Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 18.12.1969, Síða 1

Alþýðumaðurinn - 18.12.1969, Síða 1
Verzlið 1 íérverzlun. Það tryggir gæðin. TÓBAKSBÚÐIN Brekkugötu 5 . Sími 12820 ALLT TIL MATARGERÐAR VERIÐ VELKOMIN EYRARBÚÐIN - opið til kl. 20.00. FRAMKÖLLUN — KOPIERING HAFNARSTRÆTI 85 . SÍMI (96)11520 PEDROM YNDIR Akureyri Frá aðalfuiidi Félags ungra j afnaðarmanna á Akureyri HYGGST HALDA UPPI ÖFLUGRI STARFSEMI ur B*™- son og Sigurjón Bragason. EFTIR ÁRAMÓTIN. - ÁTTA NÝIR MEÐLIMIR I SKEMMTI- OG FJÁRÖFL- GENGU INN í FÉLAGIÐ Á ÞESSUM FUNDI. UNARNEFND VORU KJORIN ITörður Hafsteinsson, Sigrún Kristjánsdóttir, Friðrik Karls- AÐALFUNDUR Félags ungra TRÚNAÐARRÁÐ SKIPA: son og Sigurður Gíslason. Jónas Stefánsson, Hersteinn. Tryggvason, Magnús Ólafsson, Jóhannes Fossdal, Sævar Frí- 39. árgangur — Akureyri, finuntudaginn 18. des. 1969 — 31. tölubl. 9 fonn núna -190 fonn í fyrra Hrísey 13. des. B. J. ÞAÐ má með sanni segja að dauft sé yfir atvinnulífinu hér um þessar mundir — og hefur ekkert verið unnið í frystihús- inu síðan 28. október sl. í fyrra bárust á land 190 tonn af fiski í nóvembermánuði, en aðeins 9 tonn núna. Hefur verið stöðugt afla og gæftaleysi. Snæfell, sem hefur lagt upp afla hjá okkur, er nú í siglingu. Núna um eða eftir helgina eigum við von á Jökulfelli og mun skipið taka um 15.000 pakka af fiski og eru pakkarnir af mismunandi stærðum — og fara þeir allir á Ameríku- markað. A\v % Herðum baráttuna gegn áfengisbölinu ÁVARP til þjóðarinnar, sam- þykkt á fulltrúafundi Lands- sambandsins gegn áfengisbölinu 6. desember 1969. Áfengisbölið er eitt mesta þjóðfélagsvandamál í öllum hin um siðmenntaða heimi. Nýj- ustu skýrslur erlendar sýna, að áfengisneyzlan fari allsstaðar vaxandi og áfengisbölið í sam- ræmi við það. ísland er hér engin undan- tekning. Slík óheillaþróun er uggvekj. andi. En barátta gegn þessari miklu vá er þjóðarnauðsyn, barátta, sem stefnir að því að draga sem mest úr alvarlegum afleiðingum þessa þjóðarmeins með öllum tiltækum ráðum. Viljum vér í því sambandi benda á eftirfarandi: 1. Að áfengislögum og reglu- gerðum þar að lútandi sé framfylgt trúlega. 2. Að fræðsla um áfengis- og bindindismál sé aukin í skól- um landsins, svo og almenn upplýsingastarfsemi meðal þjóðarinnar. Sama gildi einn ig um önnur deyfi- og vana- lyf- 3. Að fjárframlag til Gæzlu- vistarsjóðs verði hækkað mjög, þannig að unnt verði sem fyrst, að veita drykkju- sjúku fólki þá aðstoð og hjálp, sem lög um meðferð ölvaðra manna og drykkju- sjúkra gera ráð fyrir. 4. Að hætt verði að veita áfengi í veizlum opinberra stofn- anna, en það myndi leiða til breytts hugsunarháttar um notkun áfengis. Hér er aðeins bent á örfá atriði en veigamikil, sem öll miða að því að bæta nokkuð úr því ástandi, sem nú ríkir í áfeng ismálum vorum, og firra þjóð- ina þeim háska, sem henni er búin, ef ekkert er aðgert í þess- um efnum. Vér snúum oss til þjóðarinn- ar og leitum aðstoðar yðar til þess að skapa það almennings- álit, sem getur miklu góðu til vegar komið. Án fulltingis al- mennings í landinu verður litlu umþokað til bóta í áfengismál- um þjóðar vorrar. jafnaðarmanna á Akureyri var haldinn að Strandgötu 8, fimmtudaginn 11. des. sl. For- maður félagsins setti fundinn og stjórnaði honum, en nefndi til fundarritara Hörð Hiafsteins son. Formaður flutti skýrslu stjórnar frá síðasta aðalfundi — og tók fram í lok erindis síns, að hann bæðist eindregið undan endurkjöri einkum sökum starfsanna og minntist hann á að starfsemi félagsins þyrfti að verða mjög þróttmikil í vetur sökum bæjarstjórnarkosning- anna á komandi vori. f STJÓRN F.U.J. VORU KJÖRNIR: Jónas Stefánsson, formaður, Hersteinn Tryggvason, varafor maður, Magnús Ólafsson, ritari, Jóhannes Fossdal, gjaldkeri, og meðstjórnendur Sævar Frí- mannsson, Haukur Guðmunds- son og Örn Herbertsson. VARASTJÓRN: Örn Baldurs son og Einar Björnsson. Jónas Stefánsson. mannsson, Haukur Guðmunds- son, Örn Ilerbertsson, Örn Bald ursson, Oddur Árnason, Sigurð S Skipverjar á Kaldbak í sófikví við Grímsey TOGARINN Kaldbakur liggur nú við festar við Grímsey — og er meirihluti skipshafnarinnar veik og er talið að þar sé um að NS\V ölafiír Kristjánsson fekur þátf i sfórmófi