki væri nema eitt kvöld hvernig ÞÍN kynslóð velt ist draugfull eftir vasapela- fyllirí þá er Eldri-dansa-klúbb- ur Akureyrar skemmtir sér í AUGLÝSIÐ í ALÞÝÐUMANNINUM SÍMINN ER 1-13-99 Vikublaðið ALÞÝÐUMAÐURINN faest hér. BÆJARSNYRIINGARNAR (Undir kirkjutröppunum). ma -S? 11700

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.