Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 21.11.1969, Blaðsíða 3

Alþýðumaðurinn - 21.11.1969, Blaðsíða 3
ORDSENDING frá KAUPFÉLAGI VERKAMANNA, Akureyri Kínverskt postulín nýkomið: MATARSTELL KAFFISTELL TESTELL MOKKASTELL 23 tegundir af BOLLAPÖRUM - með 02 án diskis. HENTUGT TIL TÆKIFÆRISGJAFA. LÍTIÐ r I GLUGGANA U M HELGINA. VetraríþróttaháRð Í.S.Í. fer fram á Akureyri dagana 28. febrúar til 8. marz. Laugardagur 28. febrúar: Kl. 17.00 Setning hátíðar á íþróttaleikvangi bæjarins. — Vígsla snjómynda. Sunnudagur 1. marz: Kl. 14.30 Skíðastökk kárla og ungl. 17-19 ára. — 17.30 Skrautsýning í Hlíðarfjalli. Mánudagur 2. marz: Kl. 12.00 Stórsvig, unglingar. — 14.30 Ganga, unglingar. — 17.00 Hraðhl. á skautum (500 og 3000 m). Þriðjudagur 3. marz: Kl. 11.00 Svig, unglingar (stúlkur). — 13.00 Svig, lunglingar (drengir). — 17.00 Hraðhl. á skautum (1500 og 5000 m) Miðvikudagur 4. marz: Skíða- og kynnisferðir í Hlíðarfjall, keppni gesta og ferðafólks í ýmsurn atriðum. Fimmtudagur 5. marz: Kl. 14.30 Skíðastökk, norræn tvíkeppni. — 16.00 Sleðakeppni o. 11. Föstudagur 6. marz: Kl. 13.30 Stórsvig kvenna. — 14.00 Stórsvig karla. — 15 knr ganga. — íshokkykeppni. Laugardagur 7. marz: Kl. 13.30 Svig kvenna. — 14.00 Svig karla. Sunnudagur 8. marz: Kl. 14.00 Boðganga. — 17.30 Lokaathöl'n á íþróttaleikvangi bæjarins. Allan tímann: Skákmót, bridgemót, leiksýningar, Kabarett, dansleikir, kvikmyndir o. fl. Hátíðanefnd áskilur sér rétt til breytinga á dagskránni ef þörf krefur. SKÁKMENN ÚRTÖKUMÓTIÐ liefst 27. nóv. n. k. Stjórnin. LEIKFÉLAG AKUR- EYRAR: BRÖNUGRASIÐ RAUÐA, sýning laugardag. RJÚKANDI RÁÐ, í kvöld — síðasta sýnirig. Aðgöngumiðasala í Ferðaskrifstofunni. Áburðar- panfanir þurfa að berast til skrif- stofu KEA eða deildar- stjóra fvrir 1. desember. Frá Hagkaup Drengja- og unglinga- BUXUR - útsniðnar. Glerárgötu 34. Sími 2-15-75. INNHEIMTA FASTEIGNAGJALDA. Samkvæmt lögum nr. 49/1951 um sölu lögveða án undangengins lögtaks og heimild í lóðarsamn- ingum, er hér með skorað á alla þá, sem skulda fasteignagjöld til bæjarsjóðs Akureyrar, að gera full skil innan 30 daga frá dagsetningu þessarar tilkynningar. Að þeim tíma liðnum verður beiðzt nauðungar- uppboðs til lúkningar öllum ógreiddum fast- eignagjöldum án frekari fyrirvara. Akureyri, 30. október 1969, BÆJARGJALDKERINN, AKUREYRI. Óilvni biisáhölilin frá Reyltjaluiiíli REYKJALUWDUR Plastáhöld ryðja sér æ meir til rúms i sifellt fjölbreyttari gerðum. Þau hafa marga ótviræða kosti: • Þau brotna ekki. #Þau eru létt og þægileg í meðfórum, fara vel f skáp. • Auðvelt er að þrifa þaq. •Uokuð matarilát eru mjóg vel þétt. Reykjalundur býður yður nú margvislegar gerðir búsáhalda úr plasti i fjölmörgum litum: föt, Htil og stór; fötur.opnar og lokaðar; kassa og box (bitabox); skálar, könnur, glös o. fl. VINNUHEIMILIÐ AÐ REYKJALUNDI AÐALSKRIFSTOFA REYKJALUNDI, Moslell«svolt — Siml 91 - 66200 SKRIFSTOFA I REYKJAVlK SrœSraborgorstÍQ 9 — Simi 22150

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.