Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 22.08.1969, Síða 1

Alþýðumaðurinn - 22.08.1969, Síða 1
Verzlið 1 sérverzlun. ÞaS tryggir gæðin. TÓBAKSBÚÐIN Brekkugötu 5 . Sími 12820 ALLT TIL MATARGERÐAR VERIÐ VELKOMIN EYRARBÚÐIN - opið til kl. 20.00. FRAMKÖLLUN — KOPIERING HAFNARSTRÆTI 85 . SÍMI (96)11520 PEDROM YNDIR Akureyri Preíitaraverkfall á mánudag Búizt við löngu verkfalli. Nær til um 600 manna FYRIRSJÁANLEGT er að verk fall hjá prenturum og bóka- gerðarmönnum skellur á n. k. mánudag og mun það ná til um 600 manna. Af verkfalli prent- ara leiðir að útkoma bæði dag- blaða og vikublaða stöðvast — og er því eigi hægt að segja um nú hvenær næsta tölublað AM kemur út. f viðtali er Alþýðublaðið átti við formann Hins íslenzka prentarafélags, Jón Ágústsson, sl. þriðjudag, segir Jón frá því að prentarar hafi verið óánæg'ð- ir með samningana í vor og því ekki viljað skrifa undir sam- komulag ASÍ og atvinnurek- enda. Nokkrir sáttafundir hafa ver- ið haldnir, en án árangurs og nú hafa engir sáttafundir verið boðaðir með deiluaðilum. Eftir því sem AM hefur fregnað má búast við löngu verkfalli, því að mikið ber á milli hjá deiluaðil- um. Yfirvinnubann hefur verið hjá prenturum þessa viku — og af þeim sökum er ýmislegt efni annað í blaðinu í dag en upp- haflega var ætlað, því að flýta þurfti að skila handrtum svo unnt reyndist að koma blaðinu út fyrir kl. 5 í dag. Hittumst svo heil góðir les- endur að verkfalli loknu er ósk AM. ^------- Heimavist Gagnfræðaskóla Ólafsfjarðar bæjarfógeti, Bjarni Einarsson bæjarstjóri og forseti íslands, er þakkaði þá alúð og vinarhug er þeim hjónum hafði verið sýnt í hvívetna. byggða — og óskar þeim farar- heilla suður til Bessastaða að nýju — og óskar þeim jafn- framt gæfu og gengis í starfi sínu fyrir iand og lýð. rúm fyrií allmarga nemendur utan héraðs. Þeir nemendur, sem ekki eiga kost á 3. og 4. bekkjar námi í heimahéraði, er gefinn kostur á, að notfæra sér þessa aðstöðu í Ölafsfirði og eru umsóknir þeg- ar teknar að berast. Upplýsing- ar gefur skólastjórinn, Kristinn G. Jóhannsson. □ -...OOC*'- ' Raunvísindadeilfl MA vígð þann 29. ágúst HIN GLÆSILEGA nýbygging Menntaskólans á Aknreyri, raunvísindadeildin, verður vígð og tekin í notkun þann 29. þ. m. að viðstöddum menntamálaráð- herra, Gylfa Þ. Gíslasyni. Hvort sem yfirvofandi prentaraverk- fall verður langvinnt eður ei, mun AM geta í næsta blaði þessa merku tímamóta í sögu Menntaskólans á Akureyri. Norðurland Sigurjónsson, forseti bæjar- AM vill fyrir hönd lesenda stjórnar, samkvæminu, en ræðu sinna þakka forsetahjónunum menn voru Ófeigur Eiríksson komu sína til norðlenzkra RÚM ÞRIÚ ÞÚSUND MANNS BAUÐ ÞAU VEL- KOMIN TIL AKUREYRAR í LYSTIGARÐINUM EINS cg frá var sagt í síðasta blaði eru forsetalijónin í opinberri lieimsókn á Norðurlandi og hcfur þeim hvarvetna verið vel fagnað.; Heimsókn þeirra byrjaði í Húnavatnssýslu, síðan lá leið þeirra um Skagafjörð, Akureyri og um Eyjafjarðarbyggðir og var opinber móttaka haldin á Dalvík, fæðingarbyggð forsetans, sl. þriðjudag. Á miðvikudag heimsóttu þau Ólafsfjörð, í gær Siglufjörð, en í dag, föstudag, eru þau gestir Þingcyinga á Húsavík, en hinni opinberu heimsókn forsetalijónanna lýkur að Skúlagarði á morgun. J akobs Tryggvasonar. Forseti