Dagblað

Tölublað

Dagblað - 12.02.1925, Blaðsíða 4

Dagblað - 12.02.1925, Blaðsíða 4
4 DAGBLAÐ Dagatöl 1925 mjög smekkleg, kosta aðeins 75 aura. TóbaksbúðiQ Austiirstr. 12. Sími 1510. á ári. En Jónas vitnaði til ræðu hans i sama máli í fyrra, að húsnæðislaus leiklist væri dauða- dæmd. Ef landspítala munaði um 25 þús. kr. þá munaði þjóð- leikhús eigi síður um þá upp- hæð. Hélt hann því fram, að forsætisráðherra og flokkur hans hefði í þinglok í fyrra hent á annað hundrað þúsund krónum. Hefði landspítalann munað um það fé. — Forsætisráðherra kvað slíkt ekki til umræðu nú, en vonandi yrði tækifæri til að svara því síðar. Málinu var síðan vísað lil 2. umræðu og mentamálanefndar. Menn verða úti. það er nú orðið fátíðara en áður, sem betur fer, að fólk verði úti, en í sunnudagsveðrinu mikla, hafa eigi síður oröið slys á landi en á sjó, og hafa menn orðið úti víða, einn norður f Svarfaðardal, annar í Ásum í Húnaþingi og tvö börn frá Flysjustöðum í Kolbeinsstaða- hreppi. Lá og nærri, að póstur- inn, sem fer milli Ölfusárbrúar og þingvalla yrði út. Var hann kominn að Heiðabæ er rokið skall á, en svo var veðrið mikið að það hrakti hann út að vatni og varð hann að láta berast fyrir úti um nóttina og náði Nesjum með naumindum daginn eftir, skaðkalinn. Því miður eiga líklega eftir að berast fleiri slikar fréttir víðs- Vegar að. t 13. D. 8. Es. „Mercur" fer héðan í kvöld til Bergen, um Færeyjar og Vestmannaeyjar. afhendist fyrir kL 2 í dag. Farseðlar sækist sem fyrst. Jff & IXic. lijarnajíion. Hvaðer allsherjarnefnd? Nafn- ið er í sjálfu sér ekkert smá- smiði, og þegar það er nefnt, þá minnir það mann t. d. á allsherjargoða í fornöld, sem æðstur var allra goðanna. Vegna nafnsins hlýtur allsherjarnefnd því að vera æðsta nefndinjí hvorri deild þingsins, nokkurskonar höfuð allra hinna nefndanna. Og f hana eflaust valdir mikiihæfustu menn þingsins. O-nei, þetta er aðeins misskiln- ingur. Nefndin, með stóra og glæsilega nafnið, villir á sér heimildir. Hún er aðeins rusla- kista. í hana er fleygt þeim málum, sem hinar nefndirnar vilja ekki við líta. Og ef svo skyldi fara, að einhverjum kæmi til hugar, að senda henni of veglegt mál, þá er ávalt ein- hver þingmaður svo vel vak- andi, að hann bendir á glap- ræðið. T. d. lá við að henni yrði falið jafn veglegt og vanda- samt mál, eins og um tilbera- smjörið, en til allrar hamingju varð því afstýrt, og sóma þing- manna »sem slíkra« þar með borgið. — Nú kemur bráðum nafna- frumvarpið hans Bjarna. Getur það náð til allsherjarnefndar? Líklega ekki, því miður. ◄ i i i i i i i i TJtsalan heldur áfram. Mikið úrval af nærfötum, kven- og karlmanns sokkum. Verzl. Klöpp, Laugaveg 18. Sími 1527. ► ► ► ► ► ► ► Fljótir núl að fá ykkur frakka úr hinum vönduðu frakkaefnum mínum og föt úr bláu góðu Cheviotunnm. Frakki frá 180,00. Föt frá 160,00. GUÐM. B. VIKAR, klæðskeri, Laugaveg 5. * uar ÓKEYPIS “222 8TRAU8YKUR Hver, sem kaupir vörur fyrir 10 krónur í dag, fær 1 kg. af strausykri í kaupbæti. Notið tækifætið. Halldór R. Gunnarsson, Aðaistræti 6. Sími 1318. Anglýslngnm í Dag- blaðið má skila í prentsmiðj- una Gutenberg eða á afgreiðslu blaðsins. Sími 714. i i

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.