Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1924, Side 130
106 ÓLAFUB S. TíHORGEIRSSON:
23. Anna Kristín Einarsdóttir, ekkja Gísla Eiríkssonar (d. 11.
febrúar 1919), at5 Markerville, Alta. Fædd í Egilsseli í
Múlasýslu 6. ágúst 1848.
24. Elín Stefánsdóttir, ekkja ólafs Þorsteinssonar, sem um
langt skei’ð bjó í Pembina. 86 ára (sjá Almanak 1921).
24. Jónas Skúlason, í Selkirk. Sonur Skúla Árnasonar og Sól-
veigar Guómundsdóttur. Fæddur 1829.
26. Gubný, kona Tryggva Indrióasonar í Árborg, Man. 49 ára.
JÚNÍ 1923:
3. Jóna Ingibjörg Jónasdóttir kona ögmundar Llarkússonar,
bónda í Breit5uvík í Nýja íslandi. 21 árs.
6. SigurtSur Jónsson, til heimilis hjá stjúpsyni sínum, Pétri
kaupmanni Tergesen á Gimli. Foreldrar: Jón Gut5munds-
son og í>óra Jónsdóttir á Reynivatni í Mosfellssveit; þar
var Sigurt5ur fæddur 12. október 1836.
6. GutSný Stefánsdóttir, kona Gunnars Holm vit5 Hayland-
pósthús í Man. 52 ára.
18. Asgeir J. Hallgrímsson í Los Angeles, Cal., sonur Þorsteins
Hallgrímssonar bónda í Argyle-bygt5 og -fyrrikonu hans
Ingunnar Jónatansdóttur. Fæddur í Ontario 20. febr. 1877.
18. Gut5ni Gestsson bóndi í Eyford-bygt5, N. D. (ættat5ur af
Langanesi). Fluttist hingat5 til lands 1887. Fæddur 2.
maí 1862.
20. Hjálmar Árnason bóndi í Framnes-bygt5 í Nýja íslandi
(ættat5ur úr Eyjafirt5i). 63 ára.
21. í>orleifur Jóakimsson Jackson, í Winnipeg. 75 ára.
22. Bjarni I>órt5ur Jósefsson (Ben Joseph), í Winnipeg. 54 ára.
24. Dr. Wilmar Torwaldson í Elgin, 111. sonur Elis kaupm.
Thorwaldsonar og konu hans á Mountain, N. Dak.,
fæddur 5. júlí 1895.
JÚLÍ 1923:
1. Gutini Stefánsson vit5 Árborg, Man. Fluttist úr Borgarfirt5i
í Múlasýslu fyrir 20 árum. 79 ára.
1. Sigj*ít5ur Finnbogádóttir, kona Jóhanns Sigurt5ssonar bónda
í Eyford-bygt5 í N. D. Dóttir Finnboga Oddssonar og konu
hans Gut5finnu Samsonardóttur í Mit5firt5i í Húnavatns-
sýslu. Fædd 12. október 1851.
3. Björg Kristjánsdóttir, hjá dóttur sinni Helgu, í Winnipeg;
ekkja Stefáns Jónssonar (d. 1909). Foreldrar hennar voru
Kristján Arngrímsson og Helga Skúladóttir, er longi
hjuggu at5 Sigrít5arstöt5um í Ljósavansskart5i. Fluttust
þau Stefán og Björg hingat5 til lands 1877, og bjuggu allan
sinn búskap hér í landi í Mikley. 93 ára.
12. Indíana Lilja í>orsteinsdóttir. hjá dóttur sinni Pórunni,
konu Gut5m. M. Borgfjört5 á Melstat5 í Árdalsbygt5 (ættut5
úr ísafjart5arsýslu). 91 árs.
17. Valdimar sonur Árna Sveinssonar bónda í Argyle-bygt5.
17. Jón I>orláksson Runólfssonar, hjá dóttur ‘inni I>urít5i og
rnanni hennar Oscar Nichols á Washington-eyjunni.
Fæddur í Hvammi í Skaftártungu 2. ágúst 1834-. Kona
hans var Þórunn Gísladóttir frá Gröf í Vestur-Skaftafells-
sýslu (d. 1909).
18. Jóel Steinsson, í Blaine, Wash. (ættat5ur úr Nort5ur-Múla-
sýslu. Fæddur 25. desember 1848. Fluttist frá íslandi 1884.
23. Sveinn Árnason, til heimilis hjá dóttur sinrii Gróu og
manni hennar Sveini Pálmasyni. vit5 Winnipeg Beach, Man.
(ættat5ur úr B^rgarfjarðarsýslu). 75 ára.
24. Jónas, sonur Jósefs Guttormssonar og konu hans Jóhönnu
Gut5finnu Jónasdóttur á Brekku í Geysis-bygt5 í Nýja ís-
landi. 17 ára.
26. Pálmi sonur hjónanna, Jóns Sigurðssonar og önnu, sem
búa í Selkirk.
ÁGÚST 1923:
1. Jóhannes Ásgeir Jónatansson Líndal í Victoria, B. C. (frá
Mit5hópi í Húnavatnssýslu). Fæddur 22. ágúst 1860.