Dagblað

Tölublað

Dagblað - 14.02.1925, Blaðsíða 3

Dagblað - 14.02.1925, Blaðsíða 3
DAGBLAÐ 3 I ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ < < < Útsalan heldur áfram. Mikið úrval af nærfötum, kven- og karlmanns sokkum. Verzl. Klöpp, Langaveg 18. Sínii 1527. ► ► ► ► ► ► ► ► ► hafa verið notuð hér síðustu 10 ár- in, og hafa reynzt allra stígvéla bezt, að dómi þeirra, er reynt hafa. Fást nú í öllunra hæðum og ýmsum Jitum. Kaupið ekki önnur stígvél en þau, sem hafa þetta vörurnerki og rautt band að ofau. Þá fáið þið hið bezta. Fást hér í Reykjavík á eftirfarandi stöðum: O. Ellinsr^en, Yeiðarfæraveivl. jGeysir^, Oie Thorsteinsson, ö. 8telánsson. í heildsölu aðeins bjá umboðsmanni verksmiðjunnar Jóiiatan Þoi'steinssyni, Rrykjavík. Pósthólf 2$7. Símnefni: MOEBEL. Símar 64, 464 og 864. Ú So»iir jnriihniii'iituin!’»iiiis. — Pað kostar xnig þúsund dollars ef ég missi af skipinu. — B ðið þið augnablik. Padden tæmdi vasa mansinns. Fann hann þar simskeyti og eitthvert skjal frá hinu opinbera. Padden las það fljótlpga og leit svo á Locke án þess að segia neitt. Locke þagði lika, en tók upp seðil, lét Padden sjá hve hár hann var, og stakk honum siðan í seðlabunkann, sem hann hafði áður boðið honum. — Takjð þér við þessu. Pað getur vel verið að þér verðið fyrir einhverjum útyölduni út af þessu. Padden kinkaði kolli og tók við þeim. — Ea imynda mér að ég geti ráðið fram úr þessu. Eg þekki lækni — — — En þið verðtð allir að halda ykkur saman. Skiljið þið það? — Haldið þér að hann deyi? mælti Ringold áhyggjulullur. — Ef svo skyldi fara, þá skal það aldrei komast í Ijós hver greiddi honum höggið. Við fundum hann svona til reika hér úti fyrir og bárum hann inn. Slíkt skeður oft í þessari borg. Skiljið þið það? Eg skaj sjálfur varðveita lög- retilumerkið og það sem hann hafðj í vösunum. Farið nú héðan eins og ekkert hafi j skorist. Um leið og þeir félagar fóru i yfirhafuir sinar dró Paddeu Locke út í horn, benti á Higgins og mælti: — Ef þér ætlið að komast með skipi því, er fer héðan klukkan tiu í fyrramálið, þá ættuð þér ekki að skilja við vin yðar þarna. Eg þekki hann. — Þakka yður fyrir. Locke leit svo á manninn sem lá á gólfinu og mælti enn: — Segið mér hreinskilnislega hvort þér hald- ið að hann muni lifna við. — Pað er alveg óvjsf. En væri ég í yðar spornm, mundi ég breyta ferðaáætlun minni, því að vel getur farið svo að hann rakni við. — Pið hafið gert mér mikið greiða vinir mfnir, mælti Locke við félaga sína litlu seinna, er þeir voru komnir út á götu. Eg skal heldur ekki gleyma því. Eu nú skulum við halda áfram að skemta okkur. Nokkrir voru tregir til þess og Kirk kvaðst hafa skemt sér nóg um nóttina og ætlaði nú heim. — Þetla atvik hefir gert mig taugaóslyrkan, mælti hann. — Sama segi ég, mælti Locke; þess vegna megið þið ekkj yfirgefa mig. Munið þið ekki eftir þvf, að þið lofuðuð að fylgja mér til skips. — t*að er alveg satt, piltar, mælti Higgjns.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.