Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 05.09.1969, Blaðsíða 7

Alþýðumaðurinn - 05.09.1969, Blaðsíða 7
VIÐBYGGING VIÐ ELLIHEIMILIHAFIN I - Viðtal \4ð Arngrím Jóhannsson flugmann (Framhald af blaðsíðu 1) hún kosti um 15 milljónir króna og ef fjárðflun gengur vel mun verða unnið að innréttingum í vetur. Á þessu ári hafa heimilinu þegar borizt 150 þús. króna gjafabréf, en áður hafði borizt um 600 þús kr. og á blaðamanna fundinum tilkynnti formaðúr Iðju, Jón Ingimarsson, að félag- ið myndi kaupa 100 þús. kr. skuldabréf til styrktar bygging- arinnar og síðast en ekki sízt skal þess getið að Kvenfélagið Framtíðin hefúr stutt Elli- heimili Ákúreyrar með ráðum og dáð allt frá fyrstu tíð. Skjaldarvík. í vor vr þar hafin viðbygging 140 ferm. tveggja hæða 776 rúm. og mun hún verða fokheld í haust og annast bygginguna Trésmiðjan Reynir s.f. Nokkurt (Framhald af blaðsíðu 4) kvaðst hann hafa á reiðum höndum reikninga yfir skreyt- ingu búninganna, en eigi væri fjarri lagi að þeir myndu vera ca. 2.000 kr. á búning og eftir þessum upplýsingum fulltrúa dómsmálaráðuneytisins skakk- ar hér miklu og hlerunin í síð- asta blaði. AM mun ávallt finn- ast akku-r íþví að ábyrgir aðilar leiðrétti missagnir er fram kunna að koma í blaðinu. s. j. ESfGIN REGLUGERÐ FYRIR HENDI. Bæjarfógeti minntist einnig á þær spurningar blaðsins, sem nú að undanförnu hefur verið beint til lians varðandi sam- komustaði bæði hér í bæ og héraði, hvað reglugerð heimil- aði hve mörgum mætti hleypa inn á samkomustaðina. Kvað bæjarfógeti þótt undarlegt mætti virðast, myndu engar reglugerðir eða lög vera til stað ar í þeim efnum — og hér væri um all erfitt mál að ræða — og lét hann mér í té heilbrigðis- samþykgt Akureyrarkaupstað- ar staðfesta samkvæmt lögum nr. 35, 12- febrúav 1949. og hljóð ar XH. kaflí lieilbflgðissam- þykktarinnar svo, sem ber yfir- skriftina „Um kirkjur og al- menn samkomuhús“. 45. gr. Kirkjur og almenn samkomu liús skulu vera hæfilega hituð og loftræsting svo fullkomin, að andrúmsloft haldist sem hrein- ast. Veggir, gólf og sæti skulu þannig gerð, að auðvelt sé að halda þeim hreinum. Þvottur og önnur nauðsynleg hreingerning skal framkvæmd eftir fyrirmælum heilbrigðis- nefndar. 46. gr. Gestum skal sjá fyrir greið- um aðgangi að liandlaugum, rennandi drykkjarvatni, nægi- lega mörgum vatnssalernum og þvagstæðum. Salerni fyrir karla og konur skulu aðgreind. Þá vakti bæjarfógeti athygli mína á nýjum lögum frá síðasta Alþingi þar sem lög um heil- brigðiseftirlit eru samræmd um 7 1and allt og kvaðst hann ekki hafa séð að þeirra laga hafi ver- fé hefur verið aflað til þessara framkvæmda og gefið vilyrði fyrir meiru. Vistmenn að Skjald arvík eru nú 75 og er ráðgert að við stækkunina verði hægt að auka vistmannatölu um 12. Vistmenn á Skjaldarvík eru hvaðanæfa úr næstu héruðum og með þá staðreynd fyrir hendi hefur stjórn elliheimilanna skrifað hreppsfélögum í Eyja- fjarðarsýslu og vestanverðri S.