Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 17.10.1969, Blaðsíða 6

Alþýðumaðurinn - 17.10.1969, Blaðsíða 6
- VIÐTAL VIÐ REYNI (Framhald af blaðsíðu 5). um í samanburði við hinn er- iénda. T. d. stendur sænskur iðnaður á gömlum merg. Kock- um var eins og fyrr segir stofn- að 1840 — og ég er viss um að hægt væri að afla markaða fyrir iðnað okkar, ef betur væri að únnið. Tekur undirritaður fúslega undir þau ummæli Reynis. En svo í lokin. Ertu Skag- firðingur Reynir? Nei, hins vegar er kona mín Skagfirðingur. Ég er Vestfirð- ingur, ættaður frá Arnarfirði. Ég lærði iðn mína sem margir fleiri hjá Ólafi Ágústssyni hér á Akureyri. Ég var hins vegar búsettur á Sauðárkróki í 15 ár. Til Akureyrar fluttum við hjón in árið 1963. Ég sé er ég lít yfir húsakynni þeirra Hólmfríðar og Reynis, að hann, vestfirzki Akureyringur- inn, hafði ekki setið auðum höndum síðan hann fluttist til höfuðstaðar Norðurlands. Svo að lokum endurtek ég þakklæti mitt til þeirra hjóna, að þau létu mig gleyma tíman- um á heimili þeirra, þar ríkti friður og ró, sem var þreyttum blaðasnápi dásamleg afslöppun. Svo í lokin bið ég Reyni að fornumast eigi þótt ég hafi neyðzt til þess að stytta spjall okkar. Hann jafnaðarmaðurinn mun skilja það, að AM er enn naumt skorinn stakkur. Norð- lenzkir jafnaðarmenn hafa því miður ekki enn sameinazt um það að unnt sé að gefa út þrótt— mikið blað til öflugrar sóknar lýðræðissósíalisma á Norður- landi. s. j. í TILEFNI AF 150 ÁRA AFMÆLI FYRIRTÆKISINS, SENDUM VIÐ VIÐSKIPTAVINUM OKKAR BEZTU K\TÐ}UR MEÐ ÞAKKLÆTI FYRIR VIÐSKIPTIN Á LIÐNUM ÁRUM. AKUREYRARAPÓTEK NÝ SÍMANÚMER 21640 og 21641 ELLIHEIMILIÐ SKJALDARVÍK. Plast-balar Barna-baðkör Barna-náttpottar Plast-fötur KAUPFÉLAG VERKAMANNA KJÖRBÚÐ TÖKUM AÐ OKKUR HVERS KONAR JÁRNSMÍÐI og TRÉSMÍÐB LEITIÐ TILBOÐA 1 rJn I rti I rLi I mm slippstödin H.F. PÓSTHÓLF 246 . SlMÍ (96)21300 . AKUREYRI NVTT - NVTT NUDDTÆKI - HÁRLIÐUNARJÁRN HÁFJALLASÓL - INFRARAUÐ LJÓS m u n i ð : RAFORKA H.F. „PHILIPS"-háfjallasólir REMINGTON-ritvélar - verð frá kr. 8.300.00. JÁRN- OG GLERVÖRUDEILD Jólaferð Gullfoss Fer&izt í jólaleyíinu. - Njótið hálíöarinnar og áramótanna um borö í Gullfossi. - Áramótadansleikur um borö í skipinu á siglingu í Kielarskuröi. - Skoöunar- og skcmmlifcröir í hverri viðkomuhöfn. 16 DAGA FERÐ - FARGJALD FRA KR.13.008,oo TIL KR. 21.393,00 Söluskaltur,fæÖi og þjónusfugjald innifalið. FERÐAÁÆTLUN: FRA REYKJAVÍK f AMSTERDAM í HAMBORG 23. des. 1969 27. og 28. des. 29., 30. og 31. des. í KAUPMANNAHÖFN TIL REYKJAVÍKUR 1., 2. og 3. jan. 1970 7. jan. 1970 Njótið þess að ferðast Ferðizt ódýrt - Ferðizt með Gullfossi ALLAR NÁNARI UPPLY'SINGAR VEITIR: FERÐASKRIFSTOFA EIMSKIPS, SÍMI 21460 H.E EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.