Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 11.12.1969, Qupperneq 1

Alþýðumaðurinn - 11.12.1969, Qupperneq 1
Verzlið í lérverzlun. Það tryggir gæðin. TÓBAKSBÚÐIN Brekkugötu 5 . Simi 12820 ALLT TIL MATARGERÐAR VERIÐ VELKOMIN EYRARBÚÐIN - opið til kl. 20.00. FRAMKOLLUN — KOPIERING HAFNARSTRÆTI 85 . SÍMI (96)11520 PEDROMYNDIR Akureyri 39. árgangur — Akureyri, fimmtudaginn 11. des. 1969 — 29. tölubl. Rækja fundin úf af Norðurlandi HAFRANNSOKNARSKIPIÐ Hafþór hefur að undanförnu fundið rækjumið úti fyrir Norð urlandi, bæði við Kolbeinsey og einnig um 7 mílur norðaustur af Grímsey á ca. 470 faðma dýpi og virtist þar vera um allveru- legt magn að ræða. f siónvarpinu sl. þriðjudags- kvold vai' viðtal við Unni Eiríks dóttur fiskifræðing um þessi ný fundnu rækjumið — og eflaust má segja að rækjumið úti fyrir Norðurlandi geti fært okkur Norðlendingum björg i bú, því rækjan er verðmæt markaðs- vara erlendis og vinnur einnig á hvað innanlandsmarkað snert ir. Er vonandi 'að áframhaldandi rannsóíknir verði jákvæðar. N\\V S Enn sprenging í Alþýðubandalagi ENN á ný hefur orðið spreng- ing á fleytu Alþýðubandala'gs- ins, en eins og kunnugt er yfir- gáfu Hannibal og Björn og skoð anabræður þeirra skiprúmið fyrir nokkru, þar sem þeir virt- ust aflvélar fleytunnar vera komnar í suðumark — og eng- inn sanngjarn maður mun ásaka þá fyrir það. En skammt hefur orðið stórra högga milli á því skiprúmi. Nú hefur Sósíalistafélag Reykjavík ur gert uppreisn á skútunni og heitið á alla sikoðanabræður sína að ljá sér fylgi og gerast hásetar á fleytu, þar sem komm únistiskur einræðisfáni blakti við hún, án þess að breytt sé yfir nafn og númer. Dálítið fearl mannleg afstaða, er gefur stefnu merki um að kommúnistar verði innan tíðar fámenn sella guðs- ins í Moskva eða Peking. En hvað svo um kapteinana á Al- þýðubandalagsskútunni er reyna að hafa stjórn á henni í kröppum sjó, þeim Ragnari, Magnúsi og Lúðvík, sagt er að þeir séu eigi sammála um feompásinn, hvort hann sé rétt- ur — og marglr ætla að Magnús stýri farinu á eyðiskerið sem hann Steingrímur muni stranda á, á leið sinni til austurmiða. LOKSINS eftir langa baráttu fékk ÍBA-liðið í knattspymu uppskorið ávöxt erfiðis síns með því að hreppa sín fyrstu stói-u verðlaun, og var það í Bikarkeppninni. Sigraði liðið Skagamenn í öði’um úrslitaleik liðanna, en fyrri leiknum lauk með jafn- tefli sem kunnugt er. Eftir blaðaskrifum að dæma áttu Akureyi’ingar fyllilega skil ið að sigra í þessum leik, þótt á tímabili hafi staðan verið 2:0 mótherjunum í vil. Eins og áhugamönnum er kunnugt urðu úrslit 3:2, og mörk ÍBA skoruðu þeir Magnús Jónatansson, Eyjólfur Ágústs- son og siguimaifeið skoraði Kári Árnason. Þegar liðsmenn komu heim eftir sigurleikinn hafði safnazt saman m,ikill mannfjöldi fram á flugvöll til að taka á móti hetjum dagsins, þar á meðal var bæjarstjórinn, Bjarni Einars- son, sem afhenti liðinu 75. þús- und krónur sem viðurkenning- arvott frá bænum fyrir sigur- Uirr leið og blaðið vill óska liðsmönnum og þjálfaranum, Einari Helgasyni, til hamingju með bifearinn, er það von að sigui- þessi verði knattspyrn- unni lyftistöng hér í bæ. En minnugir skulum við vera Alþýðumaðurinn MUN að öUu forfaUa'lausu feoma út í næstu viku. — Aug- lýsendur eru góðfúslega beðnir að hafa samband við afgreiðslu blaðsins tímanlega. Sfopular gæffir, 54 afvinnulausir Ólafsfirði 6. des. J. S. MJOG stopular gæftir hafa ver- ið hér að undanförnu — og við síðustu atvinnuleysisskráningu voru 54 skráðir hér atvinnu- lausir. Sigldu með aflann. Bátarnir Þorleifur og Ólafur Bekkur eru nú í siglingum með afla. Guðbjörg landar hér, einn i'g Sæþór. Sigurbjörg hefur ekki getað stundað veiðar nú all- lengi sökum bilunar, er nú í Reykjavík og mun þar fara fram viðgerð á spili skipsins. Allir fögnuðu sjónvarpinu. Sjónvarpið var sannkallaður aufúsugestur í Ólafsfjörð og vilja fæztir missa af efni þess a. m. k. svona fyrst til að byrja með. Utsendingin er mjög skýr. 160 milljónir fil afvinnuaukningar á Norður- landi - En hverjir hlufu fjármagn