Dagblað

Tölublað

Dagblað - 22.02.1925, Blaðsíða 3

Dagblað - 22.02.1925, Blaðsíða 3
DAGBLAÐ 3 SPAÐKJOT priónles, snijör og tólg fæst hjá Sambandi ísl. samvinnuíélaga Sími 496. Tóm steinoiíuföt kaupir hæsta verði Hf. Hrogn & Lýsi. Sími 262. Hús og byggingarlóðir selur Jónas II. Jónsson, Yonarstræti 11 B. Áhersla lögð á hagkvæm viðskifti beggja aðilja. Skjaldbreiðar- BOLLUR sendast urn allan bæ. Vinnustofa okkar teknr að sér alls konar viðgerðir á raftækjnm. Fægj- nm og lakkberum alls konar málmhlnti. Hloðnm bíl-raf- geymaódýrt.—Fyrsta fl. vinna. 1.1 rafmagnsf. Hiti 6 Ljós, Laugaregi 20 B. Simi 830. Kaffid sem ég sel er ekki blandað neinum lélegum efnum, það er hrein, ómenguð úrvalsteg- und aí Riokaffi. Verðið þó lágt. Hannes Jónsson, Laugaveg 38. Sonnr járnbrantakóngalns. — Nei, nei, það er tæplega komið miðnætti enn. — Ha — ekki miðnætti enn. Heyrið þér, ég fór ekki að sofa fyr en —-------- Anthony reis upp í annað sinn. — Hamingjan góða. Hefi ég sofið allan dag- inn? — Auðvitað. — Hver á þetta herbergi. — þér, náttúrlega. Herra, fáið yður eina pillu. Þær koma meltingunni í lag. — Betra væri nú að ég fengi eitthvað til þess að greiða skuldir mínar hér. Eg er sem sé al- veg peningalaus. — Fér eruð víst ekki vel vaknaðir enn, mælti læknirinn. Mönnum dettur ýmislegt í hug þegar þeir eru ekki með sjálfum sér. — Jæja ég veit þó þaö, að ég er alveg aura- laus núna. Það er engin vitleysa. Það er stað- reynd. Eg leitaði í öllum vösum minum áðan og átti þá ekki til einn einasta eyri. En ég verð »ð fara til Hotel Astor, því að ég hefi lofað Því að aka þaðan í dag, til miðdegisverðar úti i New Haven. ‘— Má ég ekki fá að þreifa á lífæð yðar? mælti læknirinn. — Hinir halda auðvitað að ég sé danðnr. Þetta hefi ég aldrei gert fyr á æfi minni. — Hvar haldið þér að þér séuð niður kom- inn? mælti læknirinn. — Eg hefi enga hugmynd um það. Þetta er auðvita bezta hotel, en — — — — Hér er ekkert hotel. Þér eruð um borð í skipi. Anthony þagði stundarkorn. Svo varp hann önd mæðilcga og mælti: — Læknir minn góður! Þér ættuð ekki að gera gys að dauðveikum manni. Það samir yður ekki. — Rétt er rétt, mælti læknirinn og hélt um úlílið Kirks. Við erum nú hundrað og fimtín miiur frá New York. Stýrimaður sagði mér, aö þér hefðuð verið æði drukkinn, þegar þér kom- uð um borð, en — hann reis á fætur snarlega og smelti úrlokinu í lás — þetta batnar alt bráðum, herra Locke. — Hvað kallið þér mig? — Locke. Hafið þér einnig gleymt því, hvað þér heitið? — Æi, bíðið þér andartak. Anthony tók báðum höndum um höfuð sér og reyndi að átta sig. Eftir nokkra stund tók hann til máls og yfirvegaði grandgæflega hvert orð: — Nú veit ég það, herra Iæknir, að yður skjöplast. Og ég skal segja yður, af hverja það

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.