Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 12.09.1969, Blaðsíða 3

Alþýðumaðurinn - 12.09.1969, Blaðsíða 3
tekur til staria í byrjun október. Kennslugreinar: Píanóleilkur, orgelleikur, i'iðlu- leikur, söngur, tónfræði og tónlistarsaga. Innritun fer fram í skólanum alla virka daga kl. 5—7 síðdegis. Eldri nemendur þurfa að tilkynna áfranrhaldandi skólavist. Sími skólans er 2-14-60. SKÓLASTJÓRI. FRA POSTSTOFUNNI A AKUREYRI Staða bréfbera er laus til umsóknar frá I. okt. n.k. — Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. — Umsóknarl'restur til 25. sept. — Umsóknareyðublöð fást hjá póstmeistara, sem veitir nánari upplýsingar. Frá Barnaskóla Akureyrar Skóli fyrir 10, 11, og 12 ára börn hefst þriðjudag- inn 16. sept. — Skólasetning fer fram á söngsal skólans sem hér segir: Kl. 9.00 6. beikkur (12 ára börn) Kl. 10.30 5. bekkur (11 ára börn) Kl. 13:00 4. bekkur (10 ára börn) Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá miðvikudag- inn 1-7. .sept. kl. 9.00 f. h. SKÓLASTJÓRI. FRA ÞELAMERKURSKOLANUM Kennsla hefst ntánudaginn 22. sept. Lá mæti í skólanum börn fædd 1961 og ’62. Þar sem tveir eíztú árgangar nemenda eru mjög fámennir, er í ráði, að 11 ára börnin (f. 1958) verði í skólanunr með eldri deild, en 7 og 8 ára börn til skiptis með yngri deildinni. Um frékari ákvörðun þessa er ekki hægt að ákveða nánar, að svo stöddu, en .verður tilkynnt síðar. SKÓLASTJÓRINN. SMERGELSTEINAR mismunandi stærðir. FIBERÐISKAR I lii I 1A1 I rii I mm slfppstödin H.F. Happdrætti Stf. vangef- inna, BÍLNÚMERA- HAPPÐRÆTTIÐ, til- kynnir: Miðarnir eru af- greiiddir í Verzl. Tögru- hlíð, Glerárhverfi, sími 1-23-31. - MUNIÐ: Miði er mögu- leiki. Jóhs. Óli Sæmundsson, umboðsmaður. VANTAR IBUÐ! Vantar íbúð á Akureyri nú þegar. Tilboð sendist undir- rituðum að Hrafnagili í Eyjafirði, eða leggist inn í pósthólf 70, Akureyri. HELGI JÓNSSON, ralvirki, Dalvík. B Ó K A M E N N ATHUGIÐ! FORNBÓKSALA verður að Fögruhlíð 44 og hefst á morgun, 12. september kl. 1.30 e. h. Jóhannes Óli Sæmunds- son. PEYSUR- BARNA og KVENNA. ÚLPUR- margar stærðir. VEFNAÐARVÓRU- DEILD PÓSTHÓLF 246 . SÍMI (96)21300 . AKUREYRI Nýjungar í HJARTAGARNI: PRJÓNABÓK með ungbarnafatnaði. Verzlun Ragnheiðar 0. Björnsson sokkabuxur komnar aftur. Litu-r: MELONE. Kr. 110.00. VERZLUNIN ÁSBYRGI Akureyri, sími 1-15-55. Skólasetning Oddeyrarskólans fyrir börn í 4., 5. og 6. bekkjum ler fram í sal skólans þriðjudaginn 16. sept. n.k. Vegna auikins fjölda nemenda verður að hafa eft- irfarandi til högun: Kl. 9.30 f. h. mætá börn í 4. békkjum (fædd 1959). Kl. 11.00 f. h. mæta börn í 5. bekkjum (fædd ’58). Kl. 1.00 e. h.mæta börn í 6. bekk jum (fædd 1957). Þau börn, sem l'lutt hala á skólasvæðið í sumar og ekki hara enn verið skráð í skólann, komi til viðtals i skólann mánudaginn 15. sept. n.k. kl. 1.00 e. h., og.hafii með sér einkunnir og skjöl frá öðrum 'skólum. Kennarafundur verður í skólanum mánudaginn 15. sept. n.k.ikl. 10.00 f. h. Unnið að kennsluáætlunum eftir hádegi. SKÓLASTJÓRINN. Sendimenn, unglingar 14—16 ára, verða ráðnir til skeytaútburðar o. fl. við símstöðina á Akur- eyri frá 20. september 1969. — Nánari upplýsing- ar hjá undimtuðum. SÍMASTJÓRINN Á AKUREYRI. Akureyrardeild VÉLSKÓLA ÍSLANDS verður sett mánudaginn 15. sept. kl. 2 e. h. í Gránufé- lagsgötu 9. FORSTÖÐUMABUR. FRA KARTÖFLUGEYMSLU BÆJARINS í GRÓFARGILI Síðustu greiðsludagar eru 12. og 13. september í tjaklslkýlinu kl. .13—19. -Þeir, sem ékki greiða þá, tek ég sem uppsögn og leigi öðrum. Móttaka verður dagana 20. og 27. sept. og 4., 11. og .18. okt. kl. 13—18 alla dagana. Eftir ,það á venjulegum afgreiðslutíma. Kartöilurnar eru al- veg á ábyrgð eigenda í húsinu og er bær.inn ekki bótasky-ldur fyrir þeim. — Hafið kartöflurnar hreinar og þurrar. Það borgar sig. Rófur ekki teknar. GÆZLUMAÐUR. Frímerkja- safnarar: í tilefni 50 ára afmælis fhigs á íslandi lót Svif- flugfélag Akureyrar gera sérstök fyrsta-dags-um- slög fyrir nýju flugfrímerkin. — Bréfin voru stinrpluð á rttgáfudegi í Reykjavík og -síðan send í ábyrgðarpósti til Akureyrar, þar sem þau voru einnig stimpluð á útgáfudegi. Upplag bréfanna er aðeins 2000 tölusett eintök, og kostar eintakið kr. 75.00. Bréfin fást í bókavcrzlun Jónasar Jóhannssonar. SVIFFLUGFÉLAG AKUREYRAR, pósthólf 69, Akureyri.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.