- Þingeyjarsýslu og boðið þeim að leggja fram fé til byggingar- innar gegn forgangsrétti um vistrúm. Samkvæmt upplýsing- um Jóns Kristinssonar fram- kvæmdastjóra hefur aðeins einn hreppur, Arnarneshrepp- ur, gefið vilyrði fyrir fjárstuðn- ingi enn sem komið er. Útvegun fjármögnunar. Að lokum sagði Bragi, að til ið getið í neinu einasta blaði er væri þó undravert því að þessi lög væru til mikilla bóta. I hin- um nýju lögum er t. d. gert ráð fyrir sérmenntuðum mönnum til eftirlits — og mun AM kynna nánar hin nýju lög er rúm leyfir. Fleira bar á góma milli okkar bæjarfógeta, m. a. sá misbrestur er víga að eigi mun vera algild regla hjá ráð- endum danshúsa, að nafnskír- teini séu sýnd við innganginn. Svo vil ég þakka hin fyrstu kynni er ég hefi átt við bæjar- fógeta Akureyrarkaupstaðar persónulega. ENN EKKERT SVAR FRA DÚA BJÖRNSSYNI. Því miður liefur AM ekkert svar borizt frá Dúa Björnssyni eftirlitsmanni vínveitingahúsa á Akureyri við spurningum blaðs ins. AM liarmar það — og fer þess hér með á leit við Dúa að hann eigi stutt spjall við AM um þennan þátt starfs hans, sem blaðið veit að er erfitt, eða jafnvel óframkvæmanlegt — og ef svo er yxi góðmennið Dúi Björnsson í áliti, a. m. k. er það skoðun blaðsins, að segja starf- inu lausu. ORÐSENDING TIL SLÖKKVILIÐSSTJÓRA. í næst síðasta tölublaði AM er frá því skýrt og haft eftir sjónarvotti, að ökuþór slökkvi- liðsbílsins hafi af hreinni guðs- mildi sloppið frá limlesingu og dauða, þá er hann ók með ofsa- hraða á leið á slysstað. Ég liefi beðið eftir því að þessari full- yrðingu yrði mótmælt í ein- hverju blaði, en án árangurs. Sagt er að þögn sé sama og sam þykki — og því vil ég í fullri vinsemd spyrja slökkviliðs- stjóra: HVER ÓK BÍLNTJM? og sem borgari í Akureyrarbæ tel ég mig liafa rétt á því að láta þá skoðun mína í ljósi að þessi maður fái ekki rétt til að snerta sjúkrabílinn framar — og úr því að ég er farinn að skrifa á opinberum vettvangi slökkviliðsstjóra okkar Iangar mig að beina til hans 2 öðruni spurningum. 1. Er það rétt að starfsmenn slökkvistöðvarinnar þurfi að standa á stundum 60 þess að standast þessar fjár- freku framkvæmdir hefSi verið gripið til þess ráðs að bjóða út 5 milljóna kr. skuldabréfalán til 7 ára og hefur Akureyrarbær ábyrgzt greiðslu skuldabréf- anna. 10 þús. kr. bréf, 5 þús. kr. bréf og 1 þús. kr. bréf. Vextir eru 9Yí% °S eru greiddir fyrir- fram fyrir 2 fyrstu árin, þannig að menn greiða ekki nema kr. 8.100.00 út fyrir 10 þús. kr. bréf in, kr. 4.050.00 fyrir 5 þús. kr. bréfin og kr. 810.00 fyrir 1 þús. kr. bréfin. Ln þetta endur- greiðist síðan árin 1972—1976 eftir útdrætti, sem fer fram hjá bæjarfógetanum á Akureyri í apríl ár hvert, og er gjalddagi útdreginna skuldabréfa sem og vaxta 1. okt. nefnd ár. Bréfin eru til sölu á skrifstofu Akureyrarbæjar, sem jafnframt annast afhendingu þeirra til lánastofnana, er hafa vilja þau til sölu, en svo er um öll banka útibúin hér á staðnum. Getur þannig hver, sem vill eignast nefnd bréf leitað til skrifstofu bæjarins eða bankanna varð- andi kaup á bréfunum, en elli- heimilin skiptir miklu um hraða