Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 02.06.1976, Blaðsíða 3

Alþýðumaðurinn - 02.06.1976, Blaðsíða 3
PAPILLON — og deyja. Hræðileg en sann- færandi frásögn af margra ára einangrun hlýtur að snerta hvern mann. Þó að Papillon hafi strokið, verið gripinn aftur og strokið enn á ný og þó að hann hafi verið á skrá yfir „mjög hættu- lega fanga“, tókst honum að strúka frá sjálfri Djöflaeyj- unni. Þá fór hann langa leið um opið haf til meginlands Suður-Ameríku á tveim striga- pokum fullum af kókoshnot- um. Hann komst til Venezuela og að því kom, að venezuela- búar gáfu honum tækifæri. Hann varð ríkisborgari í Vene- zuela og settist að í Caracas. Þar rakst hann á bókina PAstragale eftir Albertine Sarrazin í franskri bókabúð. Hún hafði þá verið gefin út i 123 þúsund eintökum. Papill- fannst bókin góð, en taldi, að þar sem unnt væri að selja 123 þúsund eintök af bók, sem, eins og hann sagði sjálfur, lýsti flótta úr einum felustað í ann- an með brotinn fót, þá ætti hann að geta selt þrisvar sinn- um fleiri eintök af frásögn af 30 ára reynslu sinni. Hann keypti sér tvær stílabækur og tveim dögum seinna voru þær útskrifaðar. Þá keypti hann ellefu í viðbót og fyllti þær líka á tveim mánuðum. Nöfnum á persónum hefir verið breytt, þar sem bókinni er ekki ætlað að vera árás á tiltekna menn, heldur að lýsa tilteknum manngerðum í vissu samfélagi. Sama gildir um dag- setningar og aðrar tímasetn- ingar. Sumar eru réttar, aðrar gefa aðeins hugmynd um til- tekin tímabil. Henri Charriére lést í sjúkra húsi í Madrid 1. júlí árið 1973. Þessi geysivinsæla bók hef- ur f arið sigurför um allan heim og kvikmyndin, sem gerð var eftir sögunni, hefur verið sýnd hér sem annars staðar við góð- ar undirtektir. Verða hér birtir úrdrættir úr ritdómum víðsvegar að úr heiminum: — Bókin lýsir ótrúlegu viljaþreki, þjáningum og reynslu, en einnig óbugandi lífsvilja. — France-Soir. — Slíka sögu skáldar eng- inn, hér hefur lífið sjálft verið höfimdurinn. — Politiken. — Stórkostleg saga. At- burðarásin er þrungin frásagn- argleði. — Sunday Telegraph. — Óviðjafnanleg frásögn. Lesandinn situr í stöðugri spennu. — Ekstrabladet. — Með ævintýralegustu frá- sögniun, sem skráðar hafa ver- ið. — Sunday Express. — S.gild saga af hugrekki og æsilegum atburðum. — The New Yorker. — Hvernig er unnt að lifa slíka reynslu án þess að missa vitið? — Le Nouvel Observa- teur. — Það liggur við að hvert blað sé þrungið spennu og ó- væntum atburðum. Æfisögur nútímans eru ósköp sakleysis- legar og viðburðasnauðar sam- anborið við ævintýri Charri- éres. Auk hins lifandi stíls vitn ar saga hans um þekkingu og athyglisgáfu. — Morgunblaðið. Bókin er 414 bls. í stóru broti og kostar kr. 2.000 til félagsmanna í BAB. Rifflað myndflauel og rifflað köflótt flauel — Verð kr. 890,00 pr. m. Einlitt flauel, gróf og fmrifflab — frá kr. 650,00 pr. m. Rósótt sængurveraléreft — kr. 315,00 pr. m. Sængurveradamask frá kr. 410,00 pr. m. Straufritt sængurveraléreft — kr. 690,00 pr. m. Frottébaðsloppar kr. 3950,00. Dúkaverksmiðjan KAUPANGI V/MÝRARVEG. - SÍMI: 2-35-08. Auglýsing um lausar íbúðarhúsalóðir Auglýstar eru til umsóknar nokkrar einbýlishúsa- lóðir við Hraunholt, Bakkahlíð og Mánahlíð. Upplýsingar eru gefnar á afgreiðslu tæknideildar Akureyrarbæjar kl. 10,30 — 12,00 f. h. Umsóknarfrestur er til 18. júní n. k. Akureyri, 31. maí 1976, BYGGINGAFULLTRÚI AKUREYRARBÆJAR. HAGKADP Akureyri tilkynnir OPIÐ 9-6 MÁNUD. TIL FIMMTUD. 9-7 FÖSTUDAGA 9-12 LAUGARDAGA NÚ ER ÞVÍ OPIÐ Á MORGNANA ALLA VIRKA DAGA VIKUNNAR HAGKADP TRYGGVABRUT 24, AKUREYRI. Fasteignasalan hf. HAFNARSTRÆTI 101, AUGLÝSIR: Veitum hvers konar fyrirgreiðslu við kaup og sölu fasteigna. Vinsamlega hafið samband við skrif- stofuna, sem veitir yður upplýsingar um bæjarins mesta úrval fasteigna. Sölumaður: Skúli Jónasson. Fasteignasalan hf. HAFNARSTRÆTI 101. - AMARO-HÚSINU. SlMI: 2-18-78. - OPIÐ KL. 5-7. Fjórðungssjúkra- ihúsið á Akureyri Undirritaður vill taka á leigu til eins árs, nú þegar eða sem fyrst, 5 herbergja íbúð, þarf að vera í góðu lagi. Til greina kemur 4ra herbergja íbúð eða einbýlishús. Upplýsingar í síma 2-21-00 og 2-28-72. TORFI GUÐLAUGSSON. TILKYIMIMIMG Frá 1. júní 1976 verður afgreiðsla Bifreiðaeftirlits- ins, Akureyri, opin frá kl. 8 til 16. Lokað á laugardögum. BIFREIÐAEFTIRLIT RÍKISINS. ATVIMIMA Okkur vantar góðan smið strax. AKDRFELL STRANDGÖTU 9. - SÍMI: 2-23-25. Viðskiptamenn athugið! Frá og með 1. júní verða söluop að Byggðavegi 98, Höfðahlíð 1 og Brekkugötu 1 opin til kl. 11,30 síð- degis ÖII kvöld vikunnar. Matvörudeild KEA ALÞÝÐUMAÐURINN — 3

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.