Dagblað

Tölublað

Dagblað - 19.02.1925, Blaðsíða 4

Dagblað - 19.02.1925, Blaðsíða 4
4 DAGBLAÐ I viðjum ásta og örlaga. Sjónleikur í 10 þáttum. Aðalhlutverk leika: Norma Talmadge og Conway Tearle. Leikendur sem allir dást nú mest að. Yinnustofa okkar teknr að sér alls konar viðgerðir á raftækjnm. Fægj- nm og lakkberura alls konar | málmhluti. Ulöðum híl-raf- geyma ódýrt.—Fyrsta fl. vinna. H.í. rafmagnsf. Hiti I Ljós, Laugavegi 20 U. Sími S30. <1 5 mismunandi stærðir. fást ódýrastar hjá Á. EINARSSON & FUNK Sími 982. Templarasundi 3. ______________________J Danskar Kartöjlur, úrvals tegund, fTfíljmjög ódýrar í pokum. Ilannes Jónsson, Laugaveg 28. Kaffið sem ég sel er ekki blandað neinum lélegum efnum, það er hrein, ómenguð úrvalsteg- und af Riokaffi. Verðið þó lágt. Hannes Jónsson, Laugaveg ^8. Verslunarmannafél. Rvíkur. Fundur í kvöld kl. 8*/« í Thomsenssal. Fundarefni: »Frumvarp til laga um verslunaratvinnu«. Málshefjandi: G. Kr. Guðmundsson, form. Petta er áhugamál félagsins. Fjölmennið. Stjórnin. Oliufatnaður. Olíu Stakkar Buxar Pils Ermar Svuntur i' 1 ■ 3 tegundir 81010.13:1181*, norskir, enskir og skozkir. Komið í tíma og kaupið það sem ykkur vantar. r Asg. G. GunnSaugsson & Co. HÞósamjálk mjög góða tegund, en sérstaklega ódýra, hefi eg fyrirliggjandi í heildsölu. Heilbrigðisvottorð um gæði frá Efnarannsóknarstofunni. cJCjörtur Æanssonf Kolasundi 1. 8£mi 1361. Fiskaklak. Jón Sigurðsson og Pétur Otlesen bera fram í Nd. frv. um samþyktir um laxa og silunga klak í ám og vötn- um og takmörkun á ádráttar- veiði. Búast flutningsmenn við því, að slíkt fiskaklak muni aukast mjög og klakhúsin verði félagseign allra þeirra, er hag geta haft af aukinni veiði í hverjum stað, en jafnframt þurfi þá að setja takmarkanir fyrir ádráttarveiði. Ætlast frv. til þess að sýslunefndir geri samþyktir um þessi efni, er síðan sé sam- þyktar af hlutaðeigendum og staðfestar af stjórnarráði. Landhelgisbrot. Feir Pétur Ottesen og Ásgeir Ásgeirsson bera fram í Nd. breytingatill. við lög um bann gegn botn- Auglýslngnm í Dag- blaðið má skila í prentsmiðj- una Gutenberg eða á afgreiðslu blaðsins. Sími 744. vörpuveiðum. Fara þær í sömu átt og frv. er kom fram á þingi í fyrra, að herða á refsiákvæð- um laganna. í fyrsta skifti er skipstjóri verður sekur, skal hann missa skipstjórnarrétt á fiskiskipi um eitt ár, en tvö ár ef brot er ítrekað. Brjóti bann í þriðja sinn, skal hann missa skipstjórnarrétt á fiskiskipi æfi- langt. Auk sektarákvæða skal skipstjóri og sæta minst 2 mán- aða fangelsi fyrir ítrekað brot og ef miklar sakir eru skal hann sæta fangelsi við fyrsta brot.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.