Dagblað

Tölublað

Dagblað - 05.03.1925, Blaðsíða 3

Dagblað - 05.03.1925, Blaðsíða 3
DAGBLAÐ 3 gerir þvottadagana að hreinustu hvíldardög- um. Árangurinn af ör- stuttri suðu er: Vinnu- sparnaður, tímasparn- aður og sótthreinsaður snjóhvítur ilmandi þvottur. Persil inniheldur engin skaðleg efni. Pað, sem þvegið er úr Persil, endist betur en ella. Biðjið altaf um Persil. Varist eftirlík- ingar. Persil fæst alstaðar. Verðið lækkað. Hjónavígsla hindruð. í borg- inni Benacazon í Spáni átti ný- lega að fara fram hjónavígsla, en borgarbúar komu í veg fyrir það, að hún næði fram að ganga. Ástæðan var sú, að brúð- guminn átti aðra kærustu en þá, er hann ætlaði að kvænast. Var borgarlýður svo æstur, að hjónaefnin komust ekki út úr húsi, og ættingjum þeirra var misþyrmt á götu og ^óknarpresti var hótað öllu illu ef hann framkvæmdi hjónavígsluna. — Yfirvöldin hafa gert ráðstafanir til þess, að koma hjónaefnun- um burtu úr borginni svo að þau geti gift sig annars staðar. II re inlætis - vörur: Heiöraöa húsmóöir! Muniö aö beztu og hentug- ustu hreinlætisvörurnar — og sem fást að heita má i hverri verslun bæjarins — eru þessar: New-Pin, þvottasápa. Ideal, sjálfvinn. sápuduft. Margarison’s, handsápur. do. raksápur. Zebra, ofnsverta. Zebo, fljót. ofnsverta. Brasso, fægilögur. Silvo, silturfægilögur. Reckitts, þvottablámi. Reckitts, línsterkja. Bonevax, Mansion. Cherry Blossom, skóáburður, margir litir. I heildsöiu til kaupm. hjá Kr. Ó. SkagfjörB. ' VagBlam ^is,“ 1 vini sína, að þeir láti það ber- ast, hve vel þeim líkar það. ---. ’ b Sonnr járnhrnntakóiigsing. — Þá ætla ég að merkja hann yður. — Eg heili Anthony, er í klefa A á þriðja þilfari. — Jú, jú, herra minn! Pjónninn re.it eitthvað á spjald, festi það á stólinn og mælit: — Það kostar einn dollar. — Við hvað eigið þér! — Sætið kostar einn dollar, herra minn! — Eg á ekki einn einasta eyri til. Pjónninn hló og lét sem hann teldi að far- þeginn væri að gera að gamni sínu. — Eg er hræddur um að þér fáið þá ekki að halda stólnum. — Jæja, þá verð ég að standa alla leiðina til Panama. — Pér hafið gaman að því að gera að gamni yðar. Annars verð ég, að borga sætið ef þér gerið það ekki. — Pað er ágætt. Reynið að láta mér líða eins bölvanlega og hægt er. En meðal annara orða — hvaða skyrtunúmer notið þér? — Númer sextán. Kirk andvarpaði. — Biðjið gjaldkera aö finna mig. Viljið þér gera svo vel? Eg skal komast að samkomulagi ■við hann uin þennan stól. Rétt í þvi að hann slepti orðinu heryði hann skrjáfa í pilsum rétt hjá sér, og er hann leit við sá hann konu þá, er hann hafði mætt áð- ur. Hún settist í næsta stól. Frönsk þerna var á hælum henni og bar í fanginu þykt teppi. Kirk gramdist það, að hann skyldi hafa verið svo óheppinn, að hafa einmitt valið þenn stól- inn er næstur var hennar stól. En nú varð það ekki aftur tekið og kæruleysislega hlustaði hann á þær skipanir er hún gaf þernu sinni. En vegna þess að hann kunni ekki orð í frönsku var hann í efa um hvort hún sagði að veðrið mundi batna bráðum, eða að hún væri til þess komin að hengja út þvottinn. Hið síðara var líklegra því að hann var nú einmitt að hugsa um sinn eigin þvott. í því kom gjaldkeri. x — Vilduð þér finna mig? spurði hann. — Já. Hingað kom einhver ókunnugur mað- ur og heimtaði að fá einn dollar fyrir þennan stól. — Nú? — Já, nú þarf ég að fá lán hjá yður. Gjaldkeri hóstaði. — Takið þér nú vel eftir, mælti Kirk alvar- lega. Eg hefi farið um alla þessa byttu sem þið kallið skip og komist að þeirri niðurstöðu að allir farþegarnir sé dvergar. Eg get ekki notað þetta hálslín lengur.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.