Dagblað

Tölublað

Dagblað - 21.03.1925, Blaðsíða 3

Dagblað - 21.03.1925, Blaðsíða 3
DAGB LAÐ 3 JL I $ Ju | I w i t i m m Útsalan heldur áfram alla daga, einnig‘ eftir föstndagskvöld. Ódýrar vörur seldar og vörugæði ótvíræð. Berið saman vörugæði og verð! Útsalan Langaveg 49. Sími 1403. (síAí'ö t Ml M W -Káfd f f f ¥ f. f Soimr Járnbrantahrtngsins, Hvergi gat að líta akra né bændarbýli. Frum- skógurinn náði alla leið ofan af efstu brúnum °g niður að borginni. Gufuferja kom út að skipinu. Varðmaður skipaði öllum farþegum að safnast saman á þilfari til þess að læknisskoðun gæti fram farið. Kirk rakst þar á þau Cortlandts bjónin. — Hvað er nú á seiði? spurði hann. — Það á að bólusetja alla, mælti Cortlandt. Þeir heima eru mjög athugulir um alla sjúk- ^óma. Og kona hans bætti við: Þetta er raunar versta hitasóttarbæli á jorðunni. Fyrir fimm árum vorum við hér og Þó sáum við daglega heilar vagnalestir hlaðnar likum. Og líkfylgdir voru þá á hverju strái. Eftir því ætti þetta að vera hinn skemtileg- asti staður, mælti Kirk. Ef mér tækist nú að iá leigt herbergi uppi á lofti í likhúsinu og fá ^at hjá grafaranum, þá gæti mér liðið prýði- ega! Hitasóttin gerir ekki vart við sig framar, ™3elti Cortlandt og yíirleilt er hér kuldalítið. tlið þ^r ag fara panama City, eða ætlið Per að dvelja í Colon? . ~~ er að hugsa um að vera kyr um borð skipinu, svo að það geti ekki hlaupist frá mér> mæiti Kirk. Eftir læknisskoðunina fór hann til gjaldkera og sagði honum frá þessu. En þá svaraði hann: — Mér þykir það mikið miður að ég get ekki hjálpað yður. Þér verðið að snúa yður tjl umboðsmanns félagsins. Og svo skal ég segja yður það, að meðan þér eruð hér, þá teljum við til skulda sama gjald og gistihús taka. — Eg skal síma til gamla mannsins eftir peningum. Gjaldkeri hristi höfuðið. — Það er ómögulegt, herra Locke! — Ég heiti Anthony! — Það kemur ekki mér við. Ef þér getið ekki greitt það, sem yður ber að greiða, þá verð ég að greiða það. Annars langar mig til þess að segja yður hvaða álit ég hefi á yður, herra Anthony Locke. — Mig langar ekkert til þess að heyra það. — Jæja — hvað langar yður til að segja um mig? — Fyrst og fremst það, að ég trúi hvorki að þér heitið Anthony eða Locke. — Það er dásamlegt! — Og ég trúi því alls ekki heldur að þér getið náð í peninga. — Þér eruð afskaplega skarpskygn! — Og ég held að það sé eitthvað bogið við yður.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.