Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 12.09.1969, Blaðsíða 2

Alþýðumaðurinn - 12.09.1969, Blaðsíða 2
í lMegasta fyrstii-deildar-leik þessa suinars ÁHUGALÍTIÐ ÍBA-liðið tap- aði fyrir KR í leik þessara liða sl. sunnudag á Melavellinum í Reykjavík. Veðlið var eitthvað þaö und- arlegasta sem ég hef vitað. í fyrri hálfleik léku' Akureyring- arnir á móti roki og úrhellis- rigningu, en í hléinu snerist vindurinn snögglega og léku Akureyringarnir á móti strekk- ingsgolu í síðari hálfleik líka. Sólin kom einnig við sögu í þessum leik þótt undarlegt megi virðast. Var það í fyrriparti síð- ari hólfleiks sem hún skein á vatnsflötinn á vellinum, en völl urinn var að mestu undir vatni en nokkuð góður undir. Efa ég ekki að regnið, sólin og storm- yrinn hafi verið leiiimönnum liðanna til bölvunar og sérstak- lega Akureyringunum sem í síð ari hálfleiknum léku bæði móti roki og sól. En þótt veðurguðirnir gerðu Akureyringunum lífið leitt (sem og öðrum) verður það ekki til að breiða yfir áhuga og kæruleisi ÍBA-leikmanna. Óhætt er að fullyrða að ÍBA- liðið í knattspyrnu hefur ekki sýnt lélegri leik um langt ára- bil. Þær litlu tilraunir sem liðið hafði í frammi mistókust: Deifð in og sinnuleysi liðsmanna var algjör. Nafnlausi bikarinn” SL. SUNNUDAG fór fram hér á Akureyi'i hin árlega keppni í golfi um svokallaðan Nafnlausa bikar. Keppnisreglur um bikar þennan eru afar strangar, má þar nefna að þeir keppendur sem mæta svo mikið sem einni mínútu of seint fá ekki að taka þátt í keppninni. Ef til vill hef- ur gefandi bikarsins, Helgi Skúlason, verið orðinn lang- þreyttur á óstundvísi keppend- anna. Logn var er keppnin fór fram og gott veður. í keppninni er notuð forgjöfin %. Fyrstu fimm í keppninni um Nafnlausa bikarinn voru þessir: Svavar Haraldsson með 71V2 högg, forgjöf 7 V2. Þengill Valde marsson með 73 högg, forgjöf 12. Sigmar Hjartarson með 74 högg, forgjöf 12. Sveinbjörn Sig urðsson með 78 högg, forgjöf 18. Halldór Rafnsson með 78V4 högg, forgjöf 15%. KR vann ÍBÁ með fveimur mörkum gegn engu MEISTARAMÓT Norðurhnds í frjálsum íþróttum, hið 15. í röð- inni; var haldið á íþróttavell- inum á Akureyri 6. og 7. sept. Ungmennasamband Eyjafjarðar ekki til keppni, en þátttaka var þó mikil í flestum greinum. Keppt var í fyrsta skipti um far andgrip, glæsilega styttu, sem Vélsmiðjan Oddi á Akureyri 11111 íþróttum lokið Kristín Þorbergsd., HSÞ 13.4 200 m lilaup. sek. Kúluvarp. m Lárus Guðmundss., USAH 24.0 Ingi Árnason, KA 12.62 4x100 m hoðhlaup. sek. Jón Benónýsson, HSÞ 24.2 Þóroddur Jóh.son, UMSE 11.98 Sveit HSÞ 54.5 400 m hlaup. sek. Sveit KA (Ak.met) 55.0 Jóhann Friðgeirss., UMSE 53.2 Kringlukast. m Sigvaldi Júlíusson, UMSE 54.2 Ingi Árnason, KA 36.54 200 m hl., aukakeppni. sek. Óskar Eiríksson, KA 35.07 Ingunn Einarsdóttir, KA 27.5 800 m hlaup. mín. Edda Lúðvíksdóttir, UMSS 28.8 Sigvaldi Júlíusson, UMSE 2.04.6 Spjotkast. m Vilhj. Björnsson, UMSE 2.07.0 Ingi Árnason, KA 50.03 Langstökk. m Halldór Matthíasson, KA 46.89 Ingunn Einarsdóttir, KA 4.95 1500 m hlaup. mín. Hástökk. m Ingibjörg Sigtryggsd., KA 4.78 Sigvaldi Júlíuss., UMSE 4.19.4 Halldór Matthíasson, KA 1.70 Þórir Snorrason,- UMSE 4.21.8 Jón Benónýsson, HSÞ 1.70 Ilástökk. m 3000 m hlaup. mín. Sigrún Sæmundsd., HSÞ 1.43 Sigvaldi Júlíuss., UMSE 9.51.7 Langstökk. m Edda Lúðvíksd., UMSS 1.40 Vilhj. Björnsson, UMSE 9.58.6 Jón Benónýsson, HSÞ 6.21 Ágúst Óskarsson, HSÞ 6.12 Kúluvarp. m 4x100 m hoðhlaup. sek. Þrístökk. m Emelía Baldursd., UMSE ' 10.15 A-sv. UMSE (Eyjafj.met) 46.2 Bjarni Guðm.son, USVH 13.08 Sólveig Þráinsdóttir, HSÞ 9.35 Sveit USAH 47.6 Jón Benónýsson, HSÞ 12.57 sá um mótið að þessu sinni, en mótsstjóri var Sveinn Jónsson fbrmaður sambandsins. Veður var hlýtt