Dagblað

Tölublað

Dagblað - 15.03.1925, Blaðsíða 1

Dagblað - 15.03.1925, Blaðsíða 1
Sunnudag 15. marz 1925. ÍOagBíað I. árgangur. 37. tölublað. s VO ritar Jón Bjarnason prest- ur í ræðu, sem hann flutti þenna dag, 3. sd. í föstu: Kraftaverkið, sem ræða Jesú í guðspjallinu er út af, er fólgin * því, að hann læknar djöful- °ðan mann. Það stendur engan Veginn eitt i sinni röð. Hann trarakvæmdi á tíð hinnar jarð- nesku holdsvislar sinnar fjölda l^ekningarkraflaverka á djöful- °ðum mönnum. Á dóttur kan- "versku konunnar mintumst vér síðasta sunnudag. Heilir skarar Pess konar anmingja eru af •^sú læknaðir á yfirnáttúrlegan Wtt Meðal hinna ákaflega mörgu sluklinga, sem hann veitti lækn- lngu með guðfegum mætti sín- Urn, sýnist jafnvel bera mest á pessum djöfulóðu mönnum. Tala Peirra sýnist hafa verið stærri en allra annara. í gamla testa- ^Qtinu er ekki getið um þenn- aQ hræðilega sjúkdóm — djöf- ilæðið; og eftir postulatíðina Vlrðist sjúkdómurinn eiginlega Vera horfinn úr þjáningasögu ^nnkynsins. Því samkvæmt °*ja testamentinu er sjúkdómur Pessi augsýnilega nokkuð annað 8 nokkuð miklu meira og raeðilegra en einhver áf hinum aQalegu geðveikistegundum,sem lar þjóðir og allir tímar hafa e,r eða minna haft til brunns °era. Uppkoma þessa leynd- Q6msfulla, ægilega sjúkdóms ynist standa í sambandi við raiQkomu frelsarans. Það er Qs 0g rnyi-kravöldin brjótist ^9 fram í mannlifið með sínu °iesta afli. Það er eins og yrkrarikið verði þá augsýni- Sta hér í hinum jarðneska tiaQuheimi heldur en nokkurn sö a fyr eða síðar í mannkyns- aU^U^ÖÍ* 0g Þótt vér vafalaust . Örei f þessu lífi fáum skilið j|etta «1 fuus, þá getur mér ekki kQoað Sýnst en að það sé { ná_ ærnu samræmi við það, sem Je Ur og aftur, en þó í tiltölu- ga smáum stíl, kemur fram í daglegu félagslífi manna ,í þeim hluta hinnar siðferðislegu til- veru, sem oss er gefið yfir að líta. Látum eitthvert verulega gott, betranda, heilagt, upplyft- anda afl fyrir alvöru fara að gera vart við sig á þeim stöðv- um í mannfélaginu, þar sem áður réð mestmegnis myrkur og spilling, ranglæti og óguðleikur. Og verum alveg vissir um, að þessi siðarnefndu öfl, sem alt vilja draga niður með sér, herða þá stórkostlega á sér, brjótast hamslaus fram úr sínum laun- kofum, magna stórvægilega svo og svo marga af sínum áhang- endum og kasta þeim með auk- inni orku út i strið við hið nýja andstæða stórveldi upp á líf og dauða. Hleypum málefn- inu frelsarans, því mest lyftanda lífsafli, sem til er, á stað ein- hversstaðar þar 1 mannfélagi fólks vors, þar sem að undan- förnu hefir ráðið andvaraleysi og vantrú, og verið þess full- vissir, að það hleypif nýju lífi í þessi anti-kristindómsöfl, sem þar hafa verið fyrir. Vér ættum að hafa fengið nægilega reynslu í sögu vorra eigin félagsmála þessu til stað- festingar. Siðan íslenzk lútersk kirkja var hér fyrst grundvölluð hefir margoft bæði af trúuðum og vantrúuðum verið yfir því kvartað, að hún, kirkjan þessi, hafi komið með ófrið og stríð, Og sumir hafa flúið út úr kirkj- unni út af þeim ófriði, sem hún hleypti inn í mannfélagið, — til þess að hefna sín á henni fyrir þetta, og svo jafnframt til þ«ss, ef unt væri, að hafa frið fyrir utan. Eg ætla nú ekki að fara að afsaka allan þann ófrið, sem manna á meðal rís upp og hef- ir risið upp út af kirkjulegum málum. Peir syndga allir meir eða minna, mennirnir, sem mest eru við kirkjumálin riðnir, eins og allir aðrir. En hitt segi eg þó: guði sé lof fyrir það, að málefnið drottins, sem kirkja vor hefir meðferðis, hefir vilan- lega — án alls tillits til mann- anna, sem það hafa borið fram — vakið verulegan ófrið milli ljóssins og myrkursins í vorum mannfélagshópi. Hefði enginn slíkur ófriður komið fram, hefði hvergi neitt meir en áður borið á öflum ranglætis, þá væri það vottur þess, að menn kirkjunnar og kristindómsins hafi með öllu brugðist hinu heilaga málefni hins mikla striðsmanns Jesú Krists. — Það hafa á öllum öld- um kristninnar komið fram sögulegar sannanir fyrir því, að Jesús, eins og hann sjálfur vott- aði, kom ekki í heiminn til þess að senda frið á jörðu. Afleiðing- in af komu hans inn í þennan synduga heim var undir eins ófriður, stríð, eldur. Hann kom til forna sýnilega í mannlegri mynd, mannlegu holdi klæddur, til þess að niðurbrjóta verk djöfulsins og frelsa mannsálina úr myrkrarikinu. Og þegar hann síðar kemur ósýnilegur gegn um sitt orð og hin helgu sakra- menti sín, þá kemur hann vitan- lega í sama tilgaugi. Koma hans þýðír stríð, guðlegt stríð gegn gjörvöllum öflum ranglætisins. Og hví skyldi þessi öfl þá ekki herða á sér, neyta allrar orku, sem þau eiga til, í því skyni að bera ekki lægra hlut, bíða ekki ósigur, missa ekki neitt af valdi sinu? Berlingske Tidende segja frá því í fyrra mánuði, að Jón Stefánsson málari sé þá nýkom- inn til Kaupmannahafnar, með- al annars i þeim erindagerðum, að fá danskt leikrit til þess að sýna hér í Reykjavik. Segir blaðið, að hann sé helzt að hugsa uni óprentað leikrit eftir Eline Hoffmann, eða þá »Dýrið með dýrðarljómann« eftir Gunn- ar Gunnarsson.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.