uppbyggingu þeirra, að almenn ingur bregðist vel við lánaleitan þessari, auk þess sem kaup á bréfunum stuðlar að aukinni smíðavinnu í bænum. - FORSETAHJÓNIN (Framhald af blaðsíðu 8). sambandi sýslunnar. Ketill bóndi Indriðason flutti drápu og að lokum flutti forsetinn, dr. Kristján Eldjárn, ræðu — og að síðustu söng kirkjukór Grenj- aðarstaðakirkju nokkur lög. í félagsheimilinu voru veitingar á borðum fyrir allt fullorðið fólk er kom. Um kl. 6 var farið um bæinn og skoðuð ýmis fyrirtæki og stofnanir, m. a. Fiskiðjusamlag Húsavíkur, Sjúkrahúsið og Byggðasafnið. Kl. 7.30 bauð svo bæjarstjórn og sýslunefnd til kvöldverðar í félagsheimilinu. Veizlustjóri var Guðmundur Hákonarson for- seti bæjarstjórnar. Þar flutti Karl Kristjánsson fyrrv. alþing ismaður ræðu en forseti íslands þakkaði fyrir móttökunar. Klukkan 10.30 héldu síðan gestirnir til Mývatns til gist- ingar, en daginn eftii' var mót- tökuathöfn í Skúlagarði á veg- um Norður-Þingeyinga. klst. vaktir, annað hvort á slökkvistöðinni sjálfri eða í heimahúsum? (Er ekki lítið öryggi í svefnlausum mönnum, þá er slys og eldsvoða ber að höndum?). 2. Er það rétt að aðeins einn maður sé á vakt á slökkvistöð bæjarins nokkra klukkutíma sólarhringsins? Hvert er þá öryggi Akureyr- inga á því tímabili ef ske kynni að þessi eini vaktmaður yrði að sinna neyðarkalli? Eldsvoði gerir ekki boð á undan sér frem ur en slys. En sími slökkvistöðv arinnar svarar ekki neyðarkall- inu sökum þess að stöðin er auð ur bær, líkt og eyðibýli inn á Fljótsheiði. Ef spurningar mín- ar teljast fleipuryrði eða sann- leiður bið ég slökkviliðsstjóra að svara í sama blaði og spurn- ingar rnínar fá inni. Gamall maður í timburhúsi. (Framhald af blaðsíðu 8). um, en sem béturíer. valda þeir sjaldan miklu tjóni. Við förum vanalega 3 ferðir á hverri nóttu og flytjum um 60 tonn af mat- vælum og öðrum nauðsynjavör um á nóttu hverri til hrjáðra Biafrabúa. Eru fleiri íslenzkir flugmenn en þú sem veita Biafrabúum liðsinni? Já, íslendingar mynda megin uppistöðu í „flugher“ Flug- hjálpar. Við erum 8 og má segja að við höfum myndað íslenzka nýlendu í Sao Tome. Auk okk- ar íslendinganna skipa flugflot- ann aðeins 2 aðrir, danskur flug maður og belgiskur aðstoðar- flugmaður. Þorsteinn Jónsson flugkappi er gat sér orðstír góð- an í brezka flughernum í síð- ustu heimsstyrjöld er ókrýndur foi'ingi okkar sem óhætt er að treysta á hverju sem gengur. Þú hefur vitaskuld haft litla möguleika til að kynna þér ástandið í Biafra eins og það í raun og veru er? Nei, því miður, því að við- dvöl er þar stutt hverju sinni, en oft flytjum við frá Uleflug- velli börn sem eru hryggileg staðreynd um það ástand er þarna ríkir, böi'n sem má segja að sé beinagrindin ein með upp þembdan maga, þá er þessi börn hafa að nokkru hjarnað við í Sao Tome eru þau send til baka til hörmunganna í föðurlandi sínu. Er ekki Sao Tome portúgölsk nýlenda? Jú, og þar geymdu portúgölsk stjórnvöld pólitíska fanga. íbúar eyjarinnar eru um 60 þúsuhd, þeir virðast vera nægjusamir og hafa það