Dagblað

Tölublað

Dagblað - 26.03.1925, Blaðsíða 1

Dagblað - 26.03.1925, Blaðsíða 1
Fimtudag 26. marz 1925. €J)ag6lað I. árgangur. 46. tölublað. HÉR í blaðinu hefir áður ver- ið minst á það að i ráði væri að láta landið taka «ð sér rekstur kvennaskólanna, bæði Reykjavíkurskólans og Blönduósskólans. Bar stjórnin fram frv. um að ríkið tæki að sér kvennaskól- ann í Reykjavík, en Guðmundur ^JIafsson bar fram breytingar- tillögu við frv. um að ríkið tæki «innig að sér kvennaskólann á Blönduósi. Mál þetta kom fyrst fyrir Ed. "°8 var því vísað til mentamála- nefndar, en í henni eiga sæti Sig. Eggerz, Jónas Jónsson og Ingibjörg H. Bjarnason. Nefndin klofnaði um málið. ?. H. B. varð í minni hluta og *om fram með sérstakt nefndar- ^lit. Segir svo f því um kvenna- skólann í Reykjavík: »Það mæl- l,f svo margt með þvi, að ríkið *aki að sér þann skóla, sem °efir starfað i hálfa öld, og það verður trauðla komið með þau fök, sem með réltu gætu aftrað £vi«. Aftur á móti vill minni hl. íella brtt. um Blönduósskólann. Meiri hl. er sammála um það, ^ð feit verði að gera skólana að ^kisskólum, en byggir þó álit Sltt á mismunandi forsendum. ^'g. Eggerz litur svo á, að þetta *é fjárhagsmál; skólarnir verði andinu dýrari í rekstri heldur eu með því fyrirkomulagi, sem Bú er, og hann telur að hafi reynzt mjög vel. Aftur á móti heldur, Jónas °nsson fram hinni sömu poðun og haldið hefir verið ^m hér í blaðinu, að landinu er' fgrst og fremst skglda til Þkess að stofna sérskóla fgrir sfc^Ur °9 Þá einkam húsmœðra- ga° q- Konur hafi nú jafnan að- ka l að skolum landsins og "^enn, en skorti sérskóla fyrir s,8. Kvennaskólarnir, sem eru. geti trauðla talist sér- ar fyrir konur, heldur miklu þinginu í gær, benti þessi þing- maður réttilega á það, að hinir einu sérskólar sem hér eru til fyrir karlmenn, sé bændaskól- arnir, og yrði því þess vegna að gera kvennaskólana að hús- mœðraskólum ef ríkið ætti að taka þá að sér. Þessari sömu skoðun hefir Dagblaðið haldið fram, og þykir því vænt um, að fleiri skuli taka undir það mál. Að visu er það rétt sem minni hl. segir í nál. sínu, að framtíð Reykjavíkurskólans yrði tryggari ef ríkið tæki hann að sér. En það breytir engu um aðalmerg málsins, sem er þessi: Konur hafa nú jafnan aðgang að mentastofnunum landsins og karlmenn, og til þess að rikið hafi sérskóla fyrir þær, þarf það að vera húsmæðraskóli, eða sá skóli þar sem konur geta fengið þá sérmentun er þær þurfa til þess að gegna hmmóðurstörfum, alveg eins og bændaefni fá nú sérmentun til þess að búa sig undir húsbóndastörf. Arþýðufræðslan. ffemur í 8agnfræðaskólar. umr*ðum um þetta mál í Alþýðufræðsla Stúdentafélags- ins, eða »Stúdentafræðslan«, eins og hún er oftast kölluð, var stofnuð 22. nóv. 1895 og verður því 30 ára á þessu ári. Styrk fékk hún fyrst árið 1902, 300 kr., er hækkaði á næsta fjárhagstimabili upp í 500 og hélst svo lengi þangað til verð- fall peninga á striðsárunum gerði frekari hækkun nauðsyn- lega. Hæstur var styrkurinn 2000 kr. árið 1921, enda fékk stúd- entafélagið á Akureyri af því 500 kr. Síðan nokkrmn ávum eftir aldamótin hafa árlega verið fluttir margir fyrirlestrar utan Rejkjavíkur hingað og þangað út um land. Alls hafa verið fluttir í fræðslunni tæpir 600 fyrirlestrar, þar af um 330 í Reykjavík og um 270 á 70 til 80 stöðum út um landið. Þeir fyrirlestrar sem haldnir voru í Reykjavik hafa þó komið öllu landinu að gagni, því að allur þorri hinna merkari hefir komið út á prenti. Úr sumum þeirra hafa einnig orðið til heilar bækur, svo sem »íslenzkt þjóðerni« og »Gullöld íslendinga« eftir Jón Aðils. Mörg af ritum Bjarna frá Vogi urðu til i Stúdentafræðslunni, og fleira mætti upp telja. Sumir hafa haldið því fram að siðan Háskólinn kom, sé Stúdentafræðslunni ofaukið. En sannleikurinn er sá, að hún hefir aldrei blómgast betur en siðan Háskólinn kom. Enda er henni ætlað að gripa yfir enn fjölbreyttara svið og nota fjöl- breyttari krafta en Háskólinn hefir á að skipa. l'að er kunnugt, að tekjur af fyrirlestrum hafa hrokkið skamt til þess að greiða kostnaðinn, enda var aldrei til þess ætlast. Þess vegna var ekki hægt að halda uppi þessari starfsemi, nema þvi að eins að styrkur væri veittur til hennar af hinu opinbera. Var því ekki annað sýnna, en að fræðslan yrði að leggjast niöur nú, vegna fjár- skorts. En margir hefði saknað þess og því er þess óskandi, að samþykt verði í þinginu tillaga minni hluta fjárveitinganefndar um það að veita styrk til fræðslunnar. í fræðslunefndinni eiga nú sæti: Bjarni Jónsson frá Vogi (form.), Halldór Jónasson kenn- ari (ritari), Ásgeir Ásgeirsson alþm. (gjaldkeri), Matthias I»órð- arson fornmv. og Kristján Al- bertsson ritstjóri.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.