Dagblað

Tölublað

Dagblað - 17.03.1925, Blaðsíða 4

Dagblað - 17.03.1925, Blaðsíða 4
4 DAGB LAÐ I eHmá-auglýsingar. s——» • V Auglysingaverð: Stofntaxti 75 an. osr 5 au. pr. orð. I TÝNDIR MUNIR. Brúngrár snniarfrakki með silfurskildi áletrað F. K. hvarf úr húsi í miðbænum á miðviku- dagskvöld 11. þ. m. Sá er kynni að vita hvar hann er niður- kominn geri afgr. viðvart. Köflóttur vetlingur hefir tap- ast. Finnandi beðinn að skila á afgr. gegn fundarlaunum. I ATVINNA. Lagtækur maður óskar eftir atvinnu við smíði eðaj- þess- háttar. Lágt kaup. Afgr.( v. á. Drengir og stúlkur óskast til að selja Dagblaðið. Há sölulaun. ♦ ------------T---------------♦ KAUP og SALA. ♦ ----------------------------♦ Lítill ofn óskast keyptur. Afgr. v. á. Grammófónn með plötum til þess að læra frakknesku eftir til söiu og sýnis á afgreiðslunni. Ritvél, Smith Premier með stórum valsi, óskast keypt. Afgr. v. á. 229. eintakið af Óð einyrkjans óskast keypt. Afgr. v. á. Peningaskápur stór og vand- aður til sölu. Afgr. v. á. r HUSNÆÐI. Tvö herbergi nálægt miðbæn- um óskast nú þegar. Afgr. v. á. Lítil íbúð óskast frá 14. mai. Afgr. v. á. Kjailarapláss til leigu frá næstu mánaðamótum. Afgr. v. á. r HÚSAKAl’P. I Lítið, vandað og snoturt hús verður keypt, ef góð kjör eru í boði. Afgr. v. á. Afgreiðsla Daghlaðslns, Lækjartorg1 2, sími 744. 1 Hljómleikar ál Skjaldbreiö lri* 3—4^/u (Fiðlusóló). >55«< eldhús- vaskar margar tegundir ög stærðir. Á. Einarsson & Punk. Pósthúsatræti 9. — Sími 982. e-Ta. Heíl nú tilbúin föt í miklu úrvali, saumuð á vinnustofu minni; verðið afarlágt. Fata- efnin svo fjölbreytt, að ég hefi aldrei haft svo mikið áður. Manchett- skyrtur og flibbar saumað eftir pöntunum í stærri og minni stíl. Lítið á heimasaumuðu skyrturnar og sjáið verðmuninn á þeim og hinum útlendu. Andrjes Andrjesson > Laugaveg 3. % ^ ábnrður \\ca 25. p. m. seljumj ^við hér á hafnarbakk-< xanum 37°/o Jtíilí kr.S y 24,00 pr. 100 kg. — 5 \17,5°/o Superíos-/ kr. 15,00 pr. 100 j \kg. NoregsMalt-’< ípétur kemur i vor.; YSendið pantanir sem; fyrst. biður vini sína og ^DagBíaéié lesendur að láta auglýs- endur blaðsins sitja fyrir viðskiftum að öðru jöfnu. 744 er sími Dagblaðsins. FyrirliBijaiíi: Patentbrúsar. Hjalti Bjðrnsson & Co. Sími 720.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.