þefta? ATVINNUMÁLANEFND ríkisins hefur fyrir nokkru upplýst að útlilutað hafi ver- ið 160 milljónum kr. til at- vinnuaukningar í Norðlend- ingafjórðungi — og hafa þingmenn Framsóknar í Reykjavík og Reykjaneskjör dæmi séð ofsjónum yfir því fjármagni, en það er önnur saga. Margir hafa komið að móli við blaðið og beðið það að spyrja eftir hvemig hinum 160 milljónum hafi verið skipt milli hinna einstöku staða til að örva atvinnu- leysið. Hvað hafi komið í lilut bæjar og sveitarfélaga og hvað í hlut einstaklinga,. er atvinnurekstur stunda? Hér á ekki að vera uni launungarmál að ræða, held ur fer almenningur fram á það að spilin séu lögð á borð ið — og opinber skýrsla verði lögð fram í máli þessu þar sem tilgreindir eru allir, jafnt einstaklingar og opin- berir aðilar, er hafa hlotið fjárveitingu frá Atvinnu- málanefnd ríkisins. Það skal tekið skýrt fram, að fyrirspyrjendur eru víðs- vegar af Norðurlandi, bæði héðan frá Akureyri, Ólafs- firði, Dalvík, Sauðárkróki, Siglufirði, Þórshöfn o. fl. stöðum. AM væntir góðfúslega svars við þessum fyrirspum um í næsta blaði. — s. j. þess að liðið þurfti að berjast ekki dugar að hafa vetrarfríið harðri baráttu fyrir tilverurétti langt ef vel á að fara næsta sínum í fyrstu deUdinni, svo sumar. Ljósmynd: Ljósmynda- stofa Páls. ^ Sanngjarnt að UMFÍ fái hluta af , a styrkja íþróttastarfið í landinu --------|9 í heild.“ ■iiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiinumi iii ii iiiiiiiii 111111111*1 > TIL þessa hefur Ungmenna- i ■ ■ ■ ■ i I I félag íslands ekki hlotið ágóða f |rf ClllC I af getraunastar'fsemi íþrótta- i * Jl Ji sjóðs — og telur AM það megn- i ; f asta óréttlæti og skorar á að úr = AÐFARARNÓTT 10. desem | þessu verði bætt hið fyrsta. i ber gerðist sá sorglegi at- | Stjórn UMFÍ hefur sent frá sér I burður, að Alfreð Finnboga- | ályktun um málið og segir þar § son skipstjóri, til lieimilis að = meðal annars: I Grænumýri 6 hér í bæ, I „Það er skoðun stjórnar = drukknaði í höfninni á Eski- i UMFÍ, að bezta tryggingin fyrir I fir8i> enAlfreð var um. ljess: I E ar mundir skipstjori a Jom = sanngjarnri skiptingu getrauna | Kjartanssyni< hinu kunna f sjóðs sé sú, að stjórn íþrótta- i aflaskipi. Talið er að slysið í sjóðs skipti honum, til efingar i hafi borið að með þeim hætti i almennu íþróttastarfi um allt = Alfreð hafi faUið í sjóinn = land eins og líka er gert ráð í mÍilÍskÍPs °S bryggju. f , = Alfreo heitmn var 48 ara 5 fynr i logum. Þa telur stjom | að aldri> kvæntur öImu \ UMFÍ að heppilegast sé að ein- f Antonsdóttur og áttu þau f stök ungmenna- og íþróttafélög f fimm börn, það yngsta er f annist áfx-am sölu getraunaseðl- i aðeins 7 ára að aldri. anna með engu minni sölulaun Í ,, AM sendir ástvinum hins f en verxð hefur. Hms vegar þarf | sanlúðarkveðjur _ og biður = að gera ráðstafanir til að félög j þeim handleiðslu og styrk f utan Reykjavíkui-svæðisins geti i frá guði og góðum mönnurn i í ríkari mæli tekið þátt í söl- i í hörmum þeirra. unni til að bæta fjái-hag sinn og .........................= S —ýCW- ............................. Félag enskukennara stoínað FYRIR nokkfu vár haldinn Leo Munro, Haukur Sigurðsson stofnfundur Félags enskukenn- og Ax-ngrímur Sigurðsson. ai'a á Íslíandi. Mai-kmið félagsins Fi'amhaldsstofnfundur var síð er að auka innbýrðis kynningu an haldinn í Menntaskólanum allra enskukennai-a á öllum við Hamrahlíð laugardaginn 6. skólastigum og að vinna að des. Auk venjulegra fundar- fi-æðslu um énskukennslu. Fé- staiifla voi-u á fundinum sýndar lagið er opið öllum enskukenn- nokkrar fræðslukvikmyndir úr urum á landinu. myndaflokknum View and Stofnfundurinn var mjög vel Teach. Myndir þessar eru gerð- sóttur, og hafa þegar um 70 ar af BBC í samvinnu við manns gerzt stofnfélagar. Á British Council, sem hefur lán- fundi þessum voru kosin í að þær hingað til lands fyrir stjói-n félagsins: Heimir Áskels- milligöngu í-æðismanns Breta son (form.), Auður Torfadóttii', hér. MUNIÐ BÁGSTADDA FYRIR JOLIN

x

Alþýðumaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.