Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 05.05.1976, Blaðsíða 6

Alþýðumaðurinn - 05.05.1976, Blaðsíða 6
^ ..........^00» 1 =..... Rekstur Slippstöðvar- innar hf. með blóma 46. árgangur - Akureyri, miðvikudaginn 5. maí 1976 - 16. tbl. Lélegur aflamánuður Aðalfundur Slippstöðvarinnar h.f. fyrir árið 1975 var hald- inn í setustofu fyrirtækisins laugardaginn 24. apríl sl. Mættir voru fulltrúar allra stærstu hluthafanna og var fjármálaráðherra Matthías Á. Mathiesen kominn fyrir hörvd ríkissjóðs, en ríkissjóður er stærsti hluthafinn. í skýrslu stjórnar kom fram, að rekstur fyrirtækisins hefur gengið vel og var netto hagnaður ársins kr. 43.7 mill- jónir eftir opinber gjöld og af- Svar Bandaríkjamanna við málaumleitan ríkisstjórnar ís- lands um leigu á hraðbáti hlýt ur að teljast besti brandari aprílmánaðar og ekki skemm- ir hann, að ríkisstjórnin skuli þiggja hið „stórmannlega“ til- >000**-"". Bakkus við stýrið Síðastliðinn laugardag valt bíll rétt utan við Akureyri, eða nánar tiltekið við Lónsbrú. Einn maður var í bílnum og meiddist hann eitthvað lítil- lega að talið er. Maðurinn var ölvaður, er þetta skeði, og er bíllinn mikið skemmdur eða jafnvel talinn ónýtur, enda fór hann nokkrar veltur. Stal peningum Peningaveski með um 15 þús- und krónum í var stolið af konu síðastliðið laugardags- kvöld. Atburðurinn átti sér stað í húsi við Skipagötu hér í bæ, en þar mun hafa verið nokkur gleðskapur þetta kvöld. Maður einn, sem var staddur í gleðskapnum, náði veskinu, og hypjaði sig síðan á brott, en náðist skömmu seinna um nóttina. Þá hafði hann eytt um 5 þúsund krónum af ráns- fengnum. skriftir, en þessir tveir liðir námu kr. 23.5 milljónum. Hag ur fyrirtækisins er því góður. og verkefni framrundan með meira móti. Þó gætti nokkurr- ar áhyggju hversu geta lána- sjóða þeirra, sem lána til skipa smíða, hefur rýrnað og hversu fjárvöntun vegna vanskila þeirra er mikil. Skapar þetta mikla óvissu og óöryggi í sam- bandi við framtíðarrekstur. Ákveðið var að greiða hlut- höfum 10% arð af hlutafénu en hlutafjáreign er þessi: boð um, að henni verði komið í samband við framleiðendur slíkra báta. Auðvitað þarf enga milli- göngu um slíkt samband. Framleiðendur hraðbáta eru til um heim allan og þeir aug- lýsa sína vöru í tímaritum um hergagnamál og víðar. Það þurfti því ekki að bíða eftir svari Bandaríkjastjórnar í margar vikur, ef ætlunin var aðeins að „komast í samband“ við hraðbátasmiði. Ætlunin var auðvitað að reyna að fá slíka báta án þess að þurfa að bíða mánuðum saman eftir smíði þeirra — fá þá til notkunar nú í vor og sumar, þegar breskir sjóræn- ingjar skarka á veiðislóðum fyrir Norður- og Vesturlandi. Roy Hattersley sagði í spurn ingaþætti í breska útvarpinu, að Bretar myndu haga sér eins gagnvart Bandaríkjamönnum, þegar þeir færa út landhelg- ina í 200 mílur og þeir hafa hagað sér gagnvart íslending- um. Kannski Bandaríkjamenn þori því ekki að missa þá Ashville hraðbáta, sem þeir eiga nú í varaliði flotans og strandgæslunnar. Það lýsir hins vegar mis- munandi afstöðu Bandaríkja- stjórnar til bandamanna sinna, að á sama tíma og hún lofar Grikkjum og Tyrkjum hernaðaraðstoð upp á einn og hálfan milljarð Bandaríkja- dala gegn ákveðinni aðstöðu í löndum þeirra, þá býðst hún bara til að koma ríkisstjórn íslands „í samband“. Gallinn er bara sá, að ís- lenska ríkisstjórnin hefur aldrei verið „í sambandi“ frá því að hún var stofnuð. Ríkissjóður kr. 45.0 millj. 