Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1924, Síða 67

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1924, Síða 67
ALMAJSTAlK 43 Fyrsta barnið fæðist. Hið fyrsta innfædda barn af hvítum foreldrum í Manitoba fæddist í janúar 1807. Var það stúlka. Var hún vatni ausin og nefnd Reine, í tiléfni af því að hún var fædd á afmælisdag konungsins. Urn vorið næsta á eftir greip ferðalöngunin Jean á ný. í félagi við Canada-Frakkana, sem áður hafa verið nefndir, og Indíána-konur þeirra, lagði hann af stað með konu sína og barn áleiðis þangað, sem nú heitir Edmonton. Þeir fluttu sig á Indíána-bát- rm ofan Rauðána, alt niður að Ósum, héldu svo áfram norður með vesturströnd Winnipegvatnsins, þangað til þeir komu norður að Saskatchewan- ánni; þá byrjuðu þeir að róa upp eftir henni og héldu áfram hér um bil 1000 rnílna vegalengd, þang- að til þeir komust loks til Edmonton, seinustu dag- ana í ágúst. Þegar þangað kom, gaf umboðsmað- urinn, hr. Bird, þeim húsnæði á hultum stað fyrir fjölskyldur þeirra yfir haustið og veturinn. En sjálfir fóru þeir strax út til veiða. Það mundi mega rita heila bók, ef lýsa ætti þó ekki væri nema fáu af öllu því, sem kom fyrir frú Lagimodiere þessi fjögur ár, sem hún dvaldi í Ed- monton. Frá því snemrna á vorin þangað til seint á haustin fylgdi hún manni sínum á sléttunum, þar sem þau snöruðu, veiddu og verzluðu. Meðan á þessum veiðiferðum stóð, bjuggu þau í lélegum tjöldum, altaf umkringd af mismunandi kynflokk- um Indíána, sem ávalt áttu í ófriði livorir við aðra. Eitt æfintýri af mörgum. Eitt dæmi næg:r t'l að sýna nokkra reynslu, og einnig aðdáanlegt hugrekki, sem þessi fyrsta braut- ryðjandakona hafði til að bera. Kvöld eitt seint í júní 1809 höfðu þau hjj’nin tjaldað skarnt frá litlu vatni. Alt í einu verða þau þess vör, að hestar þeirra hafa slitið sig lausa og eru horfnir. Jean fer þá af stað að leita þeirra, en skilur eftir konu sína og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.