Dagblað

Tölublað

Dagblað - 14.02.1925, Blaðsíða 2

Dagblað - 14.02.1925, Blaðsíða 2
2 DAGB LAÐ Flutningsmenn segjast hafa orðið þess áskynja, að í álagningu á Spánarvíni hafi verið farið sem næst þeirri 25% lágmargsálagn- ingu sem núgildandi lög heimila. seud Alþingi. Hreppsnefnd Ólafsfjarðar sæk- ir um 4000 kr. styrk á þessu ^ri til viðgerðar á biyggjunni i Ólaf'firði. Ásgeir Ásgeirsson í Hvammi, skoiar á Alþingi, að það á auka- fjárlögum þ. á leggi fyrir sljórn- ina, að greiða úr rikissjóði iskuldaleifar þær, er enn hvíla á sér Og 4 öðrum, fyrverandi umráðamönnum Breiðafjarðar- þátsins »Svans« vegna úlgerðar batsins, er nemur liðlega 13 þús. kr. Eiríkur prestur Albertsson á Hesti. sækir um 2000 kr. fjár- veitingu til að balda uppi skóla- starfsemi á heimilj sfnu. Fjörutiu alþingiskjósendur í Seyðisfjarðarkaupstað skora á Alþingi og ríkisstjóm að veita fé i fjsrlögum 1926 til skólahúss- byggingar á Eiðum. Úr bæjarannál Fyrir rúmum 60 árum, eða hinn 14. febr. 1863, gerði hér hláku mikla, og segir svo frá þeim alburði 'í blaði frá þeim tíma: — Og sjá, himna raufarnar opnuðust og þar kom hlaka mikil. Og snjórinn varð á svip- stundu að vatni. Og vötnin leit- uðu til sjávar. En vötnin höfðu ekki framrás. Og það skeði svo að þau söfnuðust saman i borg- inni, og þurrlendið hvarf og þar varð sjór mikill. Og vindurinn blés á vatnið, og þar risu stór- ar öldur og æstust móti bústöð- um mannanna. Og öll borgin skalf af ótta. Og borgarlýðurinn kallaði hátt og sagði: Vér for- göngum! En andi bæjarstjórnar- innar sveif yfir vötnunum. Og audinn talaði og sagði: vér viljum láta gera mikinn fjölda skinnsokka, að mannanna synir geti vaðið til lands svo að öllu fólki verði borgið. — En þar , var skinnekla mikil í því landi og hjarðir sauðanna voru kaun- um slegnar. Og bæjarsljórnin talaði og svo skeði það ekki, og hún bauð og svo stóð það þar þá ekki. Og bæjarstjórnin teit alt, sem hún hafði ekki gert og sá það var harla golt. Og hún gekk aflur inn í sitt hús og hvíldist. Sjávarfoll. Ardegisflaeður kl. 8,45. Síðdegisflæður kl. 8,50. Botnvörpnngar'dr. Earl Haig kom hingað i gærday. Komst hann nauðu- lega inn ð Ve.stfiiði í rokinu mikla, með bilað slýri og brotinn stjórn- pall. Veiður nú gert við skemd- irnar hér. Hilmir var lagt upp í fjöru í gær, austan steinbiyggjunnar. Begar und- an skipinu léll, sast, að stýrið hafði losnaö að neðanverðu og beygst aflur. Stendur pað eins og straum- fjöður aftur at skipinu. Tryggvi gamli lór á saltfiskveiðar í gær. Karlsefni fór héðan í nótt á salt- fiskveiðar. Engar fréltir hafa enn komið af tveimur bolnvörpuskipum, sem voru vestur á Hala í iokinu mikta. Eru það Leilur heppni og Robertson úr Hafnaifiiði. Ol snemt er þð að óti- ast um skip þesd. Leilur heppni hafði að vísu loit'keytalæki, en þau hafa sjalfsagt ónýzt á honum sem öðrum sk'pum Og sarnbandslaust hefir verið við Veslurfirðina, svo að skipin hafa vel getað legið par af sér versla garðinn og larið siðan út til veiða an þess að geta komið neinum hoðurn hingað. Otur er nýkonnnn frá Englandi. Votzlnn á Séllinng’nm verður leik- in i síóasta sinn á morgun. Látinn er Guðmundur Guðmunds- son ökumaður hja Pípugerðarverk- smiðjunni. GnllfosB kom til Kaupmannahafn- ar í gær. Ólnfnr Proppé kaupmaður tók sér far með Meicur til útlanda. Prófprédika'dr. Guðfræðiskandi- datarnir Gunnar Arnason fra Skútu- stóðum og Óli Ketilsson halda pióf- Laugard €f) A- A > árg. Í4 febr. iS.löIubl. {Arni Óla. G. Kr. Guðmundsson* Afgreiösta . Lækjartorg 2. skrilstofa j Sími 744. Ritstjóin til viðtals kl. 1—3 síðd» Prentsmiðjan Gutenberg hf. Auglýsingaverð: Kr 150 pr. cm. Blaðverð: 10 aura eint. piédikanir sinar i dómkirkjunni í dag kl. 3. Þinglð. Enginn fundúr verður í Ed. t dag. í Nd. er aðeins eitt máí á dagskrá, breyting á bajarstjórn- arlögum Hafnarljarðar (Útsvör sjó- mauna). Giil! æði. Ný gullníinna íundin. Skamt frá Hillsboro í New Mtxiko hefir fundist ný gull- náma, sem mikið er af látið. Fregnin um fundinn flaug eins og eldur í sinu um þvera og endilanga Vesturálfu og fólkið streymdi unnvörpum til New Mrxiko, karlar, konur og börn, þangað lil þúsundir manna hölðu safnast þar saman, sem gullsins var von. Verður það fólk að hafast við á víðavangi og er það ekki öfundsvert af æfinni. En það er unnið af kappi baði dag og nótt og sagt er, að sumir hafi oiðið ríkir þar á stuttum tima. En hörrnulegar sögur ganga altur af öðrum og öllum þeim þrautum og þjaningum, sem þeir bafa bakað sér lyúr vonina um að finna hiun dýra málm. Ferðatnenn í Fi akklarifli. Síðan striðinu lauk, helir feiðamanna- straumurinn aðallega beinzt iil Fiakklands og er altaf að ank- ast. Áiið 1923 komu 606,276 biezkir feiðamenn tii Frakk- lands, eða 118,074 fleiri en árið áður. Rúmlega 135,000 þanda- rikskir feiðamenn komu til Frakklands árið 1923. Þessar tölur eru teknar eftir skýrslum frá hinni op nberu ferðamanna- skrifstofu f Frakklandi.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.