54.2%. Akureyrarbær kr. 30.0 millj. 36.1%. Kaupfélag Eyfirðinga kr. 5.0 millj. 6.1%. Eimskipafélag íslands kr. 2.0 millj. 2.4%. Ýmsir smærri hluthafar kr. 1.0 millj. 1.2%. Fulltrúar allra stærstu hlut- hafanna ávörpuðu fundinn, og lýstu ánægju sinni með hinn bætta hag fyrirtækisins. Fjár- málaráðherra varpaði fram þeirri hugmynd til umhugsun- ar hvort tímabært væri að ríkissjóður seldi sinn hlut í fyrirtækinu að einhverju leyti og kæmu þá starfsmenn þess mjög til greina þegar velja ætti þá sem gefinn yrði kostur á slíkum kaupum. Minnti ráð- herra á, að ríkissjóður hefði gerst hluthafi í fyrirtækinu á erfiðum tímum, en nú væru ýmsar forsendur, sem þá voru, breyttar. Eins og um er getið á öðrum stað hér í blaðinu, hefur bæjar ráð nú látið undan þrýstingi um 1800 bæjarbúa, sem skrif- að höfðu undir áskorun um að hafist yrði handa um byggingu svæðisíþróttahússins. Tilbúið verður það samt ekki fyrr en eftir um 4 ár héðan í frá og verða þá liðin mörgum sinnum fleiri ár frá því bygging slíks húss bar fyrst á góma. Á síðast- liðnu hausti gat Alþýðumaður- Aprílmánuður síðastliðinn var frekar lélegur hvað aflabrögð hjá togurum ÚA snertir. Alls bárust á land rúmlega 1170 tonn af fiski, af togurunum 5 og fara landanir þeirra hér á eftir: 1. 4. Sólbakur, 25 tonn. 5. 4. Harðbakur, 143 tonn. 8. 4. Sléttbakur, 156 tonn. 12. 4. Kaldbakur, 133 tonn. 14. 4. Sólbakur, 138 tonn. 19. 4. Svalbakur, 166 tonn. 21. 4. Harðbakur, 121 tonn. 23. 4. Sléttbakur, 136 tonn. 26. 4. Kaldbakur, 52 tonn. 30. 4. Sólbakur, 107 tonn. Harðbakur og Kaldbakur stöðvuðust í slipp í nokkra inn þess, að borist hefði óform legt tilboð í kaup á húsi, eins og meðfylgjandi mynd sýnir, og var þá talið að það myndi verða allmiklu ódýrara en stein steypa, jafnvel í milljónum króna talið og ekki tæki nema nokkrar vikur að reisa það. Þar með hefði sparast bæði fjármagn og tími, ef óyggjandi upplýsingar hefðu fengist um það, hvort slíkt hús stæðist okkar kröfur og áhugi verið daga um mánaðamótin, en Sléttbakur og Svalbakur leit- uðu á Grænlandsmið og hefur eitthvað glæðst hjá þeim fiski- ríið þar. Otskipanir á fiski hafa verið töluverðar í síðasta mánuði og byrjuðu með því að Bæjarfoss lestaði 2. 4., 28 tonn af skreið og Laxfoss 4 tonn. Síðan var Eldvíkin hér 10. 4. og lestaði 120 tonn af saltfiski og Suður- land 40 tonn þann 26. 4. 19. apríl lestuðu svo Hofs- jökull 9000 kössum af freð- fiski á Rússlandsmarkað og Goðafoss öðrum 9000 kössum á Ameríkumarkað og 8 tonn- um af skreið. því fyrir hendi. Svo mikið er þó víst, að slík hús hafa rutt sér mikið til rúms í Bandaríkjun- um, t. d. undir allskonar í- þróttastarfsemi og líkað mjög vel. Hitt er svo annað mál, að fyrir mestu er, að nú virðist eitthvað raunhæft eiga að ger- ast í þessu mjög svo aðkallandi máli, sem bygging svæðisí- þróttahúss er. ^ M—iý0^e= ^ BRANDARI MÁÐAÐARINSi Þar kom að

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.