Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 22.08.1969, Blaðsíða 2

Alþýðumaðurinn - 22.08.1969, Blaðsíða 2
XMIÓTTIH ll>ROTTIR IÞROTTIR IÞROTTIR IÞROTTIR fr ....- ..... . -........... ' r r r A mcrgun kl. 5IBV og IBA hins vegar hefur ÍBA-liðiö farið til Eyja og keppt þar, en þeim leik lauk með jafn- tefli, eitt mark gegn éinu. Ætti leikur þessi að verða nokkuð jafn og skemmtileg- ur, þar sem segja má að lið þessi séu. ámóta að styrk- leika. KR-b varS aS láfa í minni pokann fyrir Völsungum á Húsavík HIN ÁRLEGA bæjarkeppni milli Vestmannaeyja og Ak- ureyrar í knattspyrnu fer fram á morgun (laugardag) kl. 17.00 (kl. 5) hér á Akur- eyri. Vestmannaeyingar eru sem kunnugt er í fyrstu deild en hafa enn ekki komið hér til keppni í sumar. En Hér grípur markvörður Keflvíkinga inn í sókn Akureyringa. Ljósm.: H. T. Vítðspyrna bjargaði „okkar mönnum" ÞÆR voru langar síðustu mínút urnar fyrir Akureyringa eftir að hafa skorað markið úr víta- spyrnu í leik ÍBA og Keflvík- inga sem fram fór í gær hér á Akureyri, og endaði með sigri í DAGBLAÐINU Vísi sl. mánu dag er grein um leik Akureyr- inga og Akurnesinga sem fram átti að fara á Akranesi sl. sunnu dag, en varð að fresta vegna þess að ekki var hægt að fljúga frá Akureyri fyrir þoku. í þessari grein er þeirri til- lögu komið á framfæri, að ef ekki sé veðurútlit til flugs eigi að grípa til annarra ráða. Og ráðið er rútubíll. Þótt ég sé ekki á móti því að íþróttafólk leggi eitthvað á sig tíl að stunda og keppa í íþrótt- um sínum (eins og fram kemur í grein annars staðar á síðunni) held ég að það væri ekki saman að jafna því liði sem búið er að hossast í rútubíl í 6—8 tíma heimamanna, eitt mark gegn engu. Leikurinn var nokkuð jafn og spennandi mestan tímann, og má segja að liðin hafi skipt hon um nokkuð bróðurlega á milli rétt fyrir leik eða hinu sem hef ur látið fara vel um sig heima hjá sér á meðan. Það gæti hæglega hittzt þann ig á að eitthvert eitt lið þyrfti (Framhald á blaðsíðu 7) AKUREYRARMÓT í sundi fór fram í sundlaug bæjarins sl. sunnudag. Þátttakendur voru í kringum 20, en í sumum grein- um voru keppendur aðeins tveir. Er slæmt til þess að vita að ekki sé meiri áhugi fyrir þess ari fögru og skemmtilegu íþrótt. Má segja að Akureyrarmótið sé einskonar æfingamót fyrir sín. Hefði jafntefli verið sann- gjarnari úrslit að mínum dómi. Nokkur strekkingsgola var af norðri og kusu Akureyringar, sem unnu hlutkestið, að leíka til suðurs í fyrri hálfleik, á und an golunni. Fyrsta hættulega tækifæri leiksins kom á 9. mín. er Þor- móður gefur fallega fyrir mark- ið og Skúli nær að skalla fallega í átt að markinu, en aðeins yfir þverslá. Á 12. mín. komast svo Keflvíkingarnir í hættulegt færi og skjóta hörkuskoti, en rétt (Framhald á blaðsíðu 7) Norðurlandsmótið, en það fer fram á Húsavík helgina 30. og 31. þ. m. Er talið af fróðum mönnum að það verði Sauð- kræklingar sem flest metin slái á því móti, enda góð aðstaða til sundiðkana þar í bæ og er það meira en hægt er að segja um Akureyri. (Framhald á blaðsíðu 7) RUTUBÍLFERÐIR Akureyrarmól I sundi Misskihiingur íþróttafólks KN ATTSP YRNUFÉL AG AKUREYRAR er nú um þessar mundir að ráðast í það stórvirki að útbúa sér æfingavöll. Er hann sunnan við aðalspennistöð bæjarins, en þar var félaginu úthlutað mikið landsvæði til eigin afnota. Til slíkra framkvæmda þarf mikið af sjálfboðaliðum, sem skiljanlegt ex-, því ekki eru fjárráðin of