Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 18.12.1969, Blaðsíða 6

Alþýðumaðurinn - 18.12.1969, Blaðsíða 6
FRÁ MENNTAMÁLARÁÐUNEYTINU ítölsk stjómvöld bjóða fram nokkra styrki handa íslendingum til námsdvalar á Ítalíu á lráskólaár- inu 1970—71. Styrkirnir eru m. a. ætlaðir til að sækja ýmiss konar námskeið við æðri mennta- stofnanir á Ítalíu, en ekki til almenns iháskóla- náms. Kemur mismunandi löng námsdvöl til greina til styrkveitingar, en nota þarf styrkina á tímabilinu 1. nóvember 1970 til 30. júní 1971. Styrkfjárhæðin nemur 90 þúsund lírum á mán- uði. Umsóknum um stynki þessa skal komið til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykja- vík, fyrir 31. janúar n.k. í umsókn skal m. a. greina, hvaða nám eða rann- sóknir lumsækjandi ihyggsf stúhda, nafn fyrirhug- aðrar námsstofnunar og áætlaða lengd námsdval- ar. Sérstök umsóknareyðublöð fást í menntamála- ráðuneytinu. MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ, 8. desember 1969. F a 11 e g PEYSA er góð jólagjöf. VERZLUNIN DRÍFA Sími 1-15-21. Leikföng OG gjafavörur TEKNAR UPP DAGLEGA. TIL DÆMIS ROKKAR, SEM VERT ER AÐ VEITA ATHYGLI. JÁRN OG GLERVÖRU- DEILD FYRIR JÓLIN: KULDSKÓR - herra, kvenna og barna INNISKÓR ” á alla fjölskylduna - mikið úrval I KVENSKÓR - nýkomnir HERRASKÓR - svartir og brúnir, mikið úrval BARNASKÓR - gott úrval SKÓBÚÐ HF EIMSKIPAFÉLAG ISLANDS óskar öllum landsmönnum GLEÐILEGRA JÓLA og farsœldar á komandi ári HF EIMSKEPAFÉLAG ÍSLANDS SKIPADEILD S.Í.S. ANNAST VÖRUFLUTNINGA FRÁ ÍSLANDI - VÖRUFLUTNINGA TIL ÍSLANDS LEITIÐ UPPLÝSINGA UM FERÐIR ÓSKUM ÖLLUM LANDSMÖNNUM gleðilegra jóla OG FARSÆLS NÝS ÁRS SKIPADEILD S.Í.S.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.