Dagblað

Tölublað

Dagblað - 18.03.1925, Blaðsíða 1

Dagblað - 18.03.1925, Blaðsíða 1
Miðvikudag 18. marz 1925. HbagBtaé L árgangur. 39. tölublað. SKIPULAGSNEFNDIN brezka (The Technical committee ot' the National Housing and Town Planning counsil), sem skipuð er eintómum sér- íræðingum, hefir nýlega látið uppi álit sitt um hús þau, sem kygð eru þannig, að grindin er «r timbri, en klædd utan með stálplötum l/s—8/ie" þykkum. Segir nefndin að það hafi verið álil manna, að slikar plötur öiundu endast í 40 ár, ef þær ¦væru málaðar beggja vegna í BPphafi og síðan málaðar að ^tan við og við. Þetta sé ekki *étt. Ryð komist altaf í plötur á samskeytum og éti sig lengra og lengra inn í plöturnar. Eina ráðið til þess að verja þær ^kemdum sé það, að mála þær *Ö staðaldri bæði utan og inn- aö. Leggur nefndin ti'l að hús sé reist úr steinsteypu eða múr- steini. Pau verði endingarbezt ^g heilnæmust og ekkert dýrari Cq timburhús i fyrstu. Stafi "eUa mest af loftslaginu í land- iuu. — Petta er athugunarvert fyrir °ss íslendinga, því að fáar þjóð- lr eiga við jafn slæmt loftslag ao búa sem vér, að því leyti Setti það hefir áhrif á byggingar- ,Qi og húsagerð. Það var um l" skeið almennasta byggingar- Sið í kaupstöðum hér, að reisa 1 rQVarin timburhús. Reynslan enr sýnt oss hið st ma og rezka skipulagsnefndin heldur fratn. að slík hús sé dýr, end- ^garlítii og óholl. Og svo er aQk þess brunahættan. Stein- eypuhusin, sem reist hafa verið r 4 síðari árum, eru einnig 0tg svo ilia gerð, að þau eru }» sem mannabústaðir vegna raka a_ • , . , , . . .*• Að reisa hus hér ur mur- ,Iru getur varla komið til a" "*egna þess að hann verð- Ur 0SS altaf of dýr, meðan vér getum ekki framleitt hann sjálf- ein er su byggingaraðferð ekki hefir verið nægileg_, €aumur geflnn> þaö ern timbnr, ur hús, »múruð i binding« eins og það er kallað á Reykjavíkur- máli. Slík hús ætti ekki að verða mjög dýr, en þau ættu að geta sameinað kosti timburhúsa og steinsteypuhúsa, en vera laus við aðal galla þeirra. Hafa nokk- ur slík hús verið reist hér og gefist vel, en þó er enginn efi á þvi, að bæta mætti það bygg- ingarlag frá því sem áður bcíir verið. Landsspitalamálið. Hér skal drapið á það helzta, sem gerðist á fundinum um það mál á sunnud. 15. þ. m. Frú Katrín Magnússon setti fundinn og tilnefndi fundarstjóra frú Kristínu Jacobson. Fundar- skrifarar voru tilnefndir ungfrú Inga Lára Lárusdóttir og frú Jóna Sigurjónsdóttir. Ingibjörg H. Bjarnason al- þingisfulltrúi var frummælandi og gerði grein fyrir landsspitala- málinu frá byrjun, er Kvenrétt- indafélagið og kvenfélög lands- ins tóku málið að sér 1915, eftir að konur fengu jafnrélti við karlmenn í stjórnmálum. Árið 1917 skipaði stjórnin 7 manna nefnd til að undirbúa landsspitalamálið. Samkvæmt á- litsskjali nefndarinnar var kveð- ið á um tilhögun spitalans og hvar hann skyldi standa (í suð- austur af Kennaraskólanum). — Á fjárlögunum 1918—19 eru veittar 1000 kr. hvort árið til undirbúnings landsspítalabygg- ingar. Árið 1921 skipar rikis- stjórnin — samkv. till, stjórn- ar landsspftalasjóðsins — nefnd til að undirbúa landsspítalamál- ið. Lauk sú nefnd störfum fyrir þing 1923, og var þar bygging- arkostnaður áætlaður .'í1/2 jlx_iIj- króua. A Alþingi 1923 ber I. H. B. fram till. til þ.ál. þess ef'nis, að Ed. Alþ. skoraði á landsstjórn- ina, að láta byggja landsspitala svo fljótt sem unt væri, og »að það væri látið sitja fyrir öllum meiri háttar framkvæmdum rik- isins«. Meiri hluti deildarinnar gerði till. gagnslausa með því, að fella siðari hluta hennar burt. Og málið svaf áfram. 1. nóv. 1923 ritar stjórn lands- spitalasjóðsins stjóminni bréf, og býðst til að lána rikinu belming sjóðsins, gegn því að rikið leggi fram þá upphæð tvöfalda og verkið tafarlaust hafið og lokið við það, sem nauðsynlegast væri. Ríkisstjórn hafnaði boðinu. A þingi 1924 skoraði Ed. samkv. þ.ái. á stjórnina, að láta undirbúa landsspitalamálið á öðrum grundvelli, og að gerður yrði uppdráttur af byggingu, er ekki kostaði meir eb. nál. 700 þús. kr. — Nú hefir húsameist- ari ríkisins gert uppdrátt að spitala, sem áætlað er að kosti 780 þús. kr. Er þar gert ráð fyrir nauðsynlegustu lækninga- stofum og nál. 100 sjúkrastofum. Fjárveitinganefndir þess þings, sem nú starfar, hafa ekki, að því er séð verður, gert ráð fyrir útgjöldum til landsspítala á fjárl. fyrir næsta ár. Pess vegna hafði stjórn lands- spitalasjóðsins ákveðið, að halda þennan fund, og skoraði nú frummælandi á fjárveitinga- nefndir og ríkisstjórn, að lýsa yfir afstöðu sinni til lands- spitalamálsins. Jón Porláksson ráðherra tók því næst til máls, og kvað fjár- veitinganefnd Nd. enn ekki hafa skilað áliti sínu, játaði að fram- kvæmdir í þessu máli hefði verið og væri nauðsynlegar, en ríkisstjórn hefði að undanförnu ekki haft fé fyrir hendi til þess að ráðast i slikt stórvirki sem landsspítali væri, samkv. fyrri kostnaðaráætluninni, alt hefði þurft að spara. Spitalabygging væri að vísu viðráðanlegri sam-

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.