Dagblað

Útgáva

Dagblað - 19.03.1925, Síða 1

Dagblað - 19.03.1925, Síða 1
yEÐURATHUGANASTÖÐIN er tiltölulega ný stofnun og naargir hafa enn eigi gert *ér það ljóst hverja þýðingu hún ^efir. Má þar eigi að eins telja J>4 menn, er álíta alla nýbreytni að eins til bölvunar, heldur og öiarga þeirra, sem slík vísinda- atofnun á að verða að liði. En öllum þeim, sem bera það mál tyrir brjósti, að íslendingar reyni að »gá til veðurs«, hefir sjálf- *agt þótt vænt um það, þá er stjórnin ætlaði 30 þús. kr. á fjárlagafrumvarpi sínu fyrir 1926 tii handa veðurathuganastöðinni. Frá alda öðli hafa nýtustu ^enn þjóðarinnar fundið til þess að gott væri að sjá ofurlítið fram í tímann um það hvernig veðr- atta muni verða. Um Vífil, leys- 'Ogja Ingólfs Arnarsonar, þann ‘er reisti fyrstur bygð á Vífils- stöðum, er þess getið, að hann Sekk á hverjum morgni upp á Vífilsfell að gá til veðurs. Enda þótt maður viti nú, að slíkt ^öuni málum blandað, þá sýnir Sagan þó, að maðurinn hefir ^unnað að meta veðurathuganir. þótt lengra sé seilzt aftur í t'uiann, finnur maður í sögum v>ða merki þess hve mikið menn ^ófðu um veðurathuganir hugsað hvers virði þær voru taldar. Yt * '',U Völund er þess getið að Qaön hafi verið »veðureygur«. ^8 slik mætti dæmi telja óend- a°tega, alt fram á vora daga. ®-u þá kom veðurfræðin sem vísindagrein. Er henni að *isU enn í ýmsu ábótavant, en erum vér nú mikið betur aettir með það að sjá ofurlítið raUr f tímann heldur en menn y°ru áður meðan þeir urðu að ^uta augu sín eingöngu og far^^3 ara at^u8an*r um sé^8i vísindagrein — þótt ung . þegar orðið lífgjafi ejandi manna. Og hér á ls- > þar sem svo má segja, að alt hlýt sé undir tiðinni komið, Ur hún að verða ómetanleg. í>að hlýtur því hverjum rétt hugsandi manni að verða fagn- aðarefni, að fjárveitinganefnd Nd. hefir lagt það til, að fram- lag ríkissjóðs til stöðvarinnar næsta ár verði hækkað upp i 40 þús. kr. Um þýðingu veðurathugana- stöðva skal ekki fjölyrt hér. En þetta, sem nú hefir verið frá sagt, er gleðilegur vottur þess, að íslendingum er að fara fram um það, að færa sér vísindi í nyt. Landsspitaiamálið. (Niðurl.) Þá flutti Guðm. próf. Thor- oddsen glögt og ítarlegt erindi um þá knýjandi nauðsyn sem orðin væri á þvf, að koína upp hið allra bráðasta fullkominni spítalabyggingu. Kvað hann þetta mál enga bið þola. Að því er snerti kostnaðaráætlun hinnar dýrari spítalahyggingar hefði nefndin gert ráð fyrir, að bygt yrði fyrir tvær milj. króna í byrj- un og síðan bætt við eftir þörf- um. Lýsti ræðumaður átakan- lega því aumlega ástandi er nú ríkti hér, sakir þess að full- komna spítalastofnun vantaði. Læknar væru á víð og dreif með sjúklinga sína, þrengsli í spítölum þeim sem fyrir væru afskapleg, vistin of dýr, kenslan við læknadeild háskólans gæti ekki verið nærri eins nákvæm og skyldi, vegna vöntunar á full- kominni rannsóknarstofu. Væri þetta háskólanum til minkunar, sama gilti um hjúkrunarkvenna- námið. Mælli hann á þá leið að alla áherzluna ætti að leggja á að spara mannslífin. Taldi ræðumaður sjálfsagt, að á vænt- anlegum landsspítala yrðu fastir spítalalæknar, það væri svo margt sem mælti með því m. a. það, að spítalavistin yrði mun ódýrari. Guðm. Hannesson próf. lýsti nánar fyrirhugaðri spítalabygg- ingu samkv. uppdráttum og lét því næst uppi það álit fyrir sína hönd og spítalanefndar, að þótt minni spítalinn væri betri en enginn, myndi farsælast öllum sem hlut ættu að máli og þjóð- inni í heild, að spitalinn yrði bygður samkvæmt fyrri upp- drættinum. Hægur nærri siðar að færa út kvíarnar eftir þörf- um landsmanna og getu ríkisins. Guðm. Björnson landlæknir áleit sparnaðartal óviðeigandi þegar mannslifin væri annars- vegar. Hvert mannslif væri rík- inu dýrmætu fjársjóður. Sér hefði reiknast svo til fyrir strið- ið að hver fullþroskaður maður á íslandi væri landinu 20 þús. króna virði. Peningar væru nú í lægra verði og mætti því ýkja- laust meta hvern þritugan mann 60 þús. króna virði íyrir föður- landið, en þar sem mannslífin væri þjóðinni svo dýrmæt eign, yrði að telja landsspitamálið hið mesta sparnaðarmál og ætti það þvi sem fyrst að komast í fram- kvæmd. Frú Bríet Bjarnhéðinsdóltir kvaðst treysta stjórninni til að sjá svo um, að hægt væri fjár- hagsins vegna að byrja á bygg- ingu spitalans hið fyrsta, og að stofnuð yrði í sambandi við . hann fæðingardeild. Áður en fundi væri slitið tók frummælandi til máls og lýsti því yfir fyrir hönd Landsspitala- sjóðsnefndar, að hún væri fús að leggja fram úr sjóðnum svo mikið að hægt væri að hefja verkið, ef trygging fengist fyrir að því yrði haldið áfram. Ennfremur studdi frummæl- andi sterklega tillögu þá, sem fram hafði komið í nefndinni um fæðingardeild, sem láðst hafði að taka með, er teikning var gerð. Á fundinum var borin fram svo hljóðandi tillaga og samþ^ með öllum greiddum atkv.:

x

Dagblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.