Dagblað

Útgáva

Dagblað - 04.03.1925, Síða 3

Dagblað - 04.03.1925, Síða 3
DAGBLAÐ 3 Llftryggingafélagið „ANDVAKA“ h.f. Oslo. — Noregi. Allar teg. líftrygginga. —Fljót og refjalaus viðskifti.—líeynslan er ólygnust: ísafiröi ™/s ’24. — Eg kvitta meö bréfi pessu fyrir greiðslu 5000,00 króna líf- tryggingar N. N. sál. frá ísafirði. Greiösla tryggingarfjárins gekk fljótt og greiðlega, og var að öllu leyti fullnægjandi. . . . (Undirskrift. — Frumritið til sýnis). Læknir félagsins í Reykjavík: SÆM. prófessor BJARNHÉÐINSSON. Lögfræðisráðunautur: BJÖRN PÓRDARSON, hœstaréttarritari. Forstjóri: Helgi Valtýsson. Pósthólf 533. — Reykjavík. — Heima: Grundarstíg 15. — Sími 1250. A.V. Þeir sem panta tryggingar skriflega sendi forstjóra umsókn og láti getið aldurs síns. Lundúnaþoka. Það hefir verið talið, að reyk- ur úr verksmiðjum í stórborg- um Englands, og þá aðallega í London, væri að 2/s hlutum or- sök í þokudögum þar. En nú hefir nýlega verið gerð upp- götvun til þess að safna saman ryki því, sem fylgir reyk úr verksmiðjureykháfum, og hefir fyrsta tilraunin um þetta gefist svo vel að búist er við þvi, að víðast hvar verði þessi nýja upp- götvun notuð innan skams. Til- raunin var gerð á stórum reyk- háf og stóð yfir í 12 klukku- stundir. Á þeim tíma var safnað 11 vættum af ryki úr reyknum. Voru slærstu rykkornin á stærð við sáldsykur, en meiri hluti þeirra eins og ar. Urðu kornin ekki greind með berum augum, en safnast þegar saman kemur. Var þetta ryk svo fínt, að það komst í gegnum sáld, er hafði 40,000 möskva á hverjum fer- þumlung. þessu fína ryki er að kenna hin gulleita þoka sem er annáluð í London. Venjuleg þoka er grá og er samsafn svo lítilla vatnsdropa, að þeir sveima í lausu lofti. í*egar smárykið úr óteljandi reykháfum, blandast Sonnr járnbrnntiikéiigsins. hann þegar, . að hann hefði mætt þessari konu, en hélt áfram að leita að skyrtu og hálslíni. En það bar lítinn árangur. Stein hitti hann aftur í reyksalnum, en sá fljótt um leið-og hann virti Stein fyrir sér, að hann mundi nota skyrtu oúmer 1 blh. Og hann þorði ekki að ráðast ó neinn hinna farþeganna með spurn um hálslín. Stein stakk upp á því aftur að þeir skyldi Veðja um hraða skipsins, en er Anthony vildi ekki eiga við það, stakk Stein upp á því að þeir skyldu fá sér í staupinu. Kirk mundi eftir Þyí, að hann var svo fátækur að hann gat ekki launað með öðru staupi, og þess vegna afsakaði hann sig og þakkaði fyrir. Ef öðruvísi hefði staðið á mundi hann með ánægju hafa þegið hoðið, því að hann hafði eigi náð sér enn eftir drykkjuna í landi. Þetta var þó í fyrsta skifti hann varð að brjóta þannig brodd af of- ^ti sínu, því að hann var vanur því að þiggja s**k boð og gjalda svo aftur margfalt. Eg býst við því að það sé þrot á lífsregl- Uí» yðar að drekka, alveg eins og að spila, ^ælli Stein hæðnislega. ~~ Já, það er alveg satt. Það er líka í fullu samræmi við það, vernig þér voruð er þér komuð um borð. ~~ Nú, hvernig var ég þá? * — Ó, ekki sá ég yður, en ég hefi heyrt minst á það. Kirk skifti litum og mælti lágt: — Það hlýtur að vera nokkuð hljóðbært f þessu skipi. Hér getur enginn sofnað á þess að allir viti um það. Stein hló. — Verið þér ekki svona tilfinninganæmur. Öll skip eru eins — farþegar þurfa að tala um eitthvað. En því miður get ég ekki hjálpað yður um skyrtu. Annars var það mesta fyrir- hyggjuleysi af yður að gleyma farangri yðar. Kirk leit öfundaraugum á alla þá er voru þar umhverfis og voru vel klæddir. í einum bezta hægindastólnum sat Stephan Cortlandt, fölur óaðlaðandi og alvarlegur eins og áður. Hann smádreypti i whisky og sódavatn og mælti ekki orð af vörum nema þegar hann yrti á' veitingaþjóninn og bað um whisky og sóda- vatn að nýju. — — Nú fór að hlýna í veðri og forsælumegin á þilfari tók fólkið að raðast í stólana. Kirk rölti fram og aftur nokkra hríð og valdi sér að lok- um stól til að sitja i. Hann hafði tæplega hag- rætt sér þar er Þjónninn kom til hans og sagði: — Viljið þér hafa þennan stól alla leiðina, herra minn? — Eg imynda mér það. 0 9t

x

Dagblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.