Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 22.08.1969, Blaðsíða 7

Alþýðumaðurinn - 22.08.1969, Blaðsíða 7
- VÍTASPYRNA BJARGAÐI ,OKKAR MÖNNUM4 (Framhald af blafisíðu 2). framhjá stöng. Er 13 mín. voru af fyrri hálfleik skallar Gunn- laugur Björnsson stórhættulega í átt að eigin marki, en hárfínt framhjá. Segja má að Akureyringarnir hafi átt öllu meira í fyrri hálf- leiknum og pressuðu meira, en Keflvíkin^arnir áttu líka góð tækifæri. Eins og Akureyringarnir áttu - AKUREYRARMÓT í (Framhald á blaðsíðu 2). Einstök úrslit á Akureyrar- mótinu urðu sem her segir: 100 m. skriðsund karla: Fyrst ur Gylfi Jónsson á 1.11.5 mín. og annar varð Jóhann Möller á 1.20.0 mín. 100 ■ m. bringusund karla: Fyrstur Pálmi Jakobsson á 1.25.00 mín., annar varð Pétur Pétursson á 1.32.5, og þriðji varð Jóhann Möller á 1.36.0. 50 m. skriðsund sveina: Fyrst ur varð Jóhann Möller á 32.5 sek., annar varð Pétur Péturs- son á 35.0, og þriðji varð Kári ísaksson á 36.2. 50 m. bringusund sveina: Fyrstur varð Pétur Pétursson á 41.8 sek., annar varð Jóhann Möller á 45.0, og þriðji varð Kári ísaksson á 50.2. 50 m. baksund sveina: Sigur- vegari varð Jóhann Möller á 44.0 sek., og annar Kári ísaks- son á 47.0. 50 m. skriðsund drengja: Fyrstur Gunnar Eiríksson á 31.5 sek., annað Sigurður Traustason á 36.0. meira í fyrri hálfleik áttu Kefl- víkingarnir meira í þeim síðai’i. Var nokkuð af skemmtilegum tækifærum framan af, en fór ekki að draga alvarlega til tíð- inda fyrr en eftir vítaspyrnuna. En vítaspyrnan kom er 32 mín. voru liðnar af síðari hálfleik, er einn varnarmanna Keflvík- inganna hindrar boltann með hendi innan við vítateig. Magn- ús Jónatansson framkvæmdi SUNDI UM SL. HELGI 50 m. bringusund drengja: Fyrstur Sigurður Traustason á 43.2 sek., annar Gunnar Eiríks- son á 44.2. 50 m. skriðsund telpna: Fyrst varð Ragna Ragnarsdóttir á 37.4 sek., önnur varð Unnur Bjarna dóttir á 38.0. 50 m. bringusund telpna: Fyrst varð Ásdís Gunnlaugs- dóttir á 48.5 sek., og önnur varð Sigríður Frímannsdóttir á 49.1. 50 m. baksund telpna: Fyrst Sigríður Frímannsdóttir á 51.0 sek. - RÚTUBÍLFERÐIR (Framhald af blaðsíðu 2). fleiri en eina slíka rútuferð og kemur það örugglega illa niður á því liði. Hvað mundu Reykjavíkur- félögin segja um að fara með rútubíl alla leið til Akureyrar, 8—9 tíma ferð, og beint úr bíln- um inn á völlinn? Ætli sumir leikmenn vildu ekki heldur synda til Vestmannaeyja til að keppa í knattspyrnu? TAUKÖRFUR 2 tegundir KAUPFÉLAG VERKAMANNA KJÖRBÚÐ MATAR- og KAFFISTEUL nýkomin KAUPFÉLAG VERKAMANNA KJÖRBÚÐ i TILBOÐ óskast í smíði glugga í viðbyggingu Elliheimilis Akureyrar. Upplýsingar lum efni og gerð glugg- anna 'liggja frammi hjá arkitekt Akureyrarbæjar og byggingafulltrúa. STJÓRN ELLIHEIMILIS AKUREYRAR. Tíevrt, spurt... spyrnuna og skoraði auðveld- lega við mikinn fögnuð áhorf- enda. Eftir þetta forskot drógu Ak- ureyringarnir sig meira í vörn og gerðu Keflvíkingarnir harð- ar og snarpar sóknartilraunir, en allt kom fyrir ekki. Er fimm mínútur voru eftir skjóta Kefl- víkingarnir hörku langskot, en Samúel fær með naumindum varið það. Þegar aðeins V2 mín. var eftir af leiknum kemur hættulegasta tækifæri leiksins við mark Akureyringanna. Eft- ir skot úr þvögu, sem einn varnarmaður ÍBA bjargar á marklínu, hrekkur boltinn fyrir fætur eins Keflvíkingsins, sem hugðist hnykkja honum beint í netið, en Samúel markvörður dettur fyrir boltann og varði hann alveg óvart með bakinu. Heimamenn urðu fyrir nokkr um vonbrigðum með lið Kefl- víkinganna, sem hefur náð svo langt sem raun ber vitni, og bjuggust