Dagblað

Ataaseq assigiiaat ilaat

Dagblað - 11.02.1925, Qupperneq 2

Dagblað - 11.02.1925, Qupperneq 2
2 DAGB LAÐ brjóstheilindi til þess að koma því á loft, að ný sjóslys hafi orðið. Ein af þessum kviksögum gekk hér staflaust um bæinn í gær. Hermdi hún að botnvörpungur Kveldúlfsfélagsins, »Snorii goði«, hefði faiist. Hann hefði veiið á leið frá Englandi, en er kom út í Norðursjóinn, hefði orðið gíf- urleg sprenging í vélarúmi skips- ins og það sokkið. Fylgdi með sögunni, að Lagarfoss hefði bjargað einhverjum af skipverj- um. — Fregn þessi er tilhcefulaus upp- spuni. »Snorri goði« liggur i höfn í Englandi ennþá, og fer þaðan ekki fyr en á morgun — í fyrsta lagi. Borgin. Sjárarföll. Siðdegisflæðar kl. 7,10. Ardegisflæður kl. 6,50. Jarðarför Porleifs J. Jónssonar barnakennara verður í dag og hefst með húskveðju kl. 1, að heimili sonar hans Leifs, Laugaveg 25. Rássneskt kröld ætlar Lista-Kab- arettinn að hafa i kvöld i Iðno. Verður þar skemt með rússneskri tónlist, rússneskum söngvum og rússneskum danzi. Ellert H. Schram skipstjóri á sextugsafmæli i dag. Kvlkmyndnhúsin. Nýja Bio sýnir sögulega mynd, sem mikið hefir verið talað um á Norðuilöndum: »Lasse Mánsson frá Skáni«. Hún er frá Nordisk Film. — Gamla Bio sýnir kvikmynd, sem gerð er eftir skáldsögu leikkonunnar Mary John- ston. Nefnist myndin: »Á konan aö vera manni sínum undirgefin«. Hringið í sfma 744 ef þér viljið fá Dagblaðið heimsent reglulegal þlngmnnnnfrnmvörp eru nú þegar farinn að koma fram. Bjarni Jóns- son frá Vogi flytur tvö frumvörp, annaó um hinn almenna menta- skóla. Frv. það, var lagt fyrir sið- asta þing, en vegna veikinda flutn- ingsmanns dagaði það uppi. í þvi er ákvæði um það, að kennarar verði svo margir, að enginn þeirra þurfi að kenna nema 24 stundir á viku, en eins og skýrt hefir verið frá hér i blaðinu flytur stjórnin frv. nm það, að fastir kennarar skuli kenna 27—33 stundir á viku. — Hitt frv. er um islenzk mannanöfn og hefir það einnig legið fyrir þing- inu áður. Botnvörpnngrarnir Kári Sölmund- arson og Glaður eru væntanlegir hingað frá Englandi i dag eða á morgun. Lansleg fregn hefir borist um það, að linuveiðaskip frá Eskifirði vanti. Mun^það vera Havdrot I, sem keypt- ur var í fyrra frá Noregi. Ekki mun þó ástæöa til að óttast um skipiö að svo stöddu, þvi aö »margt getur heilan hindraó«. Jarðnrför Porvaldar Björnssonar fyrv. yfiriögregluþjóns, fór fram í gær, og fylgdu honum margir til grafar. Tíðnrfnr. Norðanveður var um alt land i gærdag og töluverð snjó- koma á Norðurlandi. Mest var frost i Vestmanneyjum og á Akureyri, hvassast hér (8). Sambandslaust var enn við ísafjörð siðan i sunnudags- rokinu. Spáð er samskonar veðráttu, hvassri norðanátt og hríð á Norö- urlandi og Austurlandi. Vnrðskipið Fyila kom hingað i gærdag frá útlöndum og tekur nú við landhelgisgæzlu. A skipinu er Knútur Danaprins einn af sjóliös- foringjum. Gnfaskiplð Björkhang, sem lá hér við hafnarbakkann i sunnudagsrok- inu og laskaóist þá eitthvaó, flutti sig út á ytri höfn i gærmorgun, en eitthvað hefir orðið að vélinni, þvi að skipið hrakti undan veðri, alla leið upp undir Kveldúlfshryggju, og gat þar enga björg sér veitt. »Pórólfur« var þá fenginn til þess að hjálpa skipinu og tókst honum það von bráðar. Skipið tók ekki nióri, en þó mátti ekki tæpara standa. Bæjnrstjrtrnnrkosning er nýafstað- in i Vestmanneyjum. Borgaralistinn kom að tveimur mönnum, en Al- þýðulistinn einum. Kosningin var heldur vel sótt. Slys á Gnllfossi. Pað siys vildi til á Gullfossi i þessari ferð, er skipið var skamt frá Peterhead, að sjór gekk yfir skipið, tók kyndara er á þiljum var og sló honum fiötum svo að hann rotaðist. Gullfoss breytti þegar stefnu og sigldi til Peterhead aö leita læknishjálpar, en þegar þangað kom var maðurinn örendur. Hann hét Einar Einarsson og átti heima á Hverfisögtu 101. ,.I>restIr“ úr Hafnarfirði endur- taka samsöng sinn i Bárunni i kvöld. Þorleifnr H. Bjarnnson yfirkenn- ari tók sér far með Klandi til út- landa. Ætlar hann aó sögn að dvelja ytra fram á sumar. Miðuikud. €f) « ^ L Ú 1. árg. II. febr. UjQgOKXÖ. 9. lölUbl. I Arni Óla. Ritstjórn: { G Kr Guðmundsson. Afgreiðsla Lækjartorg 2. skrifstofa J Sími 744. Ritstjórn tii viötals kl. 1—3 síðd. Prentsmiðjan Gutenberg hf. Auglýsingaverð: Kr 1.50 pr. cm. Blaðverð: 10 aura eint. Lísta-Kaharettinn. 22. kvöltL miðvikudag 11. febrúar kl. 8 i Iðnó: Rússnesk músik. Rúss- neskur söngur. Rússneskur danz. SérkenDÍlegt - Fallegt- Skemtilegt. 8já götuangiýsingar. Aðgöngumiðar á kr. 2,00 f Hljóð- færahúsinu, ísafold og Iðnó. B Inðas afnarar, sem vanta einstök lölubl. í eldri árganga Morgun- blaðsins og Vísis, geta sennilega fengið þau keypt. Afgr. vísar á. oooooooooooooooooo O o o n in - X Q O o o o 8 o o o o o OQOOOOOOOOOOOOOOGO SmiorlitiQ lækkað f verði í verslun Pórðar frá Hjalla. Sími 332. O o o o o o o o o o 8

x

Dagblað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.