Alþýðublaðið - 17.07.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.07.1923, Blaðsíða 4
4 &L&W&HBLAS1B hvorki í nefið né annars staðár, þá lýsi ég hér með yfir sanaleik- annm. Eftir minni reynslu sem lögregluþjóns bæði í Aberdeen, Glasgow og Sigíufirði álít ég manninn haía vérið réttlausan, og |>ar af leiðandi, ef maður væri í landi þar sem nokkuð réttlætiværi að finna, hefði Englendingurinn átt að sæta þungri refsingu. Reykjavík 12. júlí 1923. John Josephson Ex-policeman. Lanðsmandsbanka' málin. Málaflutningsmaður ' ríkisins hefir nú ákveðið að áfrýja Land- mandsbankamálunum til hæsta- réttar af beggja hálfu, hinna sakfeldu og hins sýknaða. Lands- rétturinn lagði 4/B málskostoaðar á dánarbú Gliickstadts, em % á Prior, Riis-Hanssn og Friis sam- eiginlega, er skitfist jafnt niður á, þó svo, ekki komi meira en 1000 kr. í hvers hlut. Má!s- kostnað að öðru leyti greiði ríkið. Eftir orðalagi á tilkynn- ingu málaflutningsmannsins er dánarbú Gltickstadts undanþegið áfrýjuninni, en þáð mál er látið á vald verjend-mna í málunum. Umdagianogvegiiu. Jafnaðarinannafélagsfundur verður annað kvöld kl. 8 ^ í í Ungmannafélagshúsinu. Eftlr beiðni Hannesar kaup- manns Ólafssonjír skal þess getið, að Eyjólfur sá, er getið var um í gær að verið hefði hjá Hannesi og er Kristjánsson, er fyrir meira en ári farinn frá honum og því á engan hátt lengur við verzlun Hannesar riðinn. Eyjóllur er nú í þjóaustu Ágústs Jóhannessonar og Péturs Jóhannessonar; heimili Péturs er á Njálsgötu 36 B, en ekki á Ú t*b o ö Tilboð óskast um að setja í hurðir og ganga frá þeim, ssm og setja átellur, umgðrðir, sólbekki og gólflista, í hús Landsbankans hér. Upplýsingar á teiknistofu húameistara rikisins Skólavörðustíg 35, dagl. kl. xo —12 og 1—4. Reykjavík 16. júlí 1923. Vegna húsmeistara ríkisins, pEinar Erlendsson. Baldursgötu 31, eins og ' mis- hermt var því miður í blaðínu f gær. Síldin veður uppi á Siglufirði, en hér liggja togararnir bundnir við garðinn. Dæmalaus er stjórnin á íslenzkum atvinnuvegum. Not og ónot. Rekþrota-reiði. Að jafnaði er ekki gaman að ráðabreytni reiðra manna, en þó kemur stundum fyrir, að hún er einna heizt spaugi- leg, til dæmis, þegar menn í deil- um þykjast hafa fundið eitthvert þjóðþrifaráð til að bjarga málstað sínum, og mótstöðumennirnir taka svo þetta éinstaka ráð þeirra og ýta við því, svo að það þyrlast buitu og hverfur, af því að það var í rauninni pkki annað en ryk, sem hafði sezt á illa notuð og úr sér gengin hugsunatfæri; skriflin ganga þá af göflunum, og hrýtur úr þeim óþveirinn á allar hliðar. Sjá >Mo)gunblaðið< 14. júlí, 3. siðu, 2. dálki neðan til. stór og smá. Hrísgrjón í Kanpfélagiin. E.s. „Esjar 2 hraðfcrðir kringum ísland fer skipið í ágúst í samar, sbr. 8, og 9. ferð áætlunarinnar, og stendur hvor ferð 1 viku. Fyrri fcrðin frá lleykjavík 8. ágúst, tSI E.oykjavíkur 15. ágúst.' Seluni fcrðin í’rá Iteykjavik 18. ágúst, til Reykjavíkur 25. ágúst. Ft-rgjald áíramhaldandi kringum land í þessum hring- ferðum kostar: á 1. farrými kr. 110,00 á 2. farrými kr. T5,00 Ekki skyidufæði, en farþegar geta íengið ailar eða einstakar máltíðir eltir vild. Komið verður við á 8 höfnum. Með því að fara npeð fyrri ferð- inni, og verða e tir á einhverri af viðkomuhöfnunuaa, geta far- þegar staðið við f 10 daga og komið svo heim aftur með seinni ferðinni, en þá kostaí fargjaldið eins og venjulega: á 1. farrými kr. 126,00 á 2. farrymi kr. 85,00 Sauma ■ verkamannáföt; tek þvotta. A, v. á. Blómsturpotta selur Hannes Jónsson Laugavegi 28. Rltstjórl og ábyrgðarmaður: Hallbjörn HalSdórssoc. Prentsmiðjs Hállgrfms Benadiktssonar, Bergstaðaatræti 19,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.