Dagblað

Tölublað

Dagblað - 08.03.1925, Blaðsíða 3

Dagblað - 08.03.1925, Blaðsíða 3
DAGB LAÐ 3 Llftryggi n gaf él agi ð ,, A N D V A K A “ h .f. Oslo. — Nöregi. Allar teg. líftrygginga. — Fljót og refjalatis tið.kiftl, — Itoynslan ér ólygnnst: tsafiröi ■'S/e ’24. — Eg kvitta meö bréfi þfessu fyrir greiðslu 5000,00 kröna líf- tryggingar N. N. sál. frá ísafirði. Greiðsla tryggingarfjárins gekk fljótt og greiðlega, og var að öllu lfeyti fullnægjandi. . . . (Undirskrift. — Frumritið til sýnis). Lseknir félagsins I Reykjavík: SÆM. priifesior BJÁRNHÉÐINSSON. Lögfræðisráðunautur: BJÖRN PÓRÐARSON, hœstaréttarritari. íslandsdeildin. Forstjóri: Helgi Valtýsson. Pó>íthólf 533. — Reykjavík. — Heima: Gmndarstíg 15. — 8imi 1250. A.Y. I*eir sem panta tryggingar skriflega sendi förstjóra umsókn og láii getið aldurs sins. Tilræði víð Einstein. Stúlka nokkur er nefnist Eugenie Dickson kom í fyrra biánuði frá Rússlandi til Berlín * þeim erindum að drepa pró“ fessor Einstein, svo að hanu vaeri ekki að breiða út »villu- kenningara sinar. Hún skrifaði honum mörg hótunarbréf en Einstein tók ekki minsta mark á þeim. Heimafólk hans var þó ekki jafn óhult um hann, og Var því farið með bréfin lil lög- reglúuar. Hélt lögreglan síðan vörð í húsi Einsteins. Litlu síð- ar kom stúlkan þangað og var þá tekin föst, og hafði hún á sér hlaðna marghlej'pu. Pað er sagt að þessi sama stúlka hafi fyrir nokkru ætlað að myrða Krassin, sendiherra Rússa í Parls. Há sekt. Dómur hefir nýlega verið feldur í Brussel yfir barúu nokkrum, er Coppee heitir. Hafði stjórnin nú stefnt honum og krafist þess, að hann yrði dæmd- ur til þess að greiða 55 miljónir franka i sekt, fyrir það að hafa verslað við Pjóðverja, meðan þeir höfðu Belgíu á sinu valdi. Barúninn var dæmdur til þess að greiða 20 miljónir franka til ríkisins. ^binn gæti keypt stóra járnbraut, án þess að ^eggja fram meiri tryggingu — og ekki einu s>öni helming af þessari tryggingu. Nú eruð þér að gera að gamni yðar? — Nei, svei mér þá. Mér hefir aldrei á æfi Qlinni legið meir” á skyrtu en einmitt nú. Annars skal ég trúa yður fyrir þvi, að ég ætlaði mér ^ldrei í þetta ferðalag og satt að segja hafði ég ®öga hugmynd um það, að ég væri kominn á stað. Pegar ég vaknaði í morgun hélt ég að ég Vaeri í hoteli. Og ég hefi ekki meðferðis meiri ferangur heldur en grátitlingar flytja með sér. Svo? Hvernig stóð á þessu? ~~ Eigi ég að segja yður satt, þá varð ég ðrukkinn. Mér kom ekki til hugar að ég mundi Verða svo, því að það hafði aldrei komið fyrir f^g áður. Eg vona að þér hneikslist ekki á því Pótt ég sé svona opinskár? Hún ypti öxlum. Eg hefi séð sitt af hverju um æfina og *Pþi mér ekki upþ við alt. - Það seinasta sem ég man eftir var, að ég yar ódrukkinn og svo vaknaði ég hér um borð Santa Cruz. Eg hafði aldrei heyrt það skip öefnt á nafn fyr. ~~ Ætluðuð þér þá ekki að ferðast með skipi. " ^eL það veit hamingjan. Eg hafði keypt er öýja franska bifreið og ætlaði aö aka 1 henni til New Haven í gær. Hún stendur nú ( Forlyfifth Street, hafi ekki einhver stolið henni. — Petta er alt mjög undarlegt. — Já, það var hátíðisdagur hjá okkur, knatt- spyrnukappleikur og átveizla á eftir. Ég man alt tram að vissum tíma, en svo ekkert meira. Ég lá meðvitundarlaus í tólf klukkustundir og ég vai- fárveikur. Og ég er veikur enn. Og eitt get ég ekki skilið. Ég eyddi öllum peningum mínutn í veizlunni, en samt hefi ég farmiða til Panama og bezta klefann á þessu skipi til um- ráða. Pað er skrítið 1 — Pér segist hafa verið veikur. — Já, ég held nú það. Ég er veikur énn. — Yður hefir verið byrlað eltur, mælti hún. — Hamingjan góða! Pað væri glæpur! — Jú, einmitt. Einhver hefir byrlað yður eitur og keypt þennan farmiða — — — — Bíðum nú við. Nú fer ég að skilja. Pettft hefir Locke gert. Pað er farmiði hans. Nei, nú skal ég hefna mín þegar ég kem heim afturl Pegar þessi piltur kemur af spítalanum — — — Hafið þér aldrei verið í Suðurlöndum? — Nei. Hafið þér komið þanðað? — Oft og mörgum sinnum. Petta verður mesta skemtiferð fyrir yður og það er þó altaf bót í máli. —.— — Pað var svo sem auðséð að hún hafði alís

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.