Dagblað

Tölublað

Dagblað - 06.03.1925, Blaðsíða 3

Dagblað - 06.03.1925, Blaðsíða 3
3 # DAGB LAÐ H,f. Eimskipaféiag Isliuids. E.s. Suðurland fer héðan til Dýrafjarðar og mætir þar Goðafossi væntanlega l'T'. marz, tekur farþega og vörur til og frá þeim höfnum á Norður- og Austurlandi, sem Goöafoss samkvæmt áætlun kemur við á. Burtfarardagur Suðurlands verður nánara auglýstur. og hin djúpa og hljómþýða rödd hennar hefir haft meiri áhrif á mig en nokkuð annað. Ef til vill leikur hún ekki Majorskan eins og Selma Lagerlöf hafði hugsað sér hana, en ég held að ég hafi aldrei heyrt hina hljóm- þýðu rödd hennar eins glögt og af vörum þeirrar veru, sem er á »hvita dúknum« í þessari mynd. Saga Gösta Berlings hefir orðið að sögu »Majorskan« í höndum kvikmyndahöfundarins. — Og löngu eftir það,. að við, sem nú lifum, erum komin undir græna torfu, mun »rödd« Gerda Lunde- quist hljóma til afkomenda okkar frá hinum hvíta dúk — ef svo mætti að orði komast. Eetta má þó ekki skiljast þannig, að það sé niðrun hinum leiköndunum. Lars Hanson leikur t. d. Gösta Berling afbragðsvel. Það er ein- hver Tegnér-svipur yfir honum og mín trúa er, að enginn nú- lifandi sænskur maður hefði getað gefið okkur meir lifandi eftirmynd af Gösta en'einmitt hann. — Og um Greta Garbo segir hann: Getur það átt sér stað, að Selma Lagerlöf hafi imyndað sér Ebba Dohna svo bjarteyga, glæsilega og kjark- mikla eins og Greta Garbo er? Nei, — fyrirgefið þér Selma Lagerlöf, — en þér verðið að viðurkenna að þetta er satt. Kwei-Ting Sen heitir hinn ungi háskólakennari kínverski, sem lengst af stundaði nám við háskólann í Edinborg á Skot- landi og heimsótti okkur hér fyrir nokkrum árum með konu sinni íslenzkri. Nú búa þau í Amoy, suður af Sjanghay í Kína og hugsa oft heim til ís- lands. Kwei-Ting Sen var sonur You- Siu Sen, sem var rithöfundur Auglýslngum í Dag- blaðið má skila í prentsm’iðj- una Gutenberg eða á afgreiðslu blaðsins. Sími 744. ^ DagGlam 1 vini sina, að þeir láti það ber- ast, hve vel þeim likar það. kinverskur og lézt árið 1923, en ekki sonur Sun-Yat Sen, eins og Dagblaöið minti á dögunum. Sonur járnbrantHkóiigsing. — Eg get eigi heldur fundið neinn farangur er þér eigið. — Nú, þá hefi ég ekkert meðferðis. Annars bjóst ég aldrei við því. Verið þér nú dálítið 'almennilegur. Þér sjáið vel að ég má til að skifta skyrtu. — Ef þér eruð alveg fatalaus skal ég leita meðal fata þjónanna og reyna að finna þar eitt- hvað við yðar hæfi. — Nei, nei, greip Kirk fram í. Eg get ekki gengið í skyrtu með súpublettum. Ljáið þér mér eina af yðar skyrtum — við erum sama sem tvíburar. — Eg á ekki fleiri skyrtur en þær, sem ég sjálfur þarf að nota, mælti gjaldkeri hryssings- lega. Hann opnaði vindlaveskið. Kirk starði á það með áfergju. Honum fanst sem mörg ár væru siðan að hann hefði reykt vindling. En það var ekki svo að sjá að gjaldkeri væri neitt út- ausandi. — Eg hefi talað við skipstjóra um farmiða yðar og hann] segir, að þér verðið að kaupa uunan. Kirk hristi höfuðið. — Eg segi yður enn einu sinni að það er Þýðingalaust að tala um þetta. Gjaldkeri svaraði af þjósti nokkurum: -r- Sé þér að gera að gamni yðar þá hafið þér % gert nóg að því. En ég spyr yður, hvernig stendur á því, að þér eruð í bezta farþegaklefa skipsins, fyrst þér eruð fjármunalaus eins og þér segið. — Það er nú löng saga að segja frá því. — Jæja, en þér verðið nú samt neyddir til að flytja burtu úr þeim klefa. — Hversvegna? Hafið þér ekki fengið farmiö- ann greiddan? — Jú, en þér eruð ekki Lockel Kirk glotti. — Hvernig vitið þér það? — Hvað er þetta maður? Hafið þér ekki sagt það hundrað sinnum? — Jú, hvað kemur það málinu við? Heyrið þér nú, gjaldkeri minn! Þegar ég hugsa mig betur um, þá held ég að ég heiti Locke. Að minsta kosti get ég fullvissað yður um það, að mér líkar vel klefinn og ætla ekki að flytja þaðan. Gerið þér nú svo vel, að vera ekki svona afundinn! Mig langar til þess að biðja yður að gera mér greiða. Hann dró hringinn af hendi sér, rétti hann að gjaldkera og mælti! — Eg ætla að biðja yður að útvega mér rak- vél og svo eins margar skyrtur og .hálslín og þér getið fengið fyrir hring þennan. Heilinn í

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.