í skák NÝLOKIÐ er hér á Akureyri úrtökumóti í skák á vegum Skákfélags Akureyrar og Skák- sambands íslands. Þetta mót veitti þátttökuréttindi í stór- móti í skák, sem haldið verður í Reykjavík í janúar n. k. Á því móti munu keppa 6 erlendir skákmenn, ásamt beztu skák- mönnum Islendinga. í úrtökumótinu hér voru 9 þátttakendur, þar á meðal Frey steinn Þorbergsson í Vaimahlíð, sem tefldi sem gestur og hlaut 5V2 vnning. Einnig tók þátt í mótinu hinn góðkunni skák- maður frá Húsavík, Hjálmar Theodórsson. Efstir og jafnir á mótinu urðu þeir Halldór Jónsson og Ólafur Kristjánsson með 5 vinninga og tefldu þeir síðan 4 einvígisskák- ir og vann Ólafur með 3 vinn- ingum gegn 1 — og hlaut hann þar með þátttökuréttindi í Reykjavíkurmótinu — og óskai’ AM honum góðs gengs. Nú stendur yfir Haustmót Skákfélags Akureyrar með 13 þátttakendur og eru þar efstir Júlíus Bogason, í fyrsta sæti, og Örn Ragnarsson. FRA BRIDGEFELAGI AKUREYRAR TVÆR umferðir eru eftir í meistaramóti Akureyrar í bridge og verða þær spilaðar eftir nýjár. Staðan er nú þessi: 1. Sveit Soffíu G. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. Mikaels J. Guðmundar G. Harðar S. Halldórs H. Páls P. Péturs J. Óðins Á. stig 85 65 64 63 62 16 13 11 ræða svokölluðu Hong Kong- innflúensu. Kaldbakur fór í söluferð til Grimsby — og þeg- ar skipið fór að nálgast land fór að bera á veikindum meðal áhafnarinnar. Um 30 manna áhöfn er á skipinu. Þóroddur Jónasson héraðs- læknir á Akureyri hefur óskað eftir því að Kaldbakur komi ekki til hafnar og er alger sam- staða milli hans og stjórnar Ú. A. í málinu. Enginn skipverjanna er þungt haldinn — og er vonandi að Kaldbakur komist í heimahöfn fyrir jól. Er Hong Kong-veikin komin til Vestmannaeyja? Útvarpsfréttir hermdu í gær- kveldi að innflúensan hefði þeg ar borizt til Vestmannaeyja, má því búast við að hún breiðist út um landið nú um hátíðamar. =ooc« =s ÁTTA GENGU í FÉLAGIÐ. Átta nýir félagar gengu í F.U.J. á aðalfundinum, bæði ungar stúlkur og piltar — og er það upphaf að sókn F.U.J. til eflingar lýðræðisstefnu í höfuð- stað Norðurlands. Nýkjörinn formaður, Jónas Stefánsson, þakkaði það traust er sér hefði verið sýnt — og hvatti félaga til öflugrar starf- semi upp úr áramótum í þágu hugsjóna jafnaðarstefnunnar. AM OG F.U.J. AM er og verður málgagn jafnaðarstefnunnar á Norður- landi, hvað svo sem ritstjóri blaðsins heitir hverju sinni. Blaðið treystir æskufólki lands ins — og þið hin ungu er hylla jafnaðarstefnuna á norðlenzkri grund — AM treystir ykkur — og bæn blaðsins til ykkar er sú að þið viljið gefa AM þá góðu nýársgjöf, að safna nýjurn áskrifendum að blaðinu — og styðja það á annan hátt t. d. með sjálfboðaliðsstarfi í þágu AM, svo sem innpökkun o. £1. Svo óskar AM F.U.J. allra heilla í vissu um gott samstarf í framtíðinni. Sautján ára Akur- eyringur ferst af Ilelgafelli ÞAÐ sviplega slys varð á Helgafelli aðfararnótt sl. sunnudags, að 17 ára piltur héðan frá Akureyri, Jón Kjartansson að nafni, féU fyrir borð og drukknaði. Helgafell var statt í Norður- sjó í slæmu veðri er slysið varð, en þetta var fyrsta ferð jhins u-nga Akureyrings með Helgafelli. Jón heitinn var sonur hjón anna Stellu Jónsdóttur og Kjartans Sumarliðasonar í Viðarholti í Glerárliverfi. AM vottar foreldrum og öðrum ástvmum Jóns hug- heilar samúðarkveðjur. JÓLATONLEIKAR Aðrir tónleikar Tónlistarfélags Akureyrar í 1. flokki spila þrjár sveitir. Efst er sveit Jóhanns G. með 121 stig, önnur sveit Ólafs Á. með 96 stig og þriðja sveit Gunnars Berg með 76 stig. JÓHANNES VIGFUSSON píanóeikari leikur á 2. tónleik- um Tónlistarfélags Akureyrar í Borgarbíói laugardaginn 27. des. kl. 5 síðdegis. Jóhannes er ungur Akureyr- ’ngur sem nú stundar nám í eðlisfræði og píanóleik í Sviss Dg eru þetta fyrstu opinberu tónleikar hans. Miðasala verður í Bókabúð- inni Huld frá n. k. fimmtudegi 18. des. og við innganginn. Til viðbótar þessari frétt Tón listarfélags Akureyrar, vill blað ið eindregið hvetja fólk til að kynnast hinum unga tónlistar- manni, fjölmenna á tónleikana, örva hann til dáða og styðja hann á erfiðri námsbraut. Jólin minna á kœrleika — munið BÁGSTADDA!

x

Alþýðumaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.