báða mótsdagana, en nokkur mótvindur háði afrek- um í hlaupum og stökkum. Nokkrir af beztu frjálsíþrótta- mönnum Norðurlands mættu gaf og vann UMSE styttuna að þessu sinni. Urslit í einstökum greinum: KVENNAGREINAR 100 m hlaup. sek. Ingunn Einarsdóttir, KA 13.2 Akureyrarmet Spjótkast. m Sólveig Þráinsdóttir, HSÞ 30.46 Sigurl. Hreiðarsd., UMSE 26.64 KARLAGREINAR 100 m hlaup. sek. Lárus Guðmundss., USAH 11.5 Jón Benónýsson, HSÞ 11.6 Kringlukast. m Sigrún Sæmundsd., HSÞ 29.80 Emelía Baldursd., UMSE 25.17 1000 m boðhlaup. mín. Sveit USAH 2.09.4 A-sveit UMSE 2.10.5 Stangarstökk. m Kári Árnason, KA 3.16 Valgarður Stefánsson, KA 2.83 Fyrir utan þessi tvö mörk var leikur þessi svo lélegur að varla er hægt að rekja hann nánar. KR-ingarnir áttu ekki góðan leik en þó mun skárri en Akur- eyringarnir, sem áttu aðeins eitt hættulegt tækifæri er Kári Árnason kemst inn fyrir og skýtur af stuttu færi en mark- Vörður KR er vel á verði og ver vel. Eini maðurinn sem eitthvað kvað að í ÍBA-liðinu var Gunn- ai' Austfjörð, og ef vera skildi Gunnlaugur Björnsson í fyrri hálfleik. Eftir þennan harðlélega leik eru Akureyringarnir nú neðstir ásamt Frömurum í deildinni. Er vonandi að 'liðið standi sig betur á móti Vestmannaeying- um sem fram fei' n. k. laugar- dag hér á Akureyri, ef ekki, þá blasir sú staðreynd við að liðið hefur möguleika á að komast í aðra deildina og yrði það ekkert smá áfall fyrir íþróttina hér í bæ. NORÐURLANDSMÓTINU i knattspyrnu var haldið áfram sl. miðvikudagskvöld. Áttust við að þessu sinni KA og Þór í meistaraflokki, og var þetta fyrri leikur liðanna í þessari keppni. Er mál manna að úrslitin í mótinu verði á milli þessara liða og ekki að ástæðulausu. Leikurinn var fremur lé- legur, en brá þó fyrir góðum köflum aðallega hjá Þórsur- unum. KA tefldi nú loksins fram sínu sterkasta liði sem búið er að bíða eftir í allt sumar, en það brást alveg vonum áhangenda sinna. Leiknum lauk með sigri Þórsara, þrem mörkum gegn engu. Mesta athygli mína vakti, að menn úr KA sem fyrir tveimur til þremur vikum síðan þóttu þess virði að kom ast í „úrvalslið11 ÍBA komust nú ekki einu sinni í sitt eigið félagslið, eru þó liðin valin af sama manninum. Eftir þessu að dæma hlýt- ur breiddin að vera mikil hjá KA, eða er það eitthvað annað sem veldur? Ég hef þá trú að áður en leikmenn séu valdir í ÍBA- liðið verði þeir að vera örugg lega tækir í sitt eigið félags- lið. Eftir að hafa orðið vitni að þessu læðist sú hugsun inn hjá manni, hvort það skipti máli (að öðru jöfnu) í hvaða félagsliði leikmenn eru ef velja á þá í bandalags liðið. Það er heimting áhorfenda sem kaupa sig inn á ÍBA- leik að fá að sjá þá beztu menn sem knattspyrnan hef- ur upp á að bjóða hér á Ak- ureyri, hvoru félagsliðinu sem þeir tilheyra. Lárus Guðmundsson vinnur 100 m lilaupið. Ljósm.: M. Ó. G. sek. 17.1 17.3 KR-ingar gerðu sitt fyrra mark er aðeins sjö mínútur voru fvá byrjun leiksins, Var það eftir nokkuð þóf við mark- teig að Baldvin Baldvinsson skorar þrumuskot sem Samúel markvörður átti varla tök á að verja. Síðara markið hjá KR kom fljótlega eftir að síðari hálfleik- ur hófst. Ólafur Lárusson kómst inn fyrir vörn Akureyringanna og skýtur af löngu færi þrumu- skoti í átt að markinu og með hjálp stormsins hafnar boltinn í netinu, en Samúel fipast þegar sólin skein á gárur vatnsins fyr ir framan hann. Boðhlaupssveit HSÞ-stúlkna: Elín, Kristín, Þorbjörg og Sigrún. — Ljósm.: M. Ó. G. 110 m grindahlaup. Jón Benónýsson, HSÞ Jóhann Jónsson, UMSE Heidlarúrslit. stig Ungmennas. Eyjafjarðar 86.0 Knattspyrnufél. Akureyrar 65.0 Þeir komas) ekki í félagsliðið - EN KOMAST ÞÓ f ÍBA-LIÐIÐ ÞROTTIE IÞROTTIR IÞRQTTIR IÞROTTIR IÞROTTIR

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.