bæjarstjórnar, Bragi Sigurjóns- son, flutti ávarp og birtir AM það á 5. síðu blaðsins í dag, og að lokum ávarpaði forseti ís- lands, dr. Kristján Eldjárn, Heimsókn forsetahjónanna til Akureyrar. Kl. 10.30 árdegis voru saman komnir við Grjótá á Öxnadals- heiði, við sýslumörk Skaga- og hefur Steingrímur gert sér það til gamans að nota gipsaðan fót sinn sem nokkurskonar gestabók, þar sem gestir sem komið hafa í heimsókn til hans Við Grjótá var einnig stödd ung og falleg blómarós frá Akureyri, Edda Hermannsdóttir. Ilér sést ungfrúin rétta forsetafrúmii fagran blómvönd. — Allar myndir af forsetakomunni tók Ljósm.st. Páls. Flugbjörgunarsveitin á Akureyri kom upp mjög glæsilegu hliði við Grjótá á Öxnadalsheiði, I tilefni af forsetaheimsókninni, en við Grjótá er sem kunnugt er sýslumörk Skagafjarðar- og Eyjafjarðar- sýslu. Ilér sést forsetabíllinn aka í gegn um liliðið. fjarðar- og Evj afj a rða rsýsl u, ráðamenn Akureyrarbæjar og Eyjafjarðarsýslu, þar sem þeir buðu forsetahjónin velkomin til eyfirzkra byggða, og' var síðan haldið til Akureyrar. Eftir hádegið heimsóttu for- setahjónin ýmsar opinberar stofnanir, svo sem Elliheimili Akureyrar, Amtsbókasafnið og Fjórðungssjúkrahúsið, og til gamans má geta þess að for- setahjónin heimsóttu sjúkra- stofu þá er Steingrímur Björns- son knattspyrnumaður liggur á hafa ritað nöfn sín á — og þenn an dag bættust nöfn forsetahjón anna við í „gestabók“ hans og einnig nöfn margra ráðandi manna á Akureyri og í héraði. Móttökuathöfn í Lystigarðinum. Kl. 5.30 var opinber móttöku- athöfn í Lystigarðinum og eftir því sem AM hefur komizt næst voru þar saman komin rúmlega 3000 manns til að fagna forseta- hjónunum. Þar sungu hinir þekktu kórar bæjarins, bæði kvenna og karla, undir stjórn Forscti íslands, dr. Kristján Eld járn, flytur ávarp sitt til hins mikla mannfjölda er safnazt hafði saman í Lystigarðinum. mannfjöldann. Var ávarp hans látlaust en þó virðulegt, og lagði forsetinn m. a. áherzlu á mikil- væga þýðingu landsbyggðarinn ar í þróunar og uppbyggingar- sögu lands og þjóðar. Um kvöldið hafði bæjarstjórn kvöldverðarboð til heiðurs for- setahjónunum og stýrði Bragi ÁKVEÐIÐ er, að heimavist verði starfrækt við Gagnfræða- skólann í Ólafsfirði næsta vet- ur ef nægilegur fjöldi nemenda fæst. Heyrzt hefur, að erfiðlega gangi að koma þeim nemend- um, sem lokið hafa skyldunámi, í áframhaldandi gagnfræðanám, og er hér gerð tilraun til að bæta hér nokkuð um. Hentugt húsnæði hefur verið tekið á leigu til starfseminnar og munu nemendur af bæjum í Ólafsfirði sitja fyrir um vist, en einnig er n\\v Verður SigiufjGrður ,heifur' bær? Siglufirði 21. ágúst. J. M. Á VEGUM Siglufjarðarbæjar eru nú hafnar boranir eftir heitu vatni frammi á Skútudal. Er áætlað að bora þrjár 300 metra djúpar holur í tilrauna- skyni — og eru þessar fram- kvæmdir gerðar hvort nægilegt magn af heitu vatni finnst, svo að unnt verði að koma upp hita veitu fyrir Siglufjörð. Jón Jóns son jarðfræðingur hjá Orku- stofnun ríkisins, sem rannsakað hefur jarðhitasvæðið á Skútu- dal, hefur ákveðið staðina þar sem boranirnar fara fram. Forsetahjónunum mjðg vel fagnað AVARP BRAGA SIGURJÓNSSONAR - sjá bls. 5 Leiðarinn: FRAMSÓKNARBUNDA

x

Alþýðumaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.