Dagblað

Tölublað

Dagblað - 26.02.1925, Blaðsíða 2

Dagblað - 26.02.1925, Blaðsíða 2
2 DAGB LAÐ EQriucli send Alþing-i. Atvinnumálaráðuneytið sendir allsherjarnefnd Nd. bréf sparn- aðarnefndar, dags. 20. jan. 1925, ásamt frv. til laga um breyting á lögum um varnir gegn berkla- veiki, með áritaðri greinargerð og athugasemdum yfírlæknisins á Vífilsstöðum við frv. Skrifarar í Stjórnarráðinu senda erindi um að fá bætt launakjör sin. Hreppsnefndir Kjalarness, Mos- fellssveitar, Seltjarnarn.-, Bessa- staða- og Garðahrepps mótmæla þeim sérréttindum, sem lög nr. 36, 4. júní 1924, um bæjargjöld í Reykjavík, veita einu sveitar- félagi um útsvarsálagningu, og enn fremur sumum ákvæðum frv. til laga um úrskurði í út- svarsmálum, sem nú liggur fyrir Alþingi. Dr. Jón Stefánsson sækir um styrk til þess að semja sögu ís- lands á ensku. Pálmi Hannesson stud. mag. sækir úm 6000 kr. styrk til rann- sóknaleiðangurs um öræfín vest- ur af Vatnajökli. Kaupfélag Pingeyinga sækir um 3000 kr. styrk á þessu ári til stækkunar bryggjunni í Húsa- vik. Þingmenn beggja Múlasýsla sækja um styrk til þess að reisa læknisbústað að Hjaltastað, þriðjung kostnaðar. Skuldaskifti Frakka og Breta Kostaboð frá Bretum. Samkvæmt síðustu skýrslum skulda Frakkar Bandaríkjunum 800 miljónir ^terlingspunda og Bretum 623 miljónir. Bretar skulda Bandarikjunum 1000 miljónir sterlingspunda, en hafa gert samning um greiðslu þeirra þannig, að greiða árlega ákveðna upphæð, og verður skuldin að fullu greidd árið 1984. Aðrir bandamenn skulda Bretum rúm- lega 1300 miljónir sterlings- punda. -fef Pjóðverjar greiða hernaðarskaöabætur sínar að fullu, samkvæmt Dawes-sam- þyktinni, eiga Bretar að fá fra þeim 550 miljónir sterlings- punda. Nú hafa Bretar nýlega sent Frökkum tilkynningu um það, að þeir muni eigi kreQast meira af inneign sinni hjá banda- mönnum, en sem svari þeim 1000 miljónum, er þeiiv eiga að greiða Bandarikjunum. Á þenn- an hátt falla Bretar frá kröfu um 1500—1800 miljónir ster- lingspunda. Þessu verður þannig fyrir- komið, að ef Bretar fá 10 mil- jónir á ári frá Þýzkalandi, þá eiga Frakkar og Italir eigi að greiða þeim nema 35 miljónir. Fáist meira frá Þjóðverjum, eiga Frakkar að greiða minna á ári. Borgin. Sjávarföll. Árdegisflæður: kl. 7,0. Síðdegisflæður kl. 7,17. Þórólfur kom í fyrrinótt með 40 föt lifrar. Hafði bilað stýri. Draupnir kom i gær. Soltind, flsktökuskip, kom i gær. Inger II. kom i nótt með salt- farm til h.f. Kol & Salt. Þlngyfsur. Pm.. Mýramanna féll frá »orðinu«, en aðrir töluðu sig dauða: Kemur ekki mál við mig, pótt margir hér sér grandi. En Pétur Pórðar signdi sig og sofnaði bráðlifandi. Petta var kveðið meðan tóbaks- einokunarmálið var til umræðu: Nýja herinn nota má, nenni hann ekki meiru, til að vernda tollsvik á tóbaki og fleiru. Út af umtali hér í bænum um pað, að komiö heföi fregnir um að vantaði 10 ísumir segja 6) pýzka botnvörpunga eftir óveðrið mikla, heflr Dagblaðið snúið sér til pýzka aðalræðismannsins hér, og fengið pær upplýsingar hjá honum, að engar fyrirspurnir hefði komið pessu viðvíkjandi, hvorki frá pýzk- um stjórnarvöidum né pýzkum út- gerðarfélögum. Er pvi fregn pessi uppspuni, hvaðan sem hún erkomin. Fimtud. 26. febr. IÞagBlað. Ritstjórn: Arni Óla. G. Kr. Guðmundsson. Afgreiðslat Lækjartorg 2. skrifstofa ] Sími 744. Ritstjórn til viðtáls kl. 1—3 síðd. Prentsmiðjan Gutenberg hf. Auglýsingaverð: Kr. 1.50 pr. cm. Blaðverð: 10 aura eint. Þegar stórborgin sefur eða Þegar skyldan kallar. Mjög fallegur sjónleikur í 6 þáttum. Aðalhlutverk leika: Rnlph Lewis og Claire Mc. Dowell. Drezkt herskip er á leiðinni til pess aö vera^neð í leit að horfnu botnvörpuskipunum. Öskndagsfagnaðnr var allmikill hér í bæ hjá ungu kynslóðinni i gær. Varð varla pverfótað stundum um aðalgötur bæjarins fyrir krökk- um með öskupoka af ýmsri gerð og lögun. Er pað að vísu engin nýlunda, en hitt er nýlunda, að sjá pingmenn í pingsal skreytta ösku- pokum likt og hershöíðingja heið- ursmerkjum. Með Gnllfossi kom hingað Guðni Guðjónsson (Sigurðssonar stein- smiðs). Heflr hann dvalið í Ame- ríku nokkur ár. Mb. Sóley (ekki Sólveig, eins og misritast hafði i blaðinu í gær) laskaðist mikið við áreksturinn á ytri höfninni. Var pað e.s. Soltind sem bátnum varð að tjóni. Jónas JH. Jónsson fasteignasali er fimtugur í dag. Gnllfoss kom hingaö i gær. Meðal farpega voru Egill Jacobsen kaupm. og Halldór Kr. Porsteinsson. Skipið fer héðan aftur á sunnu- dag 1. marz um Vestmannaeyjar til Austfjarða og paðan til Kaupmanna- hafnar. Hávarðnr ísflrðingnr, nýi botn- vörpungurinn ísfirzki, kom i gær- morgun hingað. Skipstjóri er Kjart- an Stefánsson, en framkvæmdar- stjóri Tryggvi Jóakimsson kaupm. Isaflrði.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.