Dagblað

Útgáva

Dagblað - 06.03.1925, Síða 2

Dagblað - 06.03.1925, Síða 2
2 |D A G B L A Ð Álit skipulagsnefndar um breytingu á Grjótaþorpinu og skipulag gatna frá Ingólfsstræti að Pósthússtræti, norðan Hverf- isgötu og Hafnarstræti, var sam- þykt eftir litlar umræður. Voru skoðanir bæjarfulltrú- anna helzt skiftar um það, hvort ætti að meta meira að ákveða skipuiag á gömlum bæjarhlut- um eða þeim nýju, sem nú væru að byggjast í útjöðrum bæjarins. Forkaupsrétti var hafnað á nokkrum erfðafestulöndum, þar á meðal á Biönduhlið, sem Björn Magnússon tjáist ætla að selja fyrir 52,700 kr., og Brúar- enda, sem Sigfús og Kristjana Blöndahl ætia að seija fyrir 15 þúsund kr. Hvorutveggja löndin ásamt öllum húsum og mann- virkjum. í umræðum út af uinsóknnm um að breyta erfðafestulöndum í byggingarlóðir, komu fram raddir um það, að neita — und- antekningarlaust — um slík leyfi, nema e. t. ý. erfðafestulands- höfum um nauðsynleg hús til efgin afnota. Einnig var talið æskilegt, að fasteignanefnd rann- sakaði á hve mörgum leigu- lóðum væri ekki bygt ennþá, en sem leyft hefði verið að byggja á, og að þær lóðir hyrfu aftur til bæjarins. Og eins ætti að vera um erfðafestulöndin, þau sem ekki eru ræktuð innan ákveðins tíma. Rafveitan. Samþykt var að bæjarsjóður gefi út skuldabréf fyrir 1 miljón og 200 þúsund kr., sem varið sé til greiðslu á 1 miljón og 100 þús. kr., sem eru lausaskuldir rafveitunnar við íslenzkra og danskra banka. Árs- vextir séu 6 °/o, en söluverð 94 °/o af nafnverði. Lánið sé tekið til 20 ára, sé afborgunarlaust fyrstu 5 árin, en greiðist síðan með jöfnum afborgunum á 15 árum. Eru nú þegar fengin loforð fyrir sölu á 650 þúsund krónum af bréfunum. Gasstiiðln. Á henni hafði orð- ið um 30 þús. króna reksturs- hagnaður þetta ár og var hon- um að mestu leyti varið til endurgreiðslu á halla frá fyrri árum. Eignir gasstöðvarinnar umfram skuldir eru nú taldar vera kr. 8427,59. Esphollnbræðar á Akureyri hafa sótt um að fá lóð við höfnina fyrir væntaniegt frystihús og höfðu flestar nefndir innan bæjarstjórnarinnar haft einhver atriði þessarar umsólcnar til . athugunar. G. Claessen taldi að nefndirn- ar hefðu verið óvenjulega vika- Iéttar og fljótvirkar við athugun þessara umsókna og taldi mjög | æskilegt að það væri fyrirboði jafnfljótrar afgreiðslu framvegis, á þeim málum sem þær fjallá um. Borgin. Sjáyarföll. Árdegisháflæöur: kl. 1,40. Síödegisháflæöur kl. 2,10. ■ Nætnrvörðnr í Laugavegs Apóteki. Tíðarfnr. í morgun var hlýviðri um land alt og viðast vestlæg átt, hvassviðri i Vestmannaeyjum. Hér í Reykjavík hefir verið fjúk öðru hvoru síðan i gærkvöldi. Veðurspá: Fyrst vestlæg átt, hæg á Norður- landi, snýst siðan sennilega í suöur um stund. Úrkoma og óstöðugt veð- ur á Suðvesturlandi. Yarnlögreglan. Enn var lengi um það mál rætt í gær. Jakob Möller bar fram rökstudda dagskrá um það, að vísa málinu frá, en hún var feld með 16 : 12 atkv. Siðan var frv. vísað til 2. umr. með 15 : 13 atkv. Jarðarför ekkjunnar Guðrúnar Porláksdóttir frá Gröf fór fram í gær og hófst með húskveðju að Leynimýri kl. 12s/<. og i kirkjunni kl. 2. Var þar margmenni ættingja og vina saman komið. Báru sona og dætrasynir hennar kistuna út úr kirkjunni. » Bæjarstjórastaðan á Akureyri er auglýst laus frá 1. júli. Umsóknar- írestur til 1. maí n. k. Knnttspyrnufélag E.víknr heldur afmælisfagnað á morgun í Iðno. Botnvörpnngrarnir. Menja og Kári Sölmundarson eru nýkomnir. Menja með 70 tn lifrar. eða þar um, og Kári með 80. Jarðarför frú Guðrúnar Sveins- dóttur frá Meistaravelli fer fram á morgun og hefst kl. 1 e. h. ,ftS HíagSlaS. , ( Arni Óla. Ritstjórn: ( G. Kr. Guðmundsson. Afgreiðslal Lækjartorg 2. skrifstofa j 8ími 744. Ritstjór'n til viðtals kl. 1—3 síðd. Prentsmiöjan Gutenberg hf. Auglýsingaverð: Kr. 1.50 pr. cm. Blaðverð: 10 aura eint. <§ösfa cffierlincjs Sýning í kvöld kl. 81/*. Skipaferðir. ísland er væntanlegt hingað á morgun. Lagarfoss á að koma hingað i dag. Kom hann frá Vestfjörðum til Hafnarfjarðar i gær. Gullfoss fór í fyrrakvöld frá Borg- arfirði beint til Kaupmannahafnar. • Leitarskipin Arinbjörn hersir, Skúli fógeti, Ceresio og Fylla komu hingað í gærkvöldi. James Long var kominn áður. — Ensku herskip- in taka nú við að leita og ætla að lialda leitinni áfram i hálfan mánuð. Trúlofun sína hafa opinberað þau ungfrú Ásta Ólafsdóttir (Ólafssonar prófasls frá Hjarðarholti) og Ólafur Bjarnason bóndi í Brautarholti á Kjalarnesi. Dm Gösta Berlings söp. Kvikmynd sú, er Nýja Bio sýnir nú, er hin allra merkileg- asta, og af öllum þeim kvik- myndum, sem hér hafa sýndar verið, einhver hiu allra fegursta að frágangi og leik. Um þessa myDd segir sænski rithöfundur- inn Birger Mörner á þessa leið í tímaritinu »Idun«: — Engan sænskan leikanda virði ég eins mikið og Gerda Lundequist. Hún hefir aldrei reynt að koma sér í mjúkinn hjá áheyrendum„

x

Dagblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.