allgott. Hitinn þarna er ekki nema um 30 stig svona venjulega. Sjórinn kælir eyjiina og hitinn er ekkert vandamál fyrir okkur íslenzku flugmenn- ina. Ég heyri Arngrímur að þú ert ákveðinn í því að leggja leið þína á þessar slóðir á nýjan leik. Viltu gera þá bón mína að senda mér fréttabréf af og til, ekki mér persónulega heldur AM? Já, það skal ég gera en þó með einu skilyrði, sem sagt að þú sendir blað þitt til íslenzku nýlendunnar í Sao Tome — og auðvitað er svar mitt jákvætt. Svo biður AM Arngrími far- sældar á fjarlægum miðum, í baráttu hans gegn ófrelsi og kúgun. s. j. ■ VERZLUNARMENN (Framhald af blaðsíðti 8). Sigurjónsson forseti bæjar- stjórnar Akureyrar og Björn Jónsson varaformaður ASÍ. Forseti þingsins var kjörinn Kristján Guðlaugsson, Keflavík en varaforseti Hallur Guð- mundsson, Akureyri. Kjörnir voru ritarar þingsins þeir Ari Guðmundsson, Blönduósi og Hannes Þ. Sigurðsson, Reykja- vík. Ráðgert er að þinginu ljúki á morgun. .........................................................MMIMMMMMMI.....1111111111111111111"= | - Stétt með stétt | (Framhald af blaðsíðu 4) i I ganga fremur en minnst er þörf. Sannast enn hér, að 1 i mjótt er mundangshólfið. i | NÚ KANN einhver að spyrja: Hví þurfum við íslend- i i ingar að búa við miklu óstöðugra gengi en aðrar þjóð- i I ir, og er það ekki einfaldlega fyrir óstjórn? Sjálfsagt er | i sök stjórnenda einhver, engir eru óskeikulir. Hitt ligg- I i ur raunar ljóst fyrir hverjum, sem hugleiða vill, að I i meðan við lifum fyrst og fremst á svipulum sjávar- I i afla, sem stundum er stórfenglegur, stundum í meðal- | i lagi, stundum bregzt tilfinnanlega, og er auk þess mjög 1 í næmur fyrir verðsveiflum, en við lifum hins vegar og i | viljum lifa við lífskjör, eins og þau gerast einna bezt 1 i á hnettinum og sjáumst yfirleitt ekki fyrir um eyðslu | i nema neyðin taki á okkur, þá verða örar gengisbreyt- | I ingar varla umflúnar. Það er þessi vandi fiskveiði- 1 ] þjóðar, sem ýmsir forystumenn þjóðarinnar vilja leysa | i með stóraukinni iðnþróun, þar sem iðnaðarfram- | I leiðsla er ekki eins háð óviðráðanlegum orsökum og 1 i sjávaraflinn. | i EN EIGI íslenzk þjóð að losna undan duttlungum I i sjávarguðsins, þ. e. eiga ekki skilyrðislaust afkomu | i sína undir honum, þá verður stétt að standa með stétt, | i þær verða að standa saman um að bæta hag sinn, ekk^ | i togast á. Reyna að finná hinn gullna meðalveg, hvern- | i ig skipta ber þjóðartekjunum, svo að sæmilega sann- | i gjarnt þyki. Hér þurfa stéttarsamtökin að sýna allt í f i senn þekkingu, sannsýni og samvinnulipurð, því að 1 i seint verður gert svo, öllum líki. En þau þurfa líka að i i sýna mikla ábyrgðarkennd, því að orka þeirra og vald I i er slíkt, að þau geta hrundið þjóðfélaginu út í algera i ] upplausn, ef þau hafa ekki vit fyrir valdi sínu. MMfllllll'lMIIIIIIMIII 1111111111111 llllllllllMIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMMllllllllllMlllllltmilMtlllllllllllllf - Heyrt, spurt...

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.