Dagblað

Tölublað

Dagblað - 25.03.1925, Blaðsíða 4

Dagblað - 25.03.1925, Blaðsíða 4
4 D A G B L A Ð B. T>. R Es. „MERCUR". íer héöíin á morgun (íimtudaginn. 20. þ. m.). Farseðlar sœkist í dag-. Nic. Bjarnason. \IIús og byggingarlóðir ‘selur Jónas HL. Jónsson, Vonarstræti 11 B. Áhersla lögð á hagkvæm viðskifti beggja aðilja. Mb. SVANUR Laugard. 28. þ. m. ferð til Skógarness, Búða, Stapa og e. t. v. Ólafsvíkur. Miðvibuð. 1. apríl ferð til Hvammsfjarðar og Gilsfjarðar. Viðkomustaðir: Sandur, Ólafsvík, Stykkishólmur, Gunnarsstaðir, Gunnlaugsvík, Búðardalur, Staðarfell, Salthólmavík og KróksQarð- arnes. Kemur til R.víkur aftur 10. apríl. Ferðaáætlun fæst á afgr. Dagblaðsins. Sími 744. Hljómleikar á. Slsja.ltIt»reiÖ Ld. 3—41/*. (Fiðlusóló). Innheimtustofa íslands Eimskipafél.húsinu 3. hæð. Semur sérstaklega 'um alla mánaðarinnheimtu fyrir versl- anir. Tekur einnig einstaka vixla og aðrar skuldakröfur til innheimtu kl. 10—1 á daginn. Harðjaxl »réttlætis og laga« er nú farinn að koma á ný, með breyttum rithætti og breyttri stærð. Innihaldið af ýmsu tagi: »Sumt er gaman, sumt er þarft, sumt vér ekki um tölum. »Jaxlinn« kemur bráðlega út ef mér gengur vel að selja. Reykjavík, 24. mars 1925. Oddur Sigurgeirsson Harðjaxl, Brekkustfg 14 B. Sími 1454. Vinnu^tofa okkar teknr að sér alls bonar viðgerðir á raftæbjnm. Fægj- nm og labbbernm alls bonar málrahlnti. Hlöðum bíl-raf- geymaódýxt.—Fyrsta fl. vinna. H.f. Rafmagnsf. Hiti & Ljós. Langavegi 20 B. Sími 830. GrestaheinailiÖ Reykjavík. Hafnarstræti 20. 1. fl. hótel.-Miðstöðvarhitun. — Bað. — Kaííisalurinn opinn frá kl. 7.u árd. — Heimabakað kafflbrauð og pönnukökur. 744 er sími DagHaðsina | Smá-auglýsingar. j (Anglýsingarerð: 1 Stofntaxti 75 an. og 5 nn. pr. orð. I Þeim sem auglýsa 1 Dagblaðinu kaup, söiu, leigu eða maknskifti og hvort sem pað snertir lausafc, fasteignir, húsnæði eða at- vinnu, lofar blaðið góðum stuðning. ♦ . ..................... » ATVINNA. -------------------------—♦ Drengir og stúlkur óskast til að selja Dagblaðið. Há sölulaun. Stúlka vön vélritun getur fengið atvinnu 1—2 tíma á dag. Afgr. v. á. ♦ ------------------------♦ KAUP og SALA. ♦----—--------------------♦ Byssa, tvíhleypa mjög vönduð til sölu. A. v. á. Fermingarkjóil til sölu. Afgr. v. á. Colombia grammófónn til sölu. Afgr. v. á. Byssa (tvíhleypa) sé#lega vöuduð til sölu. Verð 200 kr. Afgr. v. á. •*---------------------------♦ FAvSTEICNAKAUP. •----------------------------,, Hús við Grettisgötu 9X13 áln. með kjallara — stór lóð — til sölu. A. v. á. Lítið hús, vandað, með stórri byggingarlóð óskast til kaups. Afgr. v. á. HÚSNÆÐI. I 2 herbergi og eldhús óskast 14. maí. Afgr. v. á. (M I Afgreiðsla Dagblaðsins, S Lækjartors- 2, gími 744. Ðagbladid útbreiðist daglega — daglega færir það fréttir, innlendar og erlendar — daglega flytur það greinar um landsmál og bæjar- mál, og daglega er það borið út um allan bæ. — Pess vegna borgar sig að auglýsa í því daglega. — DAGBLAÐID er bezt. WT Anglýslngnm í D«g- blaðið rpá skjla í prentsmiðj* una Gutenberg eða á afgreiðsla blaðsius. Sími 744.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.