Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 21.11.1969, Blaðsíða 6

Alþýðumaðurinn - 21.11.1969, Blaðsíða 6
• • • - Einhugur ríkti (Framhald af blaðsíðu 1) Auknar bætur almannatrygg- inga — Lífeyrissjóður fyrir alla landsmenn. 5. Nauðsynlegt er að auka bætur almannatrygginga. Sam- fara sb'krj aukningu er rétt, að fram fari endurskoðun trygg- ingakerfisins. Stíga þarf enn ný spor í lífeyrismálum og koma strax á samræmdum lífeyris- sjóði fyrir alla landsmenn. 6. Setja þarf nýja samræmda löggjöf um opinbera aðstoð við íbúðarhúsabyggingar almenn- ings og afla nýrra tekna til þess að unnt sé að auka lánveitingar í þessu skyni. Þar sem setning slíkrar heildarlöggjafar þarfn- ast frekari undirbúnings, verð- ur nú þegar að sjá bygginga- sjóði verkamanna fyrir auknu fé til útlána. Uppbygging skólakerfisins lirað að — og jafnaður aðstöðumunur æskufólks til nienntunar í þétt- býli og dreifbýli. 7. Halda þarf áfram hraðri uppbyggingu skólakerfisins og leggja á næstunni sérstafca áherzlu á aukin skilyrði til fram haldsmenntunar, svo sem starfs og tæknimenntunar, og þá ekki sízt eflingu Háskóla íslands. Jafnframt verði aukin aðstoð við námsmenn heima og er- lendis. Ljúka þarf sem fyrst því starfi, sem nú er verið að vinna að setningu nýrrar löggjafar um fræðsluskylduna og kennara- nám, og hraða framkvaemd hinn ar nýju löggjafar um iðn- fræðslu. Gera þarí ráðstafanir til þess að auðvelda unglingum, sem stunda þurfa nám utan heimabyggðar sinnar, að sækja þá skóla, sem þeir æskja, m. a. með ferða- og námsstyrkjum. 8. Stuðla þarí áfram að vexti fjölbreytts menningarstarfs í landinu, m. a. með eflingu lista, íþróttastarfsemi og æskulýðs- starfi. Efla ber almenningsbóka söfn landsins, svo að þau verði jafnan fær um að rækja menn- ingarhlutverk sitt við allan al- menning. Taka þarf visindi í sívaxandi mæli í þágu íslenzks atvinnulífs í því skyni að bæta framleiðslutæknj og vinnuað- ferðir og hagnýta betur íslenzk- ar náttúruauðlindir. Ég þakka af alhug hverja hlýja hugsun og vinar- lrönd vegna andláts föður míns, JÓNBJÖRNS GÍSLASONAR. Judit Jónbjörnsdóttir. FYRIR DÖ VIUR: FÓÐRUÐ GÚMÍSTÍGVÉL MEÐ RENNILÁS - 2 GERÐIR. HERRASKÓR HERR ASKÓR-svartir og brúnir. TELPNASKÓR-stærðir 22-32. NORSKIR og ÍTALSKIR SKÍÐASKÓR-stærðir 31-40. SKÓVERZLUN M. H. LYNGDAL ORÐSENDING frá Sjúkrasamlagi Akureyrar um læknaval og læknaskipti. Læknaval hefst á skrifstofu vorri fimmtudaginn 20. nóvember kl. 9 f. h. og stendur til mánaða- móta. Þeir, sem enn hafa eigi valið sér lækni og látið innfæra á skírteini, vegna læknabreytinga á þessu og fyrra ári, verða að gera það nú. — Listi yfir lækna, sem velja má um, liggur frammi á skrif- stofunni svo og nánari upplýsingar um þá, veittar þarl Læknaskipti hefjast á sama tírna og standa til árs- loka. Tilkynningar um slíkar breytingar ekki teknar niður í síma. Öll iðgjöld þessa árs, eru nú fallin í gjalddaga, og eru samlagsmenn vinsamlegast hvattir til að gera full skil, hafi þeir eigi lokið þeim enn. SJÚKRASAMLAG AKUREYRAR. nugsyn Gullfalleg BORÐSTOFUSETT í VERZLUNINA EFTIR HELGINA. ATH.: ~ Geymið símanúmerið. r AUGSYN - húsgagnaverzlun Strandgötu 7 — Sími 2-16-90. Verzlun HÖFN minnir á: AÐ NÚ, FYRIR NÁÐ OG MISKUN ANN- ARRA, VERÐUR VERZLUNIN OPIN TIL KL. 23.30 DAGLEGA. - SELDAR ERU FLESTAR KVÖLDSÖLU-VÖRUR. Rolweil- HAGLASKOT Nr. 12-1,2,3,4 og 5 JARN- OG GLERVÖRUDEILD SKÍÐI - STAFIR - BINDINGAR SKAUTAR - á skóm fyrir dömur. JÁRN- OG GLERVÖRUDEILD WEED snjó- keðjur Flestar stærðir á fólksbifreiðar, jeppa og vörubifreiðir. Keðjuhlutar, þverbönd, krókar, lásar og keðju- tengur. VELADEILD Sírnar 2-14-00 og 1-29-97 CASKAMIT LÍM I Jn I rii I rii I mm slippstödin H.F. PÓSTHÓLF 246 . SÍMÍ (96)21300 . AKUREYRI

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.