mikil frekar en hjá öðrum félögum. Nú fyrir skömmu var svo ákveðið að hefjast handa fyr ir alvöru. Voru settar marg- ar auglýsingar í útvarp og einnig var grein um þetta hér á íþróttasíðunni, og menn hvattir til hjálpar. Gerði nú stjórn félagsins ráð fyrir að þai-na mundi mæta múgur og margmenni til hjálpar og var búið að skipu leggja daginn með það fyrir augum. En hvað skeður. Jú, aðeins örfáir félagsmenn sáu sér fæi't að mæta og rétta hjálp- arhönd, og voru það menn sem alltaf mæta ef þörf er á. Það vei'ður að teljast fjandi hai’t að félag sem telur yfir 600 meðlimi skuli ekki geta fengið nema á milli 10 og 20 menn til starfa við jafn mikil vægt verkefni, og alltaf þá sömu. Það vii’ðist vera orðin harla algeng skoðun meðal íþróttamanna að þeir æfi íþróttir fyrir „menn úti í bæ“ og það sé ekki í þeirra vexika hring að gera neitt til að bæta aðstöðu sína, heldur séu það aðrir sem eigi að sjá um það. Kemur þetta greini- lega í ljós þegar KA kallaði menn til stai'fa. Nei, góðir íþróttamenn, þetta er ekki rétt. Þið skulið gera ykkur grein fyrir því að þið æfið íþróttir fyrst og fremst fyrir ykkur sjálf en ekki aðra. Þið eruð ekki nein yfir- stétt sem getur ætlast til að fá allt upp í hendurnar án þess að hafa hið minnsta fyr ir því. Munið því að þegar stjórn félags ykkar kallar til starfa er það fyrir ykkur gert en ekki aðra. Árni. Á LAUGARDAGINN var háðu Völsungar og KR b knattspyrnu á vegum Bikarkeppni KSÍ og óvænt að flestra áliti slógu Völsungar út B-lið KR og úti- I ^Ritsfjóri: ÁRNISVERRISSÖN lokuðu þar með B-lið KR-inga frá áframhaldandi þátttöku í Bikarkeppninni. Leikurinn var fjörugur frá upphafi til enda og má segja að í byi'jun leiksins hafi ekki blás- ið byi'lega fyrir leikmenn Völs- unga, því að á fyrstu mínútum fyrri hálfleiks skora KR-ingar 2 mörk og var staðan í hálfleik 2—0 fyrir KR. Snemma í síðari hálfleik var dæmd vítaspyrna á KR og skoraði Sigþór Sigui'jóns son örugglega. Við markið virt- ist færast meiri sóknarvilji í lið Völsunga og fyrr en varir skor- ar Eiður Guðjónsen annað mark fyrir Völsunga, er þá orð- ið jafntefli 2—2 og færist þá nokkur harka í leikinn. Á síð- ustu mínútum leiksins er dæmd aukaspyrna á KR á vallarhelm- ingi þeirra. ’ Eiður Guðjónsen (Framhald á blaðsíðu 2) MET Á MET OFAN INGUNN Einarsdóttir, sem hef ur getið sér mikin orðstír í frjálsum íþróttum og sagt var frá hér á íþróttasíðunni fyrir skömmu, var nú enn einu sinni að slá met. í þetta skiptið var það hvorki meira né minna en íslandsmet í 400 m. hlaupi. En fyrr í sumar vai'ð hún tvöfaldur íslandsmeistai'i, var það í lang- stökki, en þá stökk Ingunn 4.91 m., og 100 m. grindahlaup og hljóp hún þá vegalengd á 16.8 sek. íþi'óttasíðan vill óska Ingunni til hamingju með þessi afrek, og vonar að henni gangi vel í framtíðinni og vonandi slær hún enn fleiri met. TILLAGA VÆRI hægt með litlum tilkostn aði að gera spjaldið á íþrótta- vellinum sem auglýsir leiki dagsins, þannig úr garði, að þeir mörgu sem leið eiga um Glerár götu gætu séð hvað á því stendur? Það væri þægilegra að þurfa ekki alveg upp í Brekkugötu til að sjá hvað á því stendur. „Þorpari“. MEISTARAMÓT NORÐURLANDS í handknattleik kvenna MEISTARAMÓT Norðurlands í handknattleik kvenna verður háð á Húsavík n. k. sunnudag, 24. ágúst. Aðeins 3 lið hafa til- kynnt þátttöku, þ. e. Völsungur á Húsavík og Þór og KA á Akureyri.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.