Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 07.04.1976, Blaðsíða 6

Alþýðumaðurinn - 07.04.1976, Blaðsíða 6
 ’<sx>í' s Getur þetta hent á íslandi? Að undanförnu hefur fólki orð ið tíðrætt um hið algjöra stjórnleysi, sem einkennt hef- ur þjóðarbúskap okkar íslend- inga í tíð núverandi ríkis- stjórnar og einnig forvera hennar. Á tímum óðaverðbólgu, stjórnleysis og skuldasöfnunar úr hófi hefur mönnum verið hugsað til þess er varð Ný- fundnalandi að falli sjálfstæð- islega árið 1949 og menn hafa spurt, er þetta það sem koma skal á íslandi? Það hafa verið bornir sam- an helstu viðburðir, sem ollu falli Nýfundnalands við það öngþveiti og stórfelldu efna- hagsvandræði, sem fsland á nú við að glíma. Helstu viðburðir, sem leiddu til þessara ótíðinda voru þess- ir: 1920—31: Miklar framkvæmdir í land inu, járnbrautalögn, vegagerð, skólabyggingar o. s. frv., mest unnið fyrir erlent lánsfé. 1920—31: em), sem flokkar og einstakl- ingar hefðu misnotað í eigin hagsmunaskyni. Við þessa síðustu grein væri ekki úr vegi að staldra við. Þar er talað um „afskræmt þingræðiskerfi", sem flokkar og einstaklingar hefðu notað í eigin hagsmunaskyni. Getur verið að það sé þetta, sem ein mitt er að kollríða íslensku þingræðiskerfi? Sukkið byrj- aði með tilkomu vinstri stjórn arinnar þegar haldið var til dæmis á efnahagsmálunum líkt og um leka peningabuddu væri að ræða. Þá hefur núver andi ríkisstjórn með sinn mikla þingstyrk alls ekkert gert til úrbóta, þar þorir eng- inn maður að taka raunhæfar ákvarðanir, sem sagt engir stj órnunarmenn. Og þá er komið að niður- laginu, sem er óhugnanlegasti kapítulinn og segir frá enda- lokum sjálfstæðis Nýfundna- lands. 1934: allt löggjafar- og fram- kvæmdavald í landinu. Hana skipuðu þrír Bretar, þrír heimamenn, en breski lands- stjórinn var formaður. Nefnd- in stjórnaði landinu til 1949. Bretar veittu árlegan rekstrar styrk. 1949: Eftir tvennar kosningar fékkst meirihluti — fyrir sam einingu við Kanada. 46. árgangur - Akureyri, miðvikudaginn 7. apríl 1976 - 12. tbl. s Óviðunandi ástand í samgöngum Grímseyinga Erlendar skuldir þjóðarinn- ar jukust úr 43 milljónum doll ara í 101 milljón dollara. Af- borganir og vextir urðu að . þungum bagga á efnahags- X* kerfinu. 1920—31: Öll árin var halli á rekstri ríkissjóðs, og voru sífellt tek- in erlend lán til að jafna met- in. Greiðslubyrðin þyngdist því stöðugt. 1931: Nýfundnalandsstjórn bauð út 8 milljón dollara lán, en enginn fékkst til að kaupa skuldabréfin. 1931: Stjórn Nýfundnalands sá sér ekki annað fært en að biðja bresku stjórnina að senda sér fjárhagslegan ráð- gjafa. 1932: Áframhaldandi kreppu- ástand. Enn tekin erlend lán, í Kanada, útgjöld ríkissjóðs skorin niður, skattar stór- hækkaðir. 1933: Sjálfstjórn og fjárráð tekin af þjóðinni. Embættismanna- nefnd, skipuð í London, fékk Grímsey 2. apríl. — S. J. Þessa vikuna hefur norðan átt verið mestu ráðandi og gengið á með éljum á þriðju- dag og miðvikudag. En ekki hefur þurft að kvarta yfir hörkum hér á norðurslóðum í vetur og voru laukar farnir að vakna til lífsins fyrir norðan hretið. En þó tíðarfarið hafi verið milt hefur gæftaleysið =s ætla að fiskveiðar sínar Enn sást enginn bati. Leit- að eftir nýjum lánum í Bret- landi og Kanada, en jafnframt var breska stjórnin beðin að skipa Konunglega rannsóknar nefnd til að athuga fjárhag Nýfundnalands. 1933: Konunglega rannsóknar- nefndin (Breti, Kanadamaður og einn heimamaður) skilaði ítarlegu áliti. Meginniðurstað- an var, að vandræði Nýfundna lands væru að kenna „af- fkræmdu þingræðiskerfi“ (A perverted parliamentary syst- Bandaríkjamenn hafa sem kunnugt er ákveðið útfærslu fiskveiðilögsögu sinnar í 200 mílur á næsta ári. Fyrst um sinn er reiknað með því, að erlend fiskiskip fái leyfi til veiða innan fiskveiðilandhelg- innar, en stjórnvöld hafa nú til athugunar áætlun um stór- aukningu fiskveiðiflota Banda ríkjanna. Er reiknað með að Bandaríkjamenn muni innan fárra ára fullnýta þá fiski- stofna, sem lifa við strendur landsins. Muni þá útgáfu veiðileyfa hætt og hægt verði að minnka innflutning fisk- afurða verulega. Hér er um þróun mála að ræða, sem íslendingar verða að gefa góðan gaum. Fisk- markaðir okkar í Bandaríkj- unum kunna að eiga sér =000<== skamma framtíð, þótt ólíklegt sé að þeir hverfi með öllu. Við verðum að mæta þessu með aukinni sölustarfsemi á sviði fiskafurða innan þeirra iðnað arríkja, sem ekki hafa mögu- leika á aukningu fiskveiða eins og t. d. í Vestur- og Mið- Evrópu. verið með eindæmum allt frá desemberbyrjun, hvöss vestan átt hefur verið hér alls ráð- andi svo að dögum saman hef- ur ekki gefið á sjó, en þá er gefið hefur, hefur afli verið sáratregur. Aðeins einn bátur, Bjargey, stundar nú línuveið- ar héðan og hefur afli hans nú í nokkrum róðrum verið mjög góður eftir að beitt var nýrri loðnu, sem sótt var til Húsavíkur. Annar bátur, Sig- urbjörn, fór á vertíð til Grinda víkur, en flesta báta aðra átti að gera út á grásleppuveiðar, en ógæftir virðast ætla að eyði leggja þá útgerð líka. Lögðu margir net sín um síðustu helgi, en ekki var hægt að vitja um þau fyrr en á fimmtu dag. En þann dag var kyrrt og bjart veður og eitt það feg- ursta, sem komið hefur í vet- ur. Afli var mjög lítill og nú er aftur komin norðan bræla. Ef grásleppuveiði bregst munu margir verða illa úti, því í þessari útgerð, sem og í öðrum atvinnugreinum er rekstrarkostnaður orðinn mik ill og hafa margir lagt í mik- inn kostnað við endurnýjun á veiðarfærum. Þá hefur sést í blöðum að útflutningsverð- mæti á tunnu af grásleppu- hrognum verði nú 37 þúsund krónur, en ekki rennur sá pen ingur samt óskiptur í vasa framleiðenda. Ekki get ég hælt samgöng- unum á milli Lands og Eyjar nú um þessar mundir og finnst mér í því sambandi að litið sé á Grímseyinga, sem annars flokks þegna, og vil ég spyrja hvar réttlætiskennd þingmanna kjördæmisins sé geymd hvað Eyjarbúum við- kemur. Hafa þingmennirnir þó verið sí-jarmandi og vart getað vatni haldið fyrir um- hyggju sinni fyrir jákvæðrí Framhald á bls. 5. s Spakmæli Á fundi hjá Kaupmannasam- tökum íslands í vetur mælt- ist Ólafi Jóhannessyni við- skiptaráðherra eitthvað á þessa leið: Sá kaupmaður sem getur selt vöru sína ódýrara en aðr- ir er góður og virtur á með- an hann fer ekki á hausinn. Guðmundur Jóhannsson er einn af dugmiklum þegniun Akureyrarbæjar, sem byrjar kl. morgnana við að fegra og snyrta bæinn.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.