Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 07.07.1976, Síða 1

Alþýðumaðurinn - 07.07.1976, Síða 1
ALÞYÐU Ökumaðurinn kastaðist út úr bifreiðinni — 46.á rgangur - Akureyri, miðvikudaginn 7. júlí 1976 - 25. tbl. Aðfaranótt síðastliðins laugar dags varð mjög harður árekst- ur á1 milli tveggja fólksbifreiða í Glerárhverfi. Leigubifreið, sem kom úr Stórholti var ekið inn á Hörgárbraut, en í sama mund kom önnur fólksbifreið sunnan Hörgárbrautina og skipti það engum togum að hún lenti á mikilli ferð í hlið Leyfbar munu verðo veiðar á 15 þúsund tonnum of Suðurlandssíld í haust Nú mun vera ákveðið að leyfa veiðar á 15 þúsund tonnum af Suðurlandssíld í haust. Uppistaða þessara síldveiða verður 5 ára árgangur. Síldar hrygning er nú að hefjast fyr- s Rányrkja við Langanes Þær hörmulegu fréttir berast austan frá Langanesi að þar viðgangist smáýsudráp í all stórum mæli. Þetta nær nátt- úrulega ekki nokkurri átt og er lítt skiljanlegt að menn skuli haga sér eins og hreinir misindismenn á sama tíma og allt er gert til að vernda góð- fiskstofnana, landhelgin færð út í 200 mílur, nýafstaðið „þorskastríð" við Breta og tal að er um skammtaða veiði til íslenskra fiskiskipa til vernd- ar fiskistofnunum. Þá hefur blaðið frétt að búið sé að kæra þetta mál tvisvar sinn- um til viðkomandi ráðuneytis en kerfið svo þungt í vöfum að langan tíma tekur þar til eitthvert eftirlit kemst á stað- inn, og þá verður búið að moka upp tugum eða hundr- uðum tonna af smáýsunni, þeim fiski sem annars ætti að færa okkur álitlega björg í bú eftir nokkur ár. Það má því segja að þarna sé um verndaðan veiðiþjófnað að ræða á kostnað kerfisins. ir Suð-Vesturlandi og tog- veiðar því bannaðar á vissu svæði frá 15. júlí. í fyrra var leyft að veiða 10 þúsund tonn af Suðurlands- síld en veiðarnar fóru þá mjög úr böndunum og voru brögð að því, að bátar færu langt fram úr leyfilegum veiði- kvóta. Þá múnu hafa borist á land um 12 þúsund tonn af síld. Aðstaða til strangara eftir- lits verður nú mun betri en var vegna reglugerðar sem samþykkt var í vetur og heim ilar upptöku afla hjá þeim bátum, sem ekki fylgja sett- um reglum. Búist er við harðri samkeppni um veiði- léyfi þar sem sagt er að um 150 bátar komi til greina, en ekki nema hluti þess fjölda sem kemst að. Haft er eftir Jakobi Jakobssyni, fiskifræð- ingi, að nduðsynlegt sé að við förum okkur hægt við síld- veiðarnar þar sem stöfninn mún eiga langt í land með að ná fyrri stærð. leigubílsins og kastaði honum í hálfhring. Höggið varð mik- ið og það svo að ökumaður leigubílsins kastaðist út ' úr honum og skorðaðist undir bílnum. Bílstjóri leigubílsins var fluttur í sjúkrahús en meiðsli hans eru samt ekki tal in alvarlegs eðlis. Tveir menn voru í hinum bílnum en þeir munu hafa sloppið að mestu ómeiddir. Bílarnir eru báðir mikið skemmdir. Þá var nokkuð um, að menn væru teknir ölvaðir við akstur um helgina og einnig gistu nokkrir fangageymslur lög- reglunnar, vegna ölvunar á al- mannafæri og trúlega hefur þá eitthvað meira fylgt ölvun- inni. s Glæsilegt fiski- skip afhent frá Slippstöðinni hf. á Akureyri — Hið glæsilega fiskiskip Guðmundur Jónsson Gk. Er hann fullkomnasta fiskiskip í heimi? Síðastliðinn laugardag afhenti Slippstöðin hf. á Akureyri skuttogarann GuðmUnd Jóns- son GH, eigendum sínum, sem eru Rafn hf. í Sandgerði. Þetta er 57. nýsmíði Slipp- stöðvarinnar hf. „Guðmundur Jónsson GK— 475“ er byggður sem skuttog- ari og nótaveiðiskip, með full* komnum búnaði til veiða- með flotvörpu, botnvörpu og nót. Allar vindur eru af gerðinni Rapp og er vindukerfið það stærsta, sem sett hefur verið um borð í fiskiskip. Fjölhæfni skipsins er því mjög mikil enda er það talið fullkomnasta fiskiskip, sem byggt héfur ver ið fyrir íslendinga. Skipið er 491 lest að stærð, og skipstjórarnir eru tveir, Ögmundur Magnússon og Þor steinn Einarsson. 1. vélstjóri Eiríkur Hermannsson og 2. Vélstjóri Pétur Björnsson. Eins og fyrr segir er skipið talið fullkomnasta fiskiskip, sem nú er í eigu íslendinga, og kemur því alltaf betur og betur í ljós hve dæmalaus og óráðsleg vinnubrögð það voru í tíð Lúðvíks Jósepssonar sem sjávarútvegsráðherra er öllum þeim skipum var hleypt inn í landið, sem raun ber vitni. Slippstöðin á Akureyri hefur svo margfalt sannað að hún er samkeppnisfær við erlend- ar skipasmíðastöðvar. Ertu að byggja? AUtaf eitthvað nýtt FASTEIGNASALA - LÖGFRÆÐISKRIFSTOFA Þarftu að bæta? Viltu breyta? Denim vörur í hvítu og bláu. IBCÐIN KLEOPATRA Steindór Gunnarsson, lögfræðingur. TRYGGVABRAUT 22. - SÍMI: 2-24-74. Strandgötu 23. — Sími: 2-14-09. Ráðhústorgi 1. — Sími: 2-22-60. , r'

x

Alþýðumaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.