Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 04.12.1969, Blaðsíða 6

Alþýðumaðurinn - 04.12.1969, Blaðsíða 6
LÝSING í Kirkjugarði Akureyrar verður nú um jólin eins og áður. Tekið verður á nróti óskum unr nýja ljósakrossa í sínra 1-22-66 og 2-10-93 frá 10 til 13 alla virka daga til 13. des. Þeir, sem voru nreð í fyrra, þurfa aðeins að til- kynna, ef þeir óska ekki eftir lýsingu áfram. í janúar verður tekið á nróti greiðslum, 250 kr. á kross, í verzluninni Dyngja. ST.-GEORGSGILDIÐ. AÖalfundur FÉLAGS UNGRA JAFNAÐARMANNA á Ak- ureyri verður haldinn í félágslreimilinu, Strand- götu 9, fimmtudaginn 11. desenrber n.k. D a g s k r á : 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Stjórnarkjör. 3. Rætt um vetrarstayfsemina. Skorað er á félagsmenn að fjölmenna. STJÓRNIN. AÐVORUN Ástæða þykir til að vekjá athygíi á reglugerð nr. 258, 1964, unr sölu og meðlerð flugelda og ann- arra skotelda, en sanrkvænrt 1. 'gr. Irennar má eng- inn selja slíka lrluti, nenra hann hafi til þess leyfi hlutaðeigandi slökkviliðsstjóra. Þá er bannað að selja flugelda og annars konar skotelda til al- nrennings nenra á tínrabilinu 27. desenrber til 6. janúar, að báðum dögum m.eðtöldiun. Þá skal tekið fram að framleiðsla og sala púður- kerlinga og „kínverja" er bönnuð. LÖGREGLUSTJÓRINN Á AKUREYRI. DANSLEIKUR KVENFÉLAGIÐ FRAMTÍÐIN heldur dansleik í Sjálfstæðishúsinu sunnudaginn 7. des. kl. 9 e. h. — stundvíslega. FEGURÐARDROTTNING AKUREYRAR VERÐUR KJÖRIN. Forsala aðgöngumiða kl. 4—6 e. h. Allur ágóði rennur til Elliheinrilis Akureyrar. STJÓRNIN. Allsherjaratkvæðagreiðsla um kjör stjórnar og trúnaðarmannaráðs í SJÓ- MANNAFÉLAGI AKUREYRAR hefur verið ákveðin í sanrræmi við lög félagsins. Frestur til að skila franrboðslistunr rennur út kl. 12 á lrádegi laugardaginn 20. desember. Hverjum lista skulu fylgja meðmæli a. m. k. 25 fullgildra félagsmanna. Tillögur stjórnar og trúnaðarnrannaráðs liggja franrmi á skrifstofu venkalýðsfélaganna í Strand- götu 7. FÉLAGSSTJÓRNIN. Jólin nálgast! Jólagjöfin fæst hjá okkur! LEIKFÖNG í glæsilegu úrvali í leikfangadeild. FATNAÐUR og GJAFAVÖRUR í fatadeild. KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR Föstudaginn 28. nóvenrber s.l. var kveðinn upp almennur lögtaksúrskurður fyrir vangreiddunr sjúkrasanrlagsiðgjöldunr til Sjúkrasanrlags Akur- eyrar fyrir árið 1969. * J. { Gjöldin eru lögtakskræf innan 8 dagá frá birt- j ingu úrskurðar þessa. . . . BÆJARFÓGETINN Á AKUREYRI, SÝSLUMAÐURINN í EYJAFJARÐARSÝSLU. HÚSMÆÐUR! Vér bjóðum yður eftir- taldar vörur í JÓIA- bakstur- inn: HVEITI - í 5, 10 og 50 lbs. KARTÖFLUMJÖL STRÁSYKUR - í lausu og pk. PÚÐURSYKUR - Ijós og dökkur FLÓRSYKUR SÝRÓP - í 1 og 2 lbs. VANILLESYKUR ROYAL-GERDUFT HJARTARSALT NATRON EGGJADUFT KANELL — steyttur NEGULL — steyttur ENGIFER - steytt MUSKAT - steytt ALLRAHANDA KARDIMOMMUR BRÚNKÖKUKRYDD KÚMEN KAKÓ — fleiri tegundir KÓKOSMJÖL RÚSÍNUR Athugið þennan lista og pantið sem fyrst í jólabaksturinn SVESKJUR DÖÐLUR GRÁFÍKJUR KÚRENNUR VANILLEDROPAR SÍTRÓNUDROPAR KARDIMOMMUDROPAR MÖNDLUDROPAR SKRAUTSYKUR - margar tegundir SÆTAR MÖNDLUR SAXAÐAR MÖNDLUR BÖKUNARHNETUR SÚKKAT - dökkt SÚKKULAÐISPÆNIR VANILLESTENGUR SMJÖRLÍKI — tvær tegundir KÓKOSSMJÖR FLÓRU-SULTA — margar tegundir HJÚPSÚKKULAÐI SUÐUSÚKKULAÐI — margar teg. MARMELAÐI — margar tegundir

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.