Dagblað

Tölublað

Dagblað - 08.03.1925, Blaðsíða 2

Dagblað - 08.03.1925, Blaðsíða 2
2 |D A G B L A Ð Eitt slynið enn, Sú fregn hefir borist hingað, að vélbáturinn Oddur, eígn Jo- hansens á Reyðarfirði hafi farist í ofsaroki aðfaranótt 5 þ. m. á leið til Hornafjarðar með sjö mönnum. Ressir menn voru á bátnum: Jón Arnason, formaður Sigurður Magnússon, vélstjóri Agúst Gíslason, háseti Boas Malmquist, háseti Guöni Jónsson, landmaður Gunnar Malmquist, landmaður Emil Beck, landmaður Þrír skipverjar voru giftir börnamenn. Er talið líklegt að báturinn bafi farist nálœgt Stokkanesi, því þar hafa fundist á floti olíu- tunnur og ýmiskonar farangur. Síðast hafði sést til bátsins vestur undir Papey. Wembley-sýningin. Mr. Thomas lét þess nýlega getið í ræðu í brezka þinginu, að aðsókn að Wembley-sýning- unni í fyrra hefði verið þrisvar sinnum meiri en að nokkurri annari sýningu, sem baldin hafi verið í heiminum. Þrátt fyrir þetta varð stórtjón að sýning- unni, eins og áðqr hefir veríð getið. Og þrátt fyrir þessa mikiu aðsókn hafði þó verið gert ráð fyrir því í upphafi, að hún yrði langtum meiri, og jafnvel svo mikil, að gestirnir hefði tæplega komist fyrir á sýningarsviðinu. Erindi send Alþinjpi. Porbergur Pórðarson sækir um 2400 kr. fjárveitingu til þess að halda áfram oiðasöfnun. Erindi Heilsuhælisfélags Norð- urlands um 150000 kr. fjárveit- ingu til heilsuhælis í Norðurlandi. 76 kjósendur í Múlasýslu skora á þing og stjórn að veita fé á fjárlögum 1926 til skóla- hússbyggingar á Eiðum. Umsögn biskupsins yfir ís- landi um frv. til laga um skift- ingu ísafjarðarprestakalls í tvö prestaköll, Er biskup því alveg fylgjandi að þessi breyting komist á, en bendir jafnframt á það, að breyta mætti til á þann hétt, að hafa aukaprest í lsafjarðar presta- kalli og gera bonum það að skyldu að vera búsettum í Hóls- sókn. Sunnud. 8. ntarz. HÞagSlað. 1 Hrg. 31. tölubl. Rltstjórn: | Afgreiðsla og skrifstofa Arni Óla. G. Kr. Guðmundsson. Lækjartorg 2. Sími 744. Ritstjórn'til viðtals kl, 1—3 síðd, Prentsmiðjan Gutenberg hf. Auglýsingaverð: Kr 1.50 pr. cm. Blaðverð: 10 aura eint. Áskriftargjald kr. 1,50 á ménuði. Borgin. Sjávarföll. Árdegisháílæður: kl. 4,25. Siðdegisháflæður kl. 4,45. Nætnrlæknir Ölafur Gunnarsson, Laugaveg 16, sími 272. Nætnrvörðnr í Reykjavikur Apó- teki. Stórviðrl af norðri brast hér á i gærmorgun og stóð íram eftir deg- inum. Skip tll söln. Tvö skip, sem liggja hér á höfninni, eru nú auglýst til sölu. Er annað þýzka vélskipið Marian, er flutti hingað áfengisfarm- inn, og norska gufuskipið Björkhaug. E», ísland er vœntanlegt hingað 1 dag frá útlöndum. Sœt þin fyrir síúlRunum. Gamanleikur í 5 þáttum. i Aðalhlutv. léikur Engene Brien. Sýud kl. 6 og 7l/a. Síösta cfi&rlings saaa sýnd aðeins kl. 9. Yinnuföt og Nærföt ódýrust.á Frakkastlg* 1 10. þingmannafrv. Siðasti dagurinn var i gær, að slík frv. megi koma fram nema afbrigði sé veitt. En stjórnin getur borið fram frv. fram undir pinglok. í dag flytur Halldór Kiljan Lax- ness fyrirlestur í Nýja Bio kl. 4 til andsvara árásum á kaþólsku kirkj- una i »Bréf til Láru«. Prestvígsla fer fram i dómkirkj- unni kl. 11. Magnús Jónsson docent lýsir vigslu. Nýja Bio sýnir enn Gösta Ber* lings sögu. Gamla Bio sýnir mynd er nefnist »Kínverska brúðurin«. Hljómleikar á Skjaldbreið kl. 9—ll'/a i kvöld. Yillemoes. Bráðabirgðaviðgerð á skipinu er nú lokið hér, og mun það fara á flot þegar stækkar straum. Fullnaðarviðgerð fær skipið erlendis. Bryggjan, sem verið er að gera út af austurbakka hafnarinnar, verð- ur fullsmíðuð f þessum mánuði. Ekki mun hún þó bæta mikið úr skorti þeim, sem er á skipalagi í höfninni því að hún er altof mjó. Mun alls eigi hægt t. d. að afgreiða Breskn herskipin eru hætt við leitina. Póttl yfirforingja þeirra, að þýðingarlaust mundi vera að leita á þeim slóðum þar sem islenzku skipin og Fylla haia farið um. Stúdentnfræðslan. Matthias Pórð- arsson forngripavörður flytur á morgun fyririestur um fornleifa- fund á Herjólfsnesi í Grænlandi. Verða sýndar skuggamyndir með fyrirlestrinum. Ólnfnr Ólnfsson prentari lézt hér i bænum í fyrrakvöld. Jarðarför Jóns Ben. Jónssonar cand. phil. fer fram á morgun. Kveðjuathöfn í franska spitalanum kl. 1 'b. Lngnrfoss á að fara héðan i kvöld til útlanda. Með skipinu fara 6 menn til Aberdeen, sem ráðnir eru þar til fiskvinnu. Væri betur aft þeir iðrist ekki þeirrar farar. þar nema einn botnvörpung 1 senn.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.