Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1924, Síða 83

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1924, Síða 83
ALMANAK :9 Lestrarfélag var stofnaS hér 1. febrúar 1898. Það er enn við lýði. Það á allgott og fjölbreytt bókasafn. Á 25 ára af- mæli sínu, 1. febrúar 1923, átti Lestrarfélagið 514 nr. af bundnum bókum, sem hafa fjölgað síðan, þegar þstta er skrifað (í nóvember 1923). Félags- menn munu nú vera milli 30 og 40 að tölu. Árstil- lag er nú $1.00, var áður 50c (til 1921). Mikill styrk- ur hefir félaginu verið að arði af samkomum, sem haldnar hafa verið til arðs fyrir það. Tvær efnis- skráryfir safnið hafa verið prentaðar, sú fyrri 1915, hin síðari (viðbætir við eldri skrána) 1923. Félag- ið á allmikið af skemtibókum, skáldsögum og þess- konar. .Auk þess bækur, sem teljast mega bæði til skemtunar og fróðleiks: Allar íslendingasögur, þar með talin Sturlunga öll og Fjörutíu íslendingaþætt- ir, sem séra Þorleifur Jónsson á Skinnastað gaf út; Flateyjarbók (öll) í þrem bindum; Fornaldarsögur Norðurlanda; Snorra-Edda og Sæmundar-Edda. Tímarit: Eimreiðin (öll); margir árgangar af And- vara og Skírni; öldin, Wpg. og fleiri. Fyrsta júlí samkoma. Árlega hefir verið haldin skemtisamkoma 1. júlí eða kringum 1. júlí. Samkomuhald þetta hófst 1. júlí 1903 og hefir síðan haldist við; ekkert ár fallið úr. Samkoma þessi hefir verið haldin að Herði- breið. Á samkomum þessum hefir ýmislegt verið á “prógramminu”: Ræðuhöld: Mælt fyrir Canada, ís- landi og Vestur-íslendingum; stundum fleiri ræðu- höld. Kapphlaup yngri og eldri. Söngur og hljóð- færasláttur. Glímur. Aflraun á kaðli. Knattleik- ur (knattspyrna). Að síðustu hefir unga fólkið slegið í dans. Á samkomum þessum hefir alt farið fram með siðsemi og reglu. Góðtemplarastúka, er nefndist “Vorblóm”, var stofnuð hér 7. apríl 1910, fyrir forgöngu Arinbjarn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.