flestir við nokkrum yfirburðum þeirra. En vörnin var bezti hluti liðsins. Bezti maður ÍBA-liðsins var tvímælalaust Magnús Jónatans son, og var hann jafnframt bezti maður vallarins. Einnig var Þor móður Einarsson góður í þess- um leik, og vörnin stóð sig líka vel, að undanskildum „nýja“ manninum í vinstri bakvarða- stöðunni. - KR-b slegið út (Framhald af blaðsíðu 2). tekur aukaspyrnuna, nær bolt- anum vel inn fyrir varnarlínu KR þar sem Sigþór nær boltan- um og skorar sigurmark Völs- unga — og lauk leiknum því með sigri Völsunga 3—2 og að þessum sigri loknum halda Völsungar áfram þátttöku í Bikarkeppninni. Dómari leiksins var Einar Helgason frá Akureyri, hafði hann góð tök á leiknum þótt nokkur harka færðist í hann á stundum. Eigi er vitað enn hvaða liði Völsungar mæta næst í Bikar- keppninni. (Framhald af blaðsíðu 4). moldarflaginu, er í allt sumar hefur mátt líta sunnan sund- laugar bæjarins og valdið óþrifnaði og ljótleika á þessum fagra stað — og fólkið spyr hverjir beri ábyrgðina á þessum ljótleika og kemur AM hér með spurningum þess áleiðis til ábyrgra aðila. TRUFLANIR I SJÓN- VARPINU. Margir Akureyringar hafa tjáð AM að útsendingar sjón- varpsins hér á Akureyri séu mun lakari eftir að sjónvarpið kom úr sumarfríi og oft hafi kveðið svo rammt að truflunum og allskonar „draugagangi“ á sjónvarpsskerminum að telja megi að óhorfandi hafi verið á sjónvarpið. Hverju sætir þetta spyr fólk og krefst um leið lag- færingar á þessu ófremdar ástandi. AM sendir þessa spurn ingar fólksins til réttra aðila og krefst úrbóta af ráðendum sjón varpsmála í þessu efni. •llllallllllllllllimilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllMIIIIIIIIIIIUIMIIMIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIUIIIMII* | * Framsóknarblindan | (Fi-amhald af blaðsíðu 4) f Í Náttúrlega lá það í augum uppi, þegar stórfelldur sam i I dráttur varð í tekjum manna, hlaut slíkt að bitna fljótt f I á byggingaiðnaðinum, sem hafði dafnað næstum með i 1 ærslum síklarárin og menn þyrpzt inn í byggingar- i f iðngreinarnar. Þar gaf því auga leið, að atvinnuskort- f f ur yrði tilfinnanlegur, þegar einstaklingar yrðu að f f kippa að sér hendi um húsasmíði vegna stórminnkaðra f f tekna. Þetta var auðveldara að sjá fyrir en síldarþurrð I f í sjónum og markaðsfall erlendis, en man nokkur til f f þess, að Framsókn hefði þar uppi varnaðarorð? i NÚ SKORTIR hins vegar ekki, að hún geri mikið úr i f landflótta iðnaðarmanna, atvnnuleysi og skuggalegum f f framtíðarhorfum. Liggur við, að kenni gleðihlakks í 1 1 skrifunum: Nú hefir hún árásarvopn, sem skal bíta. f HÉR hafa þessi mál verið gerð að umtalsefni til að | f rifja upp, hver nauðsyn hverjum er að ganga út frá f l réttum forsendum, þegar leysa þarf einhvern vanda, i f og því meiri nauðsyn, sem vandinn er stærri. Ef því f i er gleymt, að efnahagsvandi okkar stafar að megin- f f hluta af skyndilega stórminnkuðum framleiðslutekj- f i um þjóðarinnar, þá skilja menn tæpast, hvernig taka f f ber á vandanum. Þetta er háskinn við Framsóknar- | f blinduna. Hún hindrar annars skynsama menn að sjá f f til átta, og er því aumkunarverð. En þegar henni er | f svo þar að auki haldið með offorsi að fólki, svo sem f f gert er í Framsóknarblöðunum, þá er hún ámælisverð. | '•"UllllinillllllllllHnilMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIimilllllllHllllllla í AUGSÝNmíAUGSÝN SÓFASETT — iiýkonuii mjög falleg FYRIR SKÓLAFÓLK: SVEFNSÓFAR, margar gerðir - KOMMÓÐUR SKRIFBORÐ og SKRIFBORÐSSTÓLAR augsvrt

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.