Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 18.12.1969, Blaðsíða 3

Alþýðumaðurinn - 18.12.1969, Blaðsíða 3
JÓLAVÖRURNAR FYRIR HERRA □ Frakkar, úlpur, nælonstakkar. □ Hattar, húfur, treflar, hanzkar. □ Skyrtur, bindi, sokkar, náttföt. □ Snyrtivörur í gjafakössum. □ Snyrtiveski. □ Skyrtupokar. D Rafmagnsrakvélar (Remington, Philips, Braun sixtant). FYRIR DRENGI □ Ulpur, nælonstakkar, húfur. □ Terylenebuxur, peysur. □ Skyrtur, bindi, sokkar, náttföt. □ Manchettuhnappar. BARNALEIKFONGIN □ AIls konar leikföng, tegundir í hundraðatali, eitthvað fyrir alla. BUSAHOLDIN □ 12 manna matar- og kaffistell. □ 6 manna kaffistell. □ 6 bollar í gjafapakkningu. □ Glerkristall. □ Hitakönnur, 4 teg. □ Hraðsuðukatlar (m. sjálfv. rofa). □ Stálborðbúnaður í gjafapakkningu. □ Veizlubakkar. JÓLASKRAUTIÐ □ Jólatré, jólatrésskraut. □ Jólakerti, kertastjakar. □ Loftskraut. □ Jóladúkar, jólalöberar. □ Gerviblóm. □ Jólapappír. GOÐGÆTI □ Konfekt og kex í gjafapakkningum. FYRIR DOMUR □ Nælohúlpur, blússur, peysur. □ Sokkabuxur (Ergee, Hudson, Tauscher). □ Undirfatnaður, brjóstahöld. □ Sokkabandabelti, buxnabelti. □ Greiðslusloppar, náttkjólar, náttföt. □ Snyrtivörur í gjafakössum. □ Snyrtiveski, snyrtikassar. □ Snyrtitöskur. □ Ilmvötn, steinkvötn. □ Freyðiböð, baðsölt. FYRIR TELPUR □ Ulpur, blússur. " □ Kjólar, buxur, peysur. □ Undirkjólar. □ Náttkjölar, náttföt. FYRIR UNGBÖRN □ Nælon útiföt, prjónafatnaður. □ Peysur, húfur, treflar. □ Gjafavörur, alls konar. GLEÐILEG JÓL! -O VEFNAÐARVÖRUDEILD eftir KRISTMUND BJARNASON Stórfróðleg og skemmtileg bók „Sagan úr verstöð og verzlunarhöfn lausakaup- manna uj>p í fullvaxta viðskiptamiðstöð og út- gerðarbæ.“ Umboð á Sauðárkróki: GUNNAR HELGASON - shni 52-33 Umboð á Akureyri: ÞÓRÐUR FRIÐBJARNARSON - sími 1-12-72

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.