Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 17.10.1969, Blaðsíða 1

Alþýðumaðurinn - 17.10.1969, Blaðsíða 1
VerzIiS 1 sérrerzlun. ÞaS ttyggir gæSin. TÓBAKSBÚÐIN Brekkugötu 5 . Sími 12820 ALLT TIL MATARGERÐAR VERIÐ VELKOMIN EYRARBÚÐIN - opið til kl. 20.00. FRAMKÖLLUN — KOPIERING HAFNARSTRÆTI 85 . SÍMI (96)11520 PEDROM YNDIR Akureyri Jafnaðarmenn í Norðurlandskjördæmi eysfra Fjölsækið kjördæmisráðsfundinn 25.-26. þ. m. EINS og getið var um í síðastaf blaði verður kjördæmisþing A1 þýðuflokksins haldið að félags- heimilinu Strandgötu 9, annari hæð, dagana 25.—26. október næstkomandi. Öllum jafnaðar- Þingið stendur í 2 daga, en eigi hespað af á einum degi, senl á undanförnum áruni. Tveir góðir gestir koma að sunnan, þeir Benedikt Gröndal alþingismaður og Örlygur Geirs Á þinginu mun verða rætt um breytt skipulag flokksins og framtíð Alþýðumannsins, auk annarra mikilvægra mála, er e. t. v. marka spor til samein- 39. árgangur — Akureyri, föstudaginn 17. okt. 1969 — 25. tölublað Nýmæli í fargjalda- málum innanlands SÉRSTÖK afsláttarfargjöld fyrir aldrað fólk og unglinga gengu í gildi um sl. mánaðarmót. Venjuleg fargjöld hækka, en fjölskyldu- afsláttur og hópferðafargjöld verða áfram í gildi. Flugfélag íslands hefir ákveð ið að taka upp það nýmæli að veita farþegum sem eru á ungl- ingsaldri og öldruðu fólki af- slátt af fargjöldum með flug- vélum félagsins í innanlands- flugi. Afslættinum, sem nemur 25% , verða unglingar á aldr- inum 12—18 ára að báðum ár- um meðtöldum, aðnjótandi, svo og aldrað fólk sem náð hefir 67 ára aldri. Þeim sem hyggjast notfæra sér þessi ódýru fargjöld fyrir unga og aldna, er bent á að sýna nafnskírteini eða önnur persónuskilríki, sem sanni ald- ur þeirra er þeir kaupa farmiða. Vegna hækkaðs reksturs- kostnaðar á flestum sviðum hef ir Flugfélag íslands nú orðið að hækka fargjöld á innanlands- leiðum. Nemur hækkunin um 15% að meðaltali. Hins vegar verða áfram í gildi hin vinsælu fjölskyldufargjöld þar sem for- svarsmaður fjölskyldunnar greiðir fullt fargjald en aðrir fjölskylduliðar sem ferðast með honum greiða hálft gjald. Þá verða áfram í gildi hóp- ferðafargjöld á innanlandsleið- um en þau eru 10% til 20% ódýrari en venjuleg fargjöld og fara eftir stærð hóps og tilhög- un ferðar. Guðmundur Hákonarson. ingar lýðræðisjafnaðarstefnu á íslandi. Núverandi stjórn kjördæmis- ráðsins skipa: Valgarður Har- Benedikt Gröndal. mönnum í kjördæminu er heimil þátttaka og væntir AM þess fastlega að jafnaðarmenn allt frá Þórshöfn eystra til Ólafj) fjarðar vestra fjölmenni á þing- ið — og leggi með því sinn skerfi fram til sóknar jafnaðarstefn- unnar í kjördæminu. Örlygur Geirsson. son formaður Sambands ungra jafnaðarmanna og jafnframt framkvæmdastjóri Alþýðu- flokksins. Auk þeirra munu flytja framsöguræður, Bragi Sig urjónsson alþingismaður og Guðmundur Ilákonarson forseti bæjarstjórnar Húsavíkur. *s Lögð verði höfuðáherzla á úfrýmingu atvinnuleysis =S ALÞYÐUMAÐURINN MUN ekki koma út í næstu viku — en að öllu forfallalausu mun næsta blað koma út 31. október. 11. þing Alþýðusambands Norð urlands var haldið á Akureyri dagana 5.-6. október sl. Þing- ið sátu 50 fulltrúar frá 16 verka lýðsfélögum í Norðlendinga- fjórðungi, en alls eru nú innan vébanda Alþýðusambands Norð urlands 20 félög með tæplega 5000 manns. Þingforsetar voru kjörnir Oskar Garibaldason frá Siglufirði og Jón Karlsson frá Sauðárkróki, en ritarar Árni Björn Árnason, Akureyri og Kolbeinn Friðbjarnarson, Siglu firði. I skýrslu stjórnar kom fram, að starf sambandsins hefur ver- ið all umfangsmikið frá því síð- asta þing var haldið, en á marg N Óbreyft forsetakjör á Alþingi ALÞINGI var sett þann 10. okt. sl., að aflokinni guðsþjónustu í Dómkirkjunni, er séra Pétur Sigurgeirsson á Akureyri fram- kvæmdi. Forsetakjör fór fram sl. mánu dag, og var þar um enga breyt- ingu að ræða frá fyrri árum. Birgir Finnsson var kjörinn forseti sameinaðs Alþingis með 31 atkv. Eysteinn Jónsson hlaut 19 atkv. Fyrsti varaforseti var kjörinn Olafur Björnsson og annar varaforseti Sigurður Ingi mundarson. Forseti efri deildar var kjör- inn Jónas G. Rafnar, en vara- forsetar þeir Jón Þorsteinsson og Jón Árnason. Forseti neðri deildar var kjör inn Sigurður Bjarnason, en varaforsetar Benedikt Gröndal og Matthías Á. Matthiesen. an hátt einkennzt af erfiðleik- um og vonbrigðum, þar sem mikið atvinnuleysi hefði verið á sambandssvæðinu og reynzt erfiðara en oft áður að halda uppi kaupmætti launa. Þó væru ljósir punktar í þessu ástandi, svo sem samningurinn um líf- eyrissjóði og bygging orlofs- heimilanna, sem væri stórvirki og risaskref fram á veg í félags- legu tilliti. Nckkrar breytingar voru gerðar á lögum sambandsins með tilliti til skipulagsbreytinga A.S.Í. Sérstök ályktun var gerð um atvinnumál á sambandssvæð- inu, þar sem höfuð áherzla er lögð á leiðir til að útrýma at- vinnuleysinu. Ennfremur var gerð kjaramálaályktun, en þar segir m. a., að þingið telji að verkalýðshreyfingunni beri að undirbúa almennar samnings- uppsagnir á næsta vori með það að markmiði sem lágmark að fá bættar hinar beinu skerðingar síðustu 2ja ára á öll almenn laun og jafnframt að ná fram atvinnuöryggi. Björn Jónsson, formaður Verkalýðsfélagsins Einingar á (Framhald á blaðsíðu 7) Bragi Sigurjónsson. aldsson námsstjóri á Akureyri forniaður og Björn Friðfinnsson bæjarstjóri á Ilúsavík og Hregg viður Hermannsson héraðslækn ir í Ólafsfirði. Sjá nánar auglýsingu í blað- inu í dag. N Sláfriín lýkur upp úr helginni Húsavík 15. okt. G. II. SLÁTRUN sauðfjár mun ljúka hér á Húsavík upp úr næstu helgi — og mun um 36000 fjár verða leitt á blóðvöllinn að þessu sinni. Vænleiki dilka mun vera með betra móti, en vænstii' hafa þeir verið úr hásveitunum, t. d. úr Mývatnssveit. Afli rýr. Afli hefur verið mjög rýr að undanförnu — og ógæftir síð- ustu daga hafa hamlað mjög veiðum smærri bátanna. Hitaveitð fyrir Akureyri S\\v s Kvöldsölur opnaSar á ný HEIMILD til þess að kvöldverzl anir í bænum hefðu opið til hálf tólf á kvöldin kom til annarrar umræðu á bæjarstjórnarfundi sl. þriðjudag og var heimildin samþykkt með 6 atkv. gegn 5. Með heimildinni greiddu at- kvæði eftirtaldir bæjarfulltrú- ar: Ingibjörg Magnúsdóttir S, Gísli Jónsson S, Vilheim Þor- steinsson S, Þorvaldur Jónsson A, Valgrður Haraldsson A og Haraldur Ásgeirsson Aþbl. — Á móti voru: Stefán Reykjalín F, Sigurður ÓIi Brynjólfsson F, Arnþór Þorsteinsson F, Haukur Árnason F, og Ingólfur Árna- son, vinstri samtökum. í HAUST deildi AM á ráða- menn Akureyrar, að þeir væru tómlátir hvað snerti rannsóknir á því að fullkann aðir yrðu möguleikar á því hvort mögulegt reyndist aðl koma upp hitaveitu liér á Akureyri ef nægur liiti find- ist í nágrenni bæjarins, og var í því sambandi minnzt á stórhug nágrannahæja í þessu- efni, svo sem á Húsa- vík og Dalvík. Einnig var varpað fram, hvort liin völd- ugu olíufélög reyndust þessu nauðsynjamáli Akureyringa „negativ“ bak við tjöldin. Nýverið flutti Ingóifur Árnason bæjarfulltrúi fram tillögu, sem einróma hefur verið bæði samþykkt í bæjar ráði og bæjarstjórn, að fram fari frandialdsathugun á virkjun jarðhitans að Laugar landi á Þeiamörk, með það fyrir augum að fullkannað verði hvort nægur jarðhiti sé fyrir liendi til hitaveitufram kvæmda fyrir Akureyri. AM þakkar Ingólfi f yrir forgöngu hans um þetta nauðsynjamál Akureyringa innan veggja hæjarstjórnar Akureyrar. — Meira um þetta mál síöar. — s. j. RABBAÐ YIÐ REYNIRAGNARSSON - sjá bls. 5

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.