Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 22.04.1976, Blaðsíða 1

Alþýðumaðurinn - 22.04.1976, Blaðsíða 1
ALÞYÐUMAÐURINN Rólegt var hjá slökkvi- liði og lögreglu — 46. árgangur - Akureyri, fimmtudaginn 22. apríl 1976 - 14. tbl. Nýliðnir hátíðisdagar voru tíð indalitlir hjá slökkviliði og lögreglu hér í bæ. Tómas Búi, slökkviliðsstjóri, tjáði blað- inu að ekkert hefði verið venju fremur meira að gera við sjúkraflutninga, en meðal- 1 j tal gefur tilefni til og slökkvi- liðið var kallað út einu sinni og skeði það laugardaginn 17. apríl, en þá hafði verið kveikt í ruslatunnu á bak við Ham- borg og henni síðan velt að húsinu, þannig að farið var =s Sjáum v/ð nú fram á tafa- lausar hitaveituframkvæmdir hitaveitunnar í notkun og yrði þá væntanlega búið að leggja um 60% af dreifikerfinu í bæ- inn. að loga í austurhlið hússins. Svo vel vildi til að Aðalsteinn í Bókval var í verslun sinni og varð eldsins var tiltölulega fljótt, hringdi í slökkviliðið, sem slökkti eldinn á skömm- um tíma. Þarna hefði illa get- að farið ef enginn hefði verið nærstaddur, því Hamborg er efnismikið timburhús. Þá eru þær fréttir frá lögreglunni, að rólegt hafi verið yfir hátíðis- dagana, en ölvun við akstur mun hafa verið töluverð því 8—10 manns voru teknir und- ir stýri þannig á sig komnir. Öllum Akureyringum hefur sjálfsagt þótt það mikil gleði- tíðindi er Iðnaðarráðuneytið loksins tók þá ákvörðun að borinn Jötunn skyldi látinn halda áfram borvmum að Syðra-Laugalandi. Miklar von ir eru bundnar við borun þriðju holunnar og náist þar árangur kemur það til með að skipta sköpum fyrir Akureyri. Að sögn Ingólfs Árnasonar, for manns hitaveitunefndar, virð- ist fyrsta holan ætla að verða nokkuð örugg með 75 sek/ltr. af heitu vatni, og mætti auka það upp undir 100 sek/ltr. með dælingu. Verið er að vinna að hönnun dreifikerfis hitaveitunnar og verða teknar ákvarðanir um framkvæmdir þegar að þeirri hönnun er lok- ið og séð er fyrir hver árang- ur verður af borun þriðju hol- unnar, en nærri lætur að það muni haldast í hendur. Ef vel gengur mun að því loknu verða hafist handa um útveg- un efnis og einnig fjármagns til framkvæmdanna, en góð orð hafa fengist frá Seðla- banka og ríkisstjórn um fjár- mögnun fyrirtækisins. Fyrir- hugað er að byrja á dreifi- kerfinu í sumar ef allt gengur að óskum og yrði þá væntan- lega byrjað á Suður-Brekk- unni og leiðslan frá Syðra- Laugalandi þá lögð næsta sum ar, en síðla hausts 1977 yrði hægt að taka fyrsta áfanga \Vsv IMýjar reglur hjá bönkunum s Að gefnu tilefni Þar sem virðist að nokkurs sársauka eða gremju hafi gætt í minn garð í sambandi við fréttaklausu mína er snerti samgöngumál Grímseyinga, og birtist í 12. tbl. AM, vil ég að gefnu tilefni taka það skýrt og ákveðið fram, að sú gagn- rýni er þar mátti finna, var í engu sprottin af persónulegri óvild hvorki í garð ráðamanna Drangs eða útibússtjóra ÚKE í Grímsey. Öllum þessum aðil- Framhald á bls. 3. Sterkar líkur eru á að bankar hérlendis taki vissa ábyrgð á ávísanaheftum viðskiptavina sinna. Slíkt fyrirkomulag tíðk ast á öðrum Norðurlöndum og má nefna sem dæmi, að bank- ar í Danmörku endursenda ekki innistæðulausa tékka ef upphæðin er undir 5000 krón- um dönskum. Sú uþphæð jafn gildir um 15.000 krónum ís- lenskum og finnst hérlendum bankamönnum hún heldur há. Björn Tryggvason, banka- stjóri Seðlabankans, hefur sagt í viðtali, að lagt hefði ver ið til. að við fylgdum fordæmi Norðurlanda í þessum efnum. Ef inn kæmi ávísun án inni- stæðu að vissri upphæð tæki reikningsbankinn hana til sín í stað þess að dengja tékkan- um í innheimtu hjá Seðlabank anum án tafar. Þessi tillaga er nú til athugunar hjá bönkum svo og fleiri tillögur um nýjar reglur um ávísanaviðskipti. Er stefnt að því, að þessar nýju reglur taki gildi fyrir sumarið. s\\v Þar ríkir frelsið Færa verður fórnir hinu nýja skipulagi bæjarins. — Þarna er verið að brjóta niður húsið að Gránufélagsgötu 15. Frakkar drekka öðrum þjóð- um meira. í Frakklandi eru afar litlar hömlur á áfengis- dreifingu enda áfengi selt á 228.500 stöðum í landinu. Svo mikið er drukkið að vísinda- menn álíta að vart sé mögu- legt að þjóð geti drukkið meira. Afleiðingarnar láta ekki á sér standa. í Frakklandi eru 4.5 milljónir drykkjusjúklinga og ofdrykkjumanna. Það jafn- gildir því að hér á landi væru um 19 þúsundir slíkra. — Tæp ur helmingur, eða 2 milljónir, eru drykkjusjúklingar. Af þessum 4 milljónum eru 800 þúsund konur og nákvæmlega helmingur þeirra sjúklingar. Áfengi veldur 30 þúsund dauðsföllum á ári. Er þar um að ræða sjúkdóma sem stafa af. drykkju (áfengisæði, skorpulifur o. s, frv.), slys, er áfengisneysla veldur, morð og sjálfsmorð, framin undir áhrif um áfengis. Áfengisvarnaráð. Ertu að byggja? Alltaf eitthvað nýtt. FASTEIGNASALA - LÖGFRÆÐISKRIFSTOFA Þarftu að bæta? Viltu breyta? Terelin-buxur — Faco snið. IBÚÐIN TRYGGVABRAUT 22. - SÍMI: 2-24-74. KLEOPATRA Strandgötu 23. — Sími: 2-14-09. Steindór Gunnarsson, lögfræðingur. Ráðhústorgi 1. — Sími: 2-22-60.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.