Dagblað

Tölublað

Dagblað - 26.02.1925, Blaðsíða 4

Dagblað - 26.02.1925, Blaðsíða 4
4 ÐAGBLAÐ Oliufatnaður. Olíu Stakkar Buxnr Pils Ermar Syuntur 3 tegundir SíÖjaltLcar, norekir, enskir og skozkir. Komið í tíma og kaupið það sem ykkur vantar. Asg. G. Gunnlaugsson & Co. STEFAN GUNNARSSON Austurstr. 3 Skóverslun. Simi 351. Hefir fyrirliggjandi mikið úrval af vönduðum Sbófatnaði. T. d. Kvenstígvél, mjög ódýr, Telpustígvél (Boxcalf og Chevr.). Kvenskór ýmsar gerðir. Rúskinnsskór með lækkuðu verði. Inniskór, margar teg. Karlm.skór og stígvél, margar teg. Drengja- stígvél, margar teg. Barnastígvél í öllum stærðum, brún og svört. Skóhlifar, Gúmmístígvél, Gúmmískór. V'erkmannastígyél ódýr og sterk, ásamt mörgu fleiru. Kaupið „EG-GU“. Pað er bezta skókremið. A ö a 1 fu n d u r verður haldinn í Pasteignaeigandafélagi Ileylija- víkur miðvikudaginn 4. mars næstkomandi í Bárubúö. Fundarefni samkvæmt félagslögunum. Ennfremur: 1. Afnám húsaleigulaganna. 2. Lóðagjöldin. Félagsmenn beðnir að fjölmenna. st.tó ii rsr i in . Verslunarmannafél. Reykjavíkur FuBdflr í kvöid kl, 81/* i Thomscnssal. Dagbladið útbreiðist dagflega — dagtega færir það fréttir, innlendar og erlendar — daglega flytur það. greinar um landsmál og bæjar- mál, og daglega er það borið út om allan bæ. — Þess vegna borgar sig að auglýsat í því, daglega. — DAGBLAÐIJD ex bezt. Hafið f>iö athngaö hvað - ajóíötin tiaía lækkað í verði hjá P ð raismunandi stærðir. fást ódýrastar bjá Á. EINARSSON & FUNK Sími 982. Templarasundi 3. -J Kartöílir — afbragðs tegund — nýkomnar. YbisI. Yisir. Hús til sölu með góðum skilmálum. Uppl. hjá Sigurði Þorsteinssyni, Berg- staðastræti 9 B. Auglýsingum í Dag- blaðið má skila í prentsmiðj- una Gutenberg eða á afgreiðslu blaðsins. Sími 744. Etnug-osið á livikmyudl. Þess hefir verið getið hér í blaðinu, að eldfjallið Etna hafi tekið að gjósa nýlega. Voru sendar tvær flugvélar frá. her- liðinu til þess að taka myndir af gosinu, og verða myndir þær sýndar i kvikmyndahúsum í ítalfu. Myndatökumenn og flug- menn urðu að bafa gasgrimur, til þess að verjast hinu eitraða lofti, sem gosinu fylgdi. Konx- ust þeir. srvo nærri, að aldrei hefir fyr tekist að athuga